Morgunblaðið - 06.04.2002, Blaðsíða 55
MESSUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2002 55
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Ferming og altarisganga kl. 14. Organisti
Kári Þormar. Kór Áskirkju syngur. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Líflegar og skemmtilegar samverur
með léttum söngvum, fræðslu og bæn.
Pálmi Sigurhjartarson annast tónlistar-
stjórn. Foreldrar hvattir til þátttöku með
börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Org-
anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Pálmi Matt-
híasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob
Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson.
Barnastund á kirkjuloftinu, í umsjá Þor-
valdar Víðissonar, æskulýðsfulltrúa, með-
an á messu stendur. Fermingarmessa kl.
14:00. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson og sr.
Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngur. Org-
anisti Marteinn H. Friðriksson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Messa kl. 11. Fermingarmessa kl. 13.30.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson.
GRUND DVALAR- OG HJÚKRUNARHEIM-
ILI: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Baldur
Rafn Sigurðsson. Organisti Kjartan Ólafs-
son.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fermingarmessa kl.
11. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti
Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson
og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Barnastarf
á sama tíma umsjón Magnea Sverr-
isdóttir. Kvöldmessa kl. 20. Schola can-
torum syngur undir stjórn Harðar Áskels-
sonar. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Pétur Björgvin Þorsteinsson og Guð-
rún Helga Harðardóttir. Organisti Valdimar
Kristjónsson. Ferming kl. 13.30. Organisti
Bjarni Jónatansson. Sr. Helga Soffía Kon-
ráðsdóttir og sr. Tómas Sveinsson.
LANDSPÍTALI HRINGBRAUT: Helgistund
kl. 10.30. Rósa Kristjánsdóttir djákni.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Fermingarmessa og barnastarf
kl. 11. Prestar kirkjunnar annast þjónustu
og Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn
Jóns Stefánssonar. Barnastarfið verður al-
farið í safnaðarheimilinu þennan dag und-
ir stjórn Gunnars, Bryndísar og Ágústu.
LAUGARNESKIRKJA: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur.
Organisti Gunnar Gunnarssonar. Þjónustu
annast sr. Bjarni Karlsson, Eygló Bjarna-
dóttir, meðhjálpari og Sólveig Halla Krist-
jánsdóttir fermingarfræðari. (Sjá síðu 650
í textavarpi.)
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Drengjakór
Neskirkju syngur undir stjórn Friðriks S.
Kristinssonar. Organisti Reynir Jónasson.
Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Mola-
sopi og djús eftir messu. Sunnudagaskól-
inn kl. 11. 8 til 9 ára starf á sama tíma.
Fermingarmessa kl. 13.30. Organisti
Reynir Jónasson. Kór Neskirkju syngur.
Prestar sr. Frank M. Halldórsson og sr.
Örn Bárður Jónsson. Kvöldmessa kl. 20.
Þorvaldur Halldórsson syngur og leiðir
söng. Prestar sr. Frank M. Halldórsson og
sr. Örn Bárður Jónsson. Fyrirbænir og
handayfirlagning. Molasopi eftir messu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Ferming-
armessur kl. 10.30 og kl. 13:30. Kamm-
erkór kirkjunnar syngur. Organisti Viera
Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar
Helgason. Sunnudagaskólinn kl. 11 á
neðri hæð.
ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Pavel Manásek.
Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu á
sama tíma.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30.
Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli
Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur
sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti:
Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju
B hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama
tíma. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir
messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Umsjón Elín E. Jóhannsdóttir.
Ferming og altarisganga kl. 14. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson. Kirkjukór
Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti:
Lenka Mátéová.
GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10.30.
Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Org-
anisti: Hörður Bragason. Guðlaug Ásgeirs-
dóttir leikur á þverflautu. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 í kirkjunni. Umsjón: Ása Björk
og Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guðlaugur
Viktorsson. Ferming kl. 13.30. Sr. Vigfús
Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir
og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti:
Hörður Bragason. Guðlaug Ásgeirsdóttir
leikur á þverflautu. Barnaguðsþjónusta kl.
13 í Engjaskóla. Umsjón: Ása Björk og
Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guðlaugur
Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Fermingarmessur kl.
10.30 og 13.30. Prestar kirkjunnar þjóna.
Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða
safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig-
urðsson. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla
kl. 11 og í Hjallakirkju á neðri hæð kl. 13.
Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á
þriðjudag kl. 18. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11. Ferming-
armessa kl. 11. Sigríður Stefánsdóttir að-
stoðar. Kór Kópavogskirkju syngur og
leiðir safnaðarsöng. Svanhvít Árnadóttir
leikur á fiðlu. Organisti Julian Hewlett. Sr.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Söngur og gleði. Foreldrar velkomnir með
börnum sínum. Fermingarguðsþjónusta
kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar.
Organisti Gróa Hreinsdóttir.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Heilög kvöldmáltíð.
Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyr-
irbænir. Friðrik Schram predikar. Allir hjart-
anlega velkomnir.0
Sjónvarpsþættir kirkjunnar eru sýndir á
Omega, þriðjudaga kl. 11, sunnudaga kl.
13.30 og mánudaga kl. 20. Nýr þáttur
vikulega.
Heimasíða kirkjunnar: www.kristur.is
FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu-
samkoma kl. 11, allir hjartanlega vel-
komnir, skipt í deildir
eftir aldri.
Bænastund kl. 19.30
Samkoma kl. 20, Högni Valsson predikar,
lofgjörð, brauðsbrotning,
fyrirbænir og samfélag. Allir hjartanlega
velkomnir.
„Drottinn er styrkur minn og lofsöngur, og
hann varð mér til hjálpræðis.“
KLETTURINN: Almenn samkoma fyrir alla
fjölskylduna. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla.
Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðumaður Ólafur Zóphoníasson. Al-
menn samkoma kl. 16.30, lofgjörð-
arhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður
Jón Þór Eyjólfsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma
sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Björg R.
Pálsdóttir. Bænastund fyrir samkomu kl.
16. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barna-
starf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.:
Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Sam-
verustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil
lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
kl. 17.
„Er sjúkdómur refsing?“ Ræðumaður er
Þórdís Ágústsdóttir. Helga
Kolbeinsdóttir les ljóð. Matsala eftir sam-
komuna. Barnasamkoma á sama tíma í
kjallarasal. Þar kemur góður gestur í heim-
sókn. Allir krakkar 6 ára og eldri
velkomnir. Gæsla verður fyrir yngri börn í
Maríustofu.
Kl. 20.30 verður leikritið Vægðarlaus
veruleiki sýnt. Það er leikhópur KSS,
Platitude sem flytur. Aðgangseyrir kr. 500.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: kl. 11
Fermingarmessa
kl. 11 Sunnudagaskólinn verður í fullu fjöri
á Hraunbúðum, með þátttöku íbúa. Kl. 14
fermingarmessa
kl. 20 æskulýðsfundur Landakirkju og
KFUM&K í safnaðarheimilinu.
Mánudagur 8. apríl kl. 17.30 Æskulýðs-
starf fatlaðra, yngri deild
VÍÐISTAÐAKIRKJA:
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14.
Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur
undir stjórn Úlriks Ólasonar.
Einsöngur: Sigurður Skagfjörð.
Trompetleikur: Eiríkur Örn Pálsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Ferming-
armessur verða kl. 10.30 og 13.30. Org-
anisti Þóra Vigdís Guðmundsdóttir og kór-
stjóri Örn Arnarson. Barnasamkoman
fellur niður en verður á sínum stað að viku
liðinni. Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín
Helgadóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA.Ferming-
armessur kl.10.30 0g kl.14.00.
Flautuleikur.
Organisti: Natalía Chow.
Prestar: Sr. Þórhildur Ólafs og sr. Þórhallur
Heimisson.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í
dag, laugardaginn 6. apríl kl. 11, í Stóru-
Vogaskóla.
Mætum vel og fögnum vorinu saman.
Prestarnir.
VÍDALÍNSKIRKJA: Fermingarmessa
sunnudaginn 7. apríl kl. 10.30. Kór kirkj-
unnar leiðir almennan safnaðarsöng.
Organisti: Jóhann Baldvinsson.
Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og
sr. Hans Markús Hafsteinsson.
Prestar Garðaprestakalls.
BESSASTAÐAKIRKJA: Fermingarmessa
verður sunnudaginn 7. apríl, kl. 13.30.
Kór kirkjunnar leiðir almennan safn-
aðarsöng.
Organisti: Hrönn Helgadóttir.
Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjartar og
sr. Hans Markús Hafsteinsson.
Prestar Garðaprestakalls.
ÚTSKÁLAKIRKJA: 1. sunnud. e. páska
fermingarmessa kl. 13.30.
Kór Útskálakirkju syngur.
Organisti Pálína Fanney Skúladóttir
sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson.
HVALSNESSÓKN:
Safnaðarheimilið í Sandgerði
Fermingarmessa kl. 10.30
Kór Hvalsneskirkju syngur.
Organisti Pálína Fanney Skúladóttir,
sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa, sunnudaga-
skóli og ferming kl. 10.30, ath. breyttur
tími, súpa og brauð eftir messu. Ferming-
armessa einnig kl. 14. Morguntíð sungin
þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffisopi að
henni lokinni. Foreldrasamvera miðviku-
dag kl. 11. Kirkjuskóli miðvikud. kl. 14.30
í Sandvíkurskóla, stofu 6.
EYRARBAKKAKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Sóknarprestur.
ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11, kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn
Huldu Bragadóttur. Sr. Stína Gísladóttir.
AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Messa kl. 14. Sr Jóna Lísa Þorsteins-
dóttir, kór Akureyrarkirkju syngur. Org-
anisti Björn Steinar Sólbergsson. Kaffi-
tónleikar Kórs Akureyrarkirkju í
safnaðarheimilinu eftir messu. ÆFAK-
fundur kl. 17 í kapellu.
GLERÁRKIRKJA: Fermingarmessa 6. apríl
kl. 13.30, fjölskylduguðþjónusta 7. apríl
kl. 11. Barnakór Brekkuskóla syngur.
Stjórnandi: Arnór B. Vilbergsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11
sunnudagaskóli, kl. 19.30 bænastund,
kl. 20 almenn samkoma, ræðumaður
Niels Jakob Erlingsson, unglingar taka
þátt. Mánudag kl. 15 heimilasamband, kl.
17 Örkin fyrir 6 til 7 ára.
LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja :
Kyrrðarstund sunnudagskvöldið 7. apríl
kl. 21.
Sóknarprestur.
KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA-
KALL:
Prestsbakkakirkja á Síðu. Messa og
ferming kl. 14. Kór Prestsbakkakirkju
leiðir safnaðarsöng. Organisti er Kristófer
Sigurðsson. Allir hjartanlega
velkomnir. Sr. Baldur Gautur Baldursson.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURSPRESAKALL:
Ferming verður í Möðruvallakirkju kl. 11
f.h. Allir velkomnir. Sóknarprestur.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti:
Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á
ensku kl. 18 alla virka daga:
Messa kl. 18. Einnig messa kl. 8 suma
virka daga (sjá nánar á
tilkynningablaði á sunnudögum). Sunnu-
daginn 7. apríl, kl. 10.30: Fyrsta
altarisganga barna.
Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11.
Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30.
Virka daga: Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.
Miðvikudaga: Messa kl. 20.
Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Miðvikudaga:
Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30.
Sunnudaginn 7. apríl, kl. 10.30: Fyrsta
altarisganga barna.
Karmelklaustur: Sunnudaginn 17. mars:
Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.
Fimmtudaga: skriftir kl. 19.30. Bæna-
stund kl. 20.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Laug-
ardaga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2:
Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga:
Messa kl. 11.
Guðspjall dagsins:
Jesús kom að
luktum dyrum.
(Jóh. 20.).
Morgunblaðið/Ómar
Miklabæjarkirkja í Skagafirði.
Á MÁNUDÖGUM er foreldra-
stund kl. 10–12 í Fella- og Hóla-
kirkju. Þegar viðrar er lagt af
stað frá kirkjunni kl. 10.15 í
klukkustundar göngutúr og boðið
er upp á kaffisopa eða djús í safn-
aðarheimilinu að honum loknum.
Útivera, samvera og notalegheit í
umsjón Lilju G. Hallgrímsdóttur
djákna. Allir – á öllum aldri – eru
velkomnir. Kyrrðar- og bæna-
stundirnar sem verið hafa í há-
deginu á þriðjudögum leggjast af
en í staðinn verður „opið hús“ á
mánudögum kl. 13.30–16 í safn-
aðarheimilinu fyrir fullorðna í
umsjón Lilju djákna. Þar verður
tekið í spil, spjallað og fræðst. Af
og til koma gestir til að fræða og
skemmta. Kaffiveitingar verða í
boði og helgistund og fyrirbænir í
lokin. Þeir sem vilja fá akstur til
og frá kirkjunni láti vita fyir há-
degi á mánudögum í síma 557
3280 eða 862 0574. Bænaefnum
má koma til presta og djákna.
Helgistund er alltaf á fimmtudög-
um kl. 10.30–12 í Félagsmiðstöð-
inni Gerðubergi í umsjón Fella-
og Hólakirkju. Þar er lögð
áhersla á biblíulestur og rýnt í
texta næsta sunnudags. Kaffiveit-
ingar eru í boði í lok stund-
arinnar. Á uppstigningardag, 9.
maí, verður guðsþjónusta í kirkj-
unni kl. 14 eins og venjulega á
kirkjudegi aldraðra. Þá koma
gestir úr kirkjustarfi aldraðra í
Keflavíkursókn. Guðsþjónustan
verður auglýst nánar síðar. Sú
hefð hefur myndast að farið er í
dagsferð um mánaðamót maí og
júní með eldri borgara í Fella- og
Hólabrekkusóknum. Ferðin í vor
verður auglýst nánar þegar nær
dregur.
Fella- og Hólakirkja.
Barnastund í
Dómkirkjunni
BARNASTUND verður í Dóm-
kirkjunni á sunnudaginn kl. 11.
Þetta er fyrsta stundin eftir
páska. Hún mun hefjast með
messunni en fer svo fram á
kirkjuloftinu. Það verður létt og
skemmtilegt andrúmsloft fyrir
alla fjölskylduna í Dómkirkjunni
á sunnudaginn. Allir velkomnir.
Kvöldmessa í
Hallgrímskirkju
SUNNUDAGINN 7. apríl verður
messa og barnastarf kl. 11 með
fermingu. Báðir prestar kirkj-
unnar þjóna að þeirri messu.
Hópur úr Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur og Hörður Áskels-
son stýrir kór og verður org-
elleikari. Magnea Sverrisdóttir
stýrir barnastarfinu. Um kvöldið
verður kvöldmessa kl. 20. Kamm-
erkór Hallgrímskirkju Schola
cantorum syngur nokkur kórverk
undir stjórn Harðar Áskelssonar,
kantors, sem einnig leikur á orgel
kirkjunnar. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson hefur hugvekju og stýr-
ir messunni. Form kvöldmess-
unnar er einfalt í sniðum, en
söfnuðinum er gefinn kostur á að
nýta rými kirkjunnar til bæna-
gjörðar, þ.e. á meðan á alt-
arisgöngu stendur getur fólk far-
ið og tendrað bænaljós, gert bæn
sína við altarið og/eða skrifað
niður bænir og sett í bænakörfu.
Ljóst er að margir kunna að meta
kvöldmessurnar og form þeirra
en þetta er kærkomin viðbót við
hefðbundið helgihald kirkjunnar.
Þrenna í Neskirkju og
Þorvaldur að auki
Á MORGUN, sunnudag, mun Nes-
kirkja væntanlega iða af lífi.
Drengjakór Neskirkju syngur við
messu kl 11 og kl. 14 er ferming-
armessa. Reynir Jónasson org-
anisti leikur á orgelið við báðar
messurnar og Inga J. Backman
syngur einsöng í fermingarmess-
unni. Stjórnandi drengjakórsins
er Friðrik S. Kristinsson. Um
kvöldið er svo þriðja messa dags-
ins og mun Þorvaldur Hall-
dórsson annast söng og tónlist-
arflutning en prestarnir sr. Frank
M. Halldórsson og sr. Örn Bárður
Jónsson leiða helgihaldið. Þetta
er messa þar sem lögð er sérstök
áhersla á bænina og fólki gefst
kostur á að þiggja fyrirbæn með
handayfirlagningu. Auk þessa
verður barnastarf kl. 11. Börnin
hefja starf sitt í messunni ásamt
fullorðnum en fara síðan í safn-
aðarheimilið og fá þar fræðslu og
helgihald við sitt hæfi undir
stjórn Guðmundu Ingu Gunn-
arsdóttur, Auðar Olgu Skúladótt-
ur og Elsu Bjarnadóttur. Boðið
verður upp á hressingu að lokn-
um morgun- og kvöldmessunum.
Á mánudögum er bænastund í
kapellu kirkjunnar kl. 18 og á
miðvikudögum fyrirbænamessa á
sama tíma. Opið hús aldraðra
hefst að nýju eftir föstuhlé kl. 16
nk. miðvikudag. Kaffiveitingar og
trúfræðsla.
Lokaferð sunnu-
dagaskólans í
Vídalínskirkju
LOKAFERÐ sunnudagaskólans í
Vídalínskirkju í dag, laugardag-
inn 6. apríl. Farið verður í Hús-
dýragarðinn og þar munum við
grilla og skemmta okkur saman.
Lagt verður af stað frá Vídal-
ínskirkju kl. 11 og komið til baka
kl. 13, á sama stað. Það sem við
þurfum að hafa meðferðis er
góða skapið og góður hlífðarfatn-
aður, svona til öryggis. Mætum
vel og eigum góða stund í Hús-
dýragarðinum og fögnum vori.
Leiðbeinendur sunnudagaskólans
og prestar Garðaprestakalls.
Æðruleysisguðs-
þjónusta í Ytri-Njarð-
víkurkirkju
ÆÐRULEYSISGUÐSÞJÓNUSTA
sunnudaginn 7. apríl kl. 20.30.
Sóknarprestur þjónar fyrir altari
og prédikar. AA-félagar verða
með reynslusögur. Organisti er
Natalía Chow og mun hún leiða
almennan söng. Eru allir vel-
komnir en sérstaklega hvetjum
við alla AA-félaga sem og að-
standendur þeirra að mæta. Að-
alsafnaðarfundur Ytri-Njarðvík-
ursóknar verður haldinn í
Ytri-Njarðvíkurkirkju 7. apríl kl.
19. Dagskrá; Venjuleg aðalfund-
arstörf.
Sóknarnefnd.
Safnaðarstarf að
vori í Fella-
og Hólakirkju
Fella- og Hólakirkja.
Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Pét-
ur Ingólfsson, verkefnastjóri hjá Landsvirkj-
un, segir frá Kárahnjúkavirkjun og staðar-
háttum. Þorvaldur Halldórsson skemmtir
með tónlist og söng. Borinn verður fram
léttur málsverður. Allir velkomnir. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11.
Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9, Kópavogi.
Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lofgjörð,
barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar
sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og
svarað. Á laugardögum starfa barna- og
unglingadeildir. Létt hressing eftir sam-
komuna. Allir hjartanlega velkomnir. Biblíu-
fræðsla alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á
FM 105,5.
Þorlákskirkja. Lokahátíð í sunnudagaskól-
anum. Stopp leikhópurinn sýnir nýtt ís-
lenskt barnaleikrit sem heitir „Ævintýri
Kuggs og Málfríðar“. Leikarar Egger Kaaber
og Katrín Þorkelsdóttir. Búningar Súsanna
Magnúsdóttir. Tónlist og leikstjórn Valgeir
Skagfjörð. Leikgerðin er byggð á hinum vin-
sælu barnabókum Sigrúnar Eldjárn. Hum-
arvinnslan í Þorlákshöfn styrkir sýninguna.
Þá kemur TTT leikhópur Þorlákskirkju fram.
Mætum öll. Sissa, Baldur og Robert.
Safnaðarstarf
KIRKJUSTARF