Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 32
Loki segir Þá eru útvarpsráðsinenn farnir aö semja formála aö kvikmyndum, sem sjónvarpiö synjar, aö þvl er blaöafregnir herma. Kannski þaö sé leiö ráösins til þess aö fá eitthvaö f rfkisfjölmiölana, sem þeir geta ekki gagnrýnt! „UMFANGSMESTA LISTAHÁTÍÐIN” sagöi Ingvar Gíslason, menntamálaráðherra. við setningu Listahátiðar I gær Mikill mannfjöldi var saman- kominn viö setningu Lista- hátíöar á Lækjartorgi I gærdag. Mikil stemning var rikjandi, enda veðriö eins og best varö á kosiö. Hátiöin hófst meö þvi, að Hamrahliöarkórinn söng nokkur lög undir stjórn Þor- geröar Ingólfsdóttur. Þá kynnti Njöröur P. Njarövik dagskrá setningarinnar, en hann er íormaöur framkvæmdastjórnar Listahátiöar. Siöan setti Ingvar Gislason, menntamáiaráö- herra hátiðina. Hann sagöi m.a aö þessi Listahátiö væri sú umfangsmesta hingaö til og hvatti fólk eindregiö til aö notfæra sér þær sýningar á sviöi myndlistar, tónlistar og leik- listar, sem i boöi væru þessar þrjár vikur, sem hátiöin stæöi. Einnig þakkaöi hann fram- kvæmdastjórn Listahátiöar mikiö starf og gott til aö gera þessa hátiö aö veruleika. Aö siöustu sendi hann fyrir hönd Listahátiöar sjómönnum alúöarkveöjur, þar sem setn- inguna bæri upp á sama dag og Sjómannadaginn. Siöan söng Hamrahliöar- kórinn aftur og i þetta sinn var frumfluttur hluti lagaflokks eftir Gunnar Reyni Sveinsson, tónskáld, sem nefnist Kiljans- kviöa. Er hér um aö ræöa fjögur lög viö jafn mörg ljö úr Kvæöa- kveri Halldórs Laxness, sem fyrst kom út árið 1930. Siöast á dagskránni var sýning spænska ieikflokksins Ei Comediants, eins konar punktur yfir i-iö. Flokkurinn vakti gifur- íega hrifningu viöstaddra meö sprelli sinu og fékk áhorfendur til aö taka virkan þátt i sýning- unni. —K.Þ. síminnerðóóll Mðnudagur 2. júní 1980 veðurspá Skammt suö-austur af landinu er 1002 mb. lægö, sem þokast norö-vestur og mun sennilega veröa yfir Suöurlandi siödegis og slöan þokast tii vesturs og suö-vesturs. Samfara lægöinni er úrkomusvæöi viö Austfiröi og Suö-Austurland, sem nú þokast norö-vestur, en örlög þess eru mjög óráöin eftir aö inn á landiö kemur. Um 1350 km suöur af Reykjanesi er 1004 mb. lægö, sem þokast norö-austur. Hiti breytist litiö. Suöurland, Faxaflói og suö- vesturmiö: Hægviöri, viöa skúrir, einkum siödegis. Breiöafjöröur, Faxaflóamiö og Breiöafjaröarmiö: Norö- austan gola eöa hægviöri, létt- skýjaö aö mestu. Vestfiröir: Hægviöri eöa noröaustan gola og viöa skýj- aö framan af morgni en siöan léttskýjaö. Vestfjaröamiö: Norö-austan gola, þokubakkar, einkum ut- an til. Strandir og Noröurland vestra og norövestur miö: Hægviðri eöa noröan gola sums staöar þokuloft framan af degi, en annars iéttskýjaö. Noröurland eystra og Austur- land aö Glettingi.Noröaustur- miö og Austurmiö: Hægviöri, dálitil rigningarhætta framan af degi, en sföan létt veöur. Austfiröir og Austfjaröamið: Hægviöri og rigning fyrst, en siöan sunnangola og skúrir. Suð-Austurland I og Suö- Austurmiö: Austan gola eöa kaldi og viöa rigning fram eftir morgni, siöan hægviöri og skúrir. Austan og norö- austan gola og dálltil rigning þegar kemur fram á nóttina. Veðrlð hér og har Klukkan sex I morgun: Akureyri skýjaö 6, Bergen skýjaö 8, Helsinki mistur 19, Kaupmannahöfn léttskýjaö 12 Oslóléttskýjaö 17, Reykjavik léttskýjaö 7, Stokkhólmur þokumóöa 14, Þórshöfn al- skýjað 10. Klukkan 18 i gær: Berlin skýjaö 16, Chicago al- skýjaö 16, Feneyjar alskýjaö 16, Frankfurt skýjaö 13, Nuuk rigning 4, London léttskýjaö 18, Luxemborg rigning 9, Las Palmas léttskýjaö 22, Mallorca léttskýjaö 16, New York léttskýjaö 18, Paris skýjaö 14, Malaga heiörikt 24, Vin skúr 14, Winnipeg létt- skýjaö 14. Verð landbúnaðarvara hækkar í dag um 11-15% Útsöluverö landbúnaöarvara hækkaöi um helgina um 11-15% samhliöa þvi sem niöurgreiðsl- ur voru nokkuö auknar. Mjólkin hækkar um rúm 14%, kjötið um 12-13%, ostar I heilu um 11,3% og rjóminn hækkar mest, eða um 15%. Verölags- grundvöllurinn hækkar um 11,79% og þar munar mest um launaliöinn, sem hækkar um 11,7% og áburöinn, sem hækkaöi um rúm 47%. Niöurgreiöslur á mjólk hækka um 10 krónur á litra, á rjóma um 19 krónur, skyri 12 kr. á kg. og smjöri um 231 krónu á kg. Þessar auknu niðurgreiðslur eru taldar hafa I Mjólkurlitrinn hækkar nú i 359 krónur. för meö sér 85-90 milljóna króna útgjaldaaukningu fyrir rikissjóö á mánuöi. Meö þessum breytingum hækkar verö á nokkrum vöru- tegundum sem hér segir: Súpukjöt, frampartar og siöur úr kr. 1876 I 2109, kilóiö, aftur- hlutar úr 2179 I 2455, læri og hryggir úr 2464 i 2771, mjólk I tveggja litra fernum úr 627 i 718, mjólk I eins litra pakkningu úr 313 i 359, rjómi I eins litra pakkningu úr 2014 I 2314, smjör úr 3188 I 3366 og skyr úr 570 I 655 hvert kiló. SV ALVARLEGT BILSLVS m RAUÐAVATN Um þrjú leytiö I gærdag varð mjög alvarlegt bilslys uppi viö Rauöavatn. Sláiö varö meö þeim hætti aö tveir bilar skullu saman og meö þeim afleiöingum, aö bil- stjóri annars blilsins var fluttur meövitundarlaus á Slysadeild. Þaö voru Austin Mini og ameriskur fólksbill, sem þarna áttu hlut aö máli. Bilarnir voru aö koma úr gagnstæöri átt, þegar slysiö átti sér staö. Aö sögn sjónarvotts voru bilarnir mikið skemmdir, einkum þó Miníinn og meö ólikindum aö ekki fór enn verr. —K.Þ. Blöðin hækka Frá og meö deginum I dag, 2. júni, hækkar áskriftarverö dag- blaöanna i 5000 krónur á mánuöi. Visir kostar þá I lausasölu 250 krónur og dálksentimetraverð auglýsinga veröur 2900 krónur. SímasKrárkönnun Dagblaðsins GUBLAUGUR EFSTUR Dagblaöiö birtir I dag úrslit skoöanakönnunar um fylgi for- setaframbjóöenda og var 600 manna úrtak úr simaskrá tekiö I könnunina. Niöurstaöan varö sú aö Guölaugur Þorvaldsson hlaut 25%, Vigdis Finnbogadóttir 20,8%, Albert Guömundsson 12,5% og Pétur Thorsteinsson 6.3%. Óákveönir voru 29.5%. Ef aöeins eru teknir þeir sem afstööu tóku, hljóöa úrslit könn- unarinnar á þennan veg: Guö- laugur 38,7%, Vigdis 32,2%, Al- bert 19,3% og Pétur 9,8%. —Gsal „Noröurhjaratrölliö” Arthur Bogason setti um helgina nýtt Evrópumetf réttstööulyftu I kraftlyftingum á móti I Laugardalshöll. „Trölliö" lyfti upp 340 kg og sést hér fagna hressilega aö þeirri lyftu lokinni, enda ekki á hverjum degi sem islenskur fþróttamaöur setur slikt met. Frásögn af þessu móti er á bls. 17 i blaöinu I dag, og á iþróttasiöuum er einnig fjallaö um aöra iþróttaviðburði helgar- innar. Þar er t.d. viötal vö welska landsliösmanninn Terry Yorath og liösuppstilling Islenska iandsliösins fyrir leikinn gegn Wales i kvöld er á bls. 15. Sjá bls. 14-15-16-17- 18 og 19 . VINNINGUR I SUMARGETRAUN VÍSIS Dregiö hefur veriö i sumarget- Verölaun voru Binatone stereó- rauninni, sem birtist 14. mai. samstæöa frá Radióbæ hf. aö Verölaun hlaut: Ivar Sigmunds- verömæti 143.325 krónur. son, Bröttuhlfö 3, Akureyri. Einar S. léll á elnu atkvæði Einar S. Einarsson féll i formannskjöri fyrir dr. Ingimar Jónssyni á aöalfundi Skáksam- bands Islands, sem haldinn var um helgina. Dr. Ingimar hlaut 33 atkvæöi en Einar 32 og tveir seðl- ar voru auðir. Dr. Ingimar Jónas- son, nýkjörinn formaöur Skák- sambands Islands, var vara- formaöur sambandsins siðastlið- ið ár. % ••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.