Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 2
2 vísnt Mánudagur 2. júni 1980. Hvað ætlar þú að gera i sumarfriinu? / .... Nafn Heimilisfang Hvar er Radiobær tii húsa? Sími: 9 — 10. VINNINGUR DAGSINS: BINATONE MASTERPIECE. Verð kr. 107.550,-. \ \ \ \ 1 Háaleitisbr. 83 \ — , i ] Ármúla 38 ]] Garðastræti 33 I Setjið X i þann reit sem við á Svör berist skrifstofu Vísis/ Síöumúla 8/ Rvík, í siðasta lagi ll.júní, í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. I Dregið veröur 12. júní, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. Valgeröur Garöarsdóttir, nemi: Ég ætla aö vinna i unglingavinn- unni. Sigriöur Magnúsdóttir, nemi: Ég verö i unglingavinnunni. RÍNATÐNE Útvarpsklukka með segulbandi Opið laugardaga Skoðið í gluggana Sendum í póstkröfu Agiista Guömundsdóttir, hús- móöir: Ég fer I þrjár vikur til Búlgariu. Geysi/egt úrva/ af bí/a útvarpstækjum, segu/bandstækjum, hátö/urum, kraftmögnurum og loftnetum. Verð við allra hæfi. ísetning á staðnum af fagmönnum. Ólafur L. Kristjánsson, kennari: Ég ætla aö nota sumariö til aö endurhæfa mig sem kennara, og ég býst viö aö feröast eitthvaö innanlands. Sigriöur Skagfjörö, húsmóöir: Ég er ekki búin aö ákveöa þaö. Allt til hljómflutnings fyrír: HEIMILIÐ - BÍLINN OG DISKÓTEKIÐ D í\aaio _i r ARMULA 38 (Selmúla megini »• 105 REVKJAVIK SIMAR: 31133 83177 - POSTHOLF 1366 Á mannlifssiöu Visis fyrir heigina var sagt frá mikilli útbreiöslu Visis I Ólafsfiröi, en nöfn blaöburöar- barnanna féllu niöur ásamt mynd. En hér kemur myndin af blaöburöarbörnum VIsis i ólafsfiröi F.v. María Bára Hilmarsdóttir, Selma Vigfúsdóttir, Guörún Pálina Jóhannsdóttir, Guörún Jónsdóttir og Klemens Jónsson. Ungír Sjálfstæðísmenn: Lýsa andúö á Dátttöku ÍOL , Ungir sjálfstæöismenn telja, aö islenskir iþróttamenn geti ekki, sóma sins vegna, sótt Olympiuleika sem haldnir eru hjá þjóö, sem miskunnarlaust myröir æskuannarslands”, segir iálykt- un sem Ungir sjálfstæöismenn hafa gert. Þar er minnt á þær fréttir sem borist hafa frá Afghanistan um að rússneskir hermenn hafi skotið varnarlausa unglinga fyrir þá sök eina aö krefjast frelsis landi sinu til handa. Ungir sjálfstæöismenn lýsa yfir megnustu andúö á þeirri afstööu islensku Olympiunefndarinnar aö senda islenska Iþróttamenn til Moskvu, og hvetja iþrótta- menn til aö fara hvergi. Jafnframt skorar stjórn SUS á stjórn Æskulýðssambands Is- lands aö fella niöur heimsókn sendinefndar frá sovéska æsku- lýössambandinu. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.