Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 31.05.1980, Blaðsíða 31
vtsm Laugardagur 31. mal 1980. Alhertshátíð í Laugardalshðll Ungt stuöningsfólk Alberts Guömundssonar hefur skipulagt kosningahátiB og ber hátiBin nafniB UNGT FÓLK MEÐ AL- BERT. Margir þekktustu skemmti- kraftar landsins koma þar fram og skemmta viBstöddum. Þar á meBal verBa hljómsveitirnar BRIMKLÓ, START og hljómsveit MAGNCSAR & JÓHANNS. PALMI GUNNARSSON syngur, BALDUR BRJANSSON skemmt- ir og tiskusýningarsamtökin MODEL 79 sýna nýjustu tísku unga fólksins frá Quadro. 011 vinna listafólksins er gefin. Albert GuBmundsson og kona hans Brynhildur Jóhannsdóttir munu bæ&i ávarpa gesti hátl&ar- innar. HátiBin verBur i Laugardals- höllinni n.k. miBvikudagskvöld 4. júnf og hefst kl. 21.30. Myndsegulbandsmáliö: Borgarafundur um mállð I dag „Yfirvöld eru aB reyna aö halda dauöahaldi I útvarps- og sjón- varpseinokunina. En þaö veröur ekki aftur snúiö. Frjáls útvarps- rekstur veröur tekinn hér upp fyrr en slöar, og þetta mynd- segulbandamál flýtir fyrir þvi”. Þetta segir ólafur Hauksson, einn af stjdrnarmönnum I Undir búningsnefnd félags um frjálsan útvarpsrekstur. Nefndin efnir til almenns fundar um sjónvarps- kerfi I fjölbýlishúsum aB Hótel Borg kl. 2 i dag, laugardag. Tilefni fundarins er rannsókn á sjónvarpskerfunum, qg krafa saksóknara um a& tæki VerBi gerB upptæk. „ÞaB má hafa myndsegul- bandskerfi i skipum og á sjúkra- húsum. Hvers vegna ekki I fjöl- býlishúsum? Vilja mennirnir kannski aB hver ibúB kaupi sitt tæki? Hvers vegna má ekki reka þetta á hagkvæman hátt”, segir Ólafur aB verBi meBal umræBu- efna á fundinum i dag. — SG Frá degi hestsins I fyrra Dagur hestsins er í dag Sjö hópar afkvæma þekktra stóöhesta, hver öörum glæsilegri fimm verölaunaöir stóöhestrar og tiu aörir yngri, eru meöal þess sem veröur til aö sjá á „Degi hestsins” á Melavellinum I dag kl. 14. Einnig verBa sýnd atriBi um þátt hestsins i þjóBlifinu fyrr á timum. Þar verBa vikingar á ferB oglæknir og ljósmóBir, heybands- lest og póstlest fara um svæBiB. ÞaB verBur fróBlegt fyrir ungt fólk aB sjá hvernig hestar voru notaBir á árum áBur viB þa& sem vélar og bilar gera nú. Fleiri sýningaratriBi verBa t.d. sýna unglingar ýmsar listir á hestbaki, gamlir hestamenn sýna gæ&inga sina o.fl. Og þar sem for- ráBamenn vita af fenginni reynslu aB margir vilja komast inn á Melavöllinn i dag, hefst mi&asalan kl. 10. VerB aBgöngu- miBa er 1000 kr. fyrir fullorBna en 300 fyrir börn. - SV Rangæingar gróöursetja MOntur og græða landlð RangæingafélagiB i Reykjavik fer i sina árlegu gróBursetningar- ferB næstkomandi mánudags- kvöld og verBur lagt af staB frá Nesti viB ArtúnshöfBa kl. 20:00. Um næstu helgi efnir Skóg- ræktarfélag Rangæinga ásamt Rangæingafélaginu I Reykjavik sIBan til gróBursetningarferBar aB HamragörBum undir Eyja- fjöllum. Jafnframt gróBursetn- ingu verBur unniB aB landgræBslu me& þvi aö dreifa áburöi og sá i rofabörB I heiöinni ofan viö hamrabrúnina. Þátttakendur eru beönir aö hafa samband viB Pálma Eyjólfs- son I Hvolsvelli eBa Njál Sigurös- son, formann Rangæingafélags- ins i Reykjavik. 31 Koddaslagur GAMAN OG ALVARA A SJÖNIANNADAGINN Sjómannadagurinn 4980 er sunnudagurinn 1. júnl. Visir haföi samband viö nokkra af stærstu útgeröarstööum lands- ins og leitaöi upplýsinga um hvernig hátlöahöldunum veröur hagaö. Hátlöahöldin eru meö mjög heföbundnum hætti á flestum stööum. Sameiginlegt meö öllum stööunum er aö skip- in Ihöfninni draga ýmsa fána aö húni kl. 8 um morguninn og blöö og merki dagsins veröa seld. Sjómannamessa er einnig á öll- um stööunum, þar sem minnst er fallinna sjómanna. Reykjavik Kl. 10 leikur Lúörasveit Reykjavikur létt sjómannalög fyrir vistmenn á Hrafnistu I Reykjavik. Biskupinn, herra Sigurbjöm Einarsson, minnist drukknaBra sjómanna i messunni I Dóm- kirkjunni kl. 11. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari og Garöar Cortes syngur ein- söng. Eftir hádegiö verBur útisam- koma i Nauthólsvikinni meö ræ&uhöldum og afhendingu heiöursmerkja Sjúmannadags- ins og siöan skemmtiatriöum svo sem kappsiglingu, kapp- róöri koddaslag, bátasýningu o.fl. Strætó gengur á hálftima- fresti á staBinn frá Hlemmi og Lækjargötunni frá kl. 13. Uni kvöldiö kl. 19.30 hefst sjó- mannahóf á Hótel Sögu meö boröhaldi og þar veröa einnig skemmtidagskrá. tsafjörður Á tsafiröi hefst gamaniB kl. 14 meB hópsiglingu, þar sem a.m.k. einn togari og nokkrir bátar sigla meö þá farþega sem vilja inn á DjúpiB. Um kvöldiö er ball i Uppsölum. Á sunnudag kl. 9.30 er messa I kapellunni I Hnifsdal og þaöan fer skrúBganga a& minnisvaröa sjómanna i krikjugarBinum I Hnifsdal. Kl. 10.45 safnast fólk saman á svæöinu þar sem gamla bæjar- bryggjan var, og þaban verBur gengiB aB minnisvarba sjó- manna á Eyrartúni. Messa hefst kl. 11 og annast sjómenn um sönginn. Kl. 14 hefjast hátiöahöld viö bátahöfnina. Þar verBa fluttar ræöur, aldraöir sjómenn veröa heiöraöir og kappróöur veröur háBur. Björgunarsveitin sýnir meöferö björgunartækja og siöan fara kapparnir I kodda- slag og tunnuhlaup á sjónum. SitthvaB fleira verBur til skemmtunar og um kvöldiB verBur ball I Félagsheimilinu i Hnifsdal. Akureyri KappróBur viB Torfunefshöfn hefst kl. 14 á laugardag og á eft- ir veröur reiptog yfir höfnina. Messan hefst kl. 11 á sunnu- dag. Þar mun Helgi Hróbjarts- son, sjómannafulltrúi kirkjunn- ar predika, séra Birgir Snæ- björnsson þjóna fyrir altari og sjómenn aöstoBa. HátiBahöld hefjast viö sund- laugina kl. 1.30, þar sem LúBra- sveit Akureyrar leikur, ávörp veröa flutt og sjómenn heiöraö- ir. Þá veröur keppt I stakka- sundi, björgunarsundi, boö- sundi, tunnuboöhlaupi, nagla- bo&hlaupi og knattspyrnu. Vonast er til aö Ms. Ölafur Magnússon muni sigla meö börn um höfnina og um kvöldiö er ball i Sjallanum. Neskaupstaður KappróBur veröur háöur á firöinum kl. 20 á laugardags- kvöld, en þá er ekkert ball, þvi þá er svo mikil hætta á a& menn verBi óupplagBir á sunnudag, þegar hópsiglingin hefst kl. 9 meb alla sem vilja fara, og þaö vilja vist flestir bæjarbúar. Kl. 11 veröur Björgunarsveitin Gerpir meB æfingu á milli bryggjanna. Messan er kl. 14 og siöan verBur lagbur blómsveig- ur á leiÐi óþekkta sjómannsins. Ctisamkoma hefst kl. 16 vi& sundlaugina. Þar veröa ræöur fluttar, aldrabir sjómenn heiöraöir, sundkeppni i ýmsu lormi veröurháö og hl. 18 verö- ur fótbolti á vellinum, og sjó- mannaball i EgilsbúB hefst kl. 23. 1 tengslum vib sjómannadag- inn veröur ljósmyndasýning i gluggum kaupfélagsins, þar sem sýndar eru myndir af skip- um og úr atvinnulifinu, og nú kemur SjómannadagsblaB Nes- kaupsta&ar út i þribja sinn og er selt viöa um land. Höfn Kappróöur og sýning Björgunarfélagsins verBa á laugardag og hefst kl. 14. 1 Hafnarkirkju veröur messaö kl. 11, og kl. 13 munu bátar sigla meö fólk út undir ósinn, og jafn- vel lengra ef veöur leyfir, og aftur til baka. Þá veröur gengiö i skrú&göngu frá höfninni a& Hótel Höfn, þar sem háti&adag- skráin fer fram. Þar taka menn til máls, aldra&ir sjómenn veröa heiöraöir, veitt veröa aflaverö- laun og róbrarverölaun og fariö veröur i leiki svo sem fótbolta, naglabo&hlaup o.fl. og um kvöldiö verBur dansab i Sindra- bæ og ef til vill á Hótel Höfn. Vestmannaeyjar Laugardagur kl. 13: KappróB- ur og leikir I FriBarhöfn og Markús Þorgeirsson sýnir björgun meö netunum slnum. Um kvöldiö: Böll I báBum húsunum. Sunnudag kl. 13: HátiBin sett viB samkomuhúsiö, þaban fariö i skrúögöngu aB kirkjunni, meö lúBrablæstri I fararbroddi. Messa kl. 1.30. Eftir messu veröur minningarathöfn um drukknaöa og hrapaöa viö leiöi óþekkta sjómannsins. Þar flyt- ur Einar J. Glslason ræbu og SigurBur Björnsson syngur. RæBurnar og heiörun aldraBra sjómanna verBa á úti- samkomu á StakkagerBistúni og hefst kl. 16, og auk þess veröur þar haft i frammi ýmislegt grin meB frægum grlnurum. ABalskemmtunin verBur svo I lþróttahöllinni um kvöldiö frá kl. 20.30 til klukkan um þa& bil 23. Þar veröa fjölbreytilegustu skemmtiatriBi meb mörgum þekktum skemmtikröftum, alvarlegum og minna alvarleg- um. Samkomunni lýkur meö aö aflakóngar veröa heiöraBir, siö- an veröur dansaö i báöum húsunum til kl. 4. Kefiavik Undankeppni i kappróöri veröur á laugardag og ball i Stapa um kvöldiB. Kl. 10.30 á sunnudagsmorgun fer skrúöganga frá höfninni i kirkju, undir lúörablæstri Hornaflokks Kópavogs og afla- hæstu skipstjórar bera fána i broddi fylkingar. Messan hefst kl. 11. Skemmtisigling meö börn fer af staB kl. 13, bæ&i frá Kefla- vikurhöfn og Njarövikurhöfn. Hátiöahöldin viö höfnina hef j- ast kl. 15, meB ræöu Jóns K. Ól- sen, aldraöir sjómenn og afla- kóngar veröa heiöraöir, og svo hinir sjálfsög&u leikir, stakka- sund, reiptog, koddaslagur o.fl MeBan hátiöahöldin viB höfnina standa ver&ur starfrækt barna tivoli á stabnum. Aö endingu veröur svo sjó mannahóf i Stapa, meö mat skemmtiatribum og dansi. SV NÝTT HAPPDRÆTTI/ÁR UNGIR JEfTl ALDNIR ERU ÍT1ED DREGIÐ í 2.FLOKKI PRIÐJUDAG 3. JÚN Meðal vinninga: Vinningur til íbúðarkaupa fyrir 10 milljónir. Átta bílavinningar fyrir 2 milljónir hver. 25 utanlandsferðir fyrir 500 þúsund hver. 466 húsbúnaðarvinningar á 100 50 þúsund og 35 þúsund krónur. m|£)| £R mÖGU|_E|K| Lausir miðar enn fáanlegir í ÐÚUÍTl ÖLDRUÐUfD nokkrum umboöum. ÁHYGGJULAU/T ÆVIKVÖLD

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.