Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 19
VISIR Mánudagur 2. júnl 1980. ! flðeins: !6 náOu; i (mark; Þaö gekk mikiö á !■ I spænska Grand Prix kapp- ■ ■ akstrinum sem fram fór I ■ ■ Madrid um helgina. Ekki ■ B komust nema 6 þeirra 22 bif- ■ ® reiöa. sem lögöu upp I keppn- ■ ■ ina, alla leiö I mark. Glfurlegur árekstur varö á ■ ■ milli þeirra Carlos Reute- I ® man frá Argentfnu og Frakk- ® ■ ans Jacques Laffite og eyöi- 9 ™ lögöust bilar þeirra alveg, en _ ■ kapparnir skriöu nær ó- _ meiddir úr flökunum. Sigurvegari varö Alan | w Jones frá Astrallu, en I næstu - | sætum voru Jochen Mass frá | IV-Þyskalandi, ttalinn Elio de m Angelis og Jean Pierre | IJarier frá Frakklandi. m gk-.i : Bayern: ! Munclt! ien varðS imeisiarl! H Bayern Munchen varö um ■ “ helgina þýskur meistari i ■ B knattspyrnu, en þá var B “ sföasta umferöin I keppninni ['■ þar leikin. Bayern lék ll ® siöasta leik sinum á heima- ■ velli gegn neösta liöinu, Ein- ■ " tracht Brunschveig og™ I sigraöi 2:1 og þar meö var |g _ titiUinn I höfn. g Hamburger, eina liöiö sem g -» heföi getaö náö Bayern aö _ i stigum.lék á heimavelli gegn g ,, Schalke 04 og vann stórsigur _ B 4:0. Þaö var kveöjuleikur g w Kevin Keegan meö liöinu, og ^ ■ kvaddi hann áhorfendur meö B ■ þvi aö fara Utaf I slöari hálf- ■ w leik, meiddur. gk--B I Benfica í ■ ; 3. sætinu i m Benfica, liöiö sem Vals- » ■ menn böröust svo hetjulega | ■ viö I Evrópukeppninni I ■ ■ knattspyrnu hér um áriö, ■ ■ varö i 3. sæti f 1. deildar- m ■ keppninni f Portiigal sem ■ ■ lauk I gær. 8 PortUgalsmeistari varö ■ ■ Sportig Club de Portugal, | ■ sem hlaut 52 stig, eöa tveim ■ 8 stigum meir en meistararnir 8 ■ s.l. tvö ár, FC Porto. Benfica ■ ■ haföi 45 stig ilr þeim 30 leikj- ■ ™ um sem leiknir eru I portU- ■ igölsku deildinni... —klp—' ■ fwaterscheii ■varö bikar-; i meistari i ■ Waterschei, liöiö sem tap- m ■ aöi hverjum leiknum á fætur ■ ■ öörum meö 7 til 9 marka munæ ■ I deildarkeppninni I knatt- ■ K spyrnu I Belglu I vetur, varö ■ ■ bikarmeistari Belglu I gær. 8 8 f Urslitaleiknum I keppn-B ® inni mætti Waterschei S Beveren, sem sló Standard 8 “ Liege Ut I undanUrslitunum I ■ 1 slöustu viku, og sigraöi 8 ■ Waterschei I leiknum meö ■ B tveim mörkum gegn einu...J ■f v W »s',/l : i ro • » M Welska landsliöiö æföi á Laugardalsvelli á laugardaginn. Þá var þessi mynd tekin og er ekki annaö aö sjá en Walesmaöurinn á miöri myndinni sé kominn meöbuxurnar á hælana strax. Visismynd Gunnar. „Vitum ekki nóg um Islendíngana” - segir Terry voralh fyrirliði Waies. sem er staðráðinn i að sijórna liði sínu til sigurs gegn íslandi á Laugardagsvellinum i kvöld „Viö vitum aö fslendingar kunna ýmislegt fyrir sér I knattspyrnu og aö þeir hafa oft komiö á óvart I leikjum gegn þjóöum skipuöum þrautþjálfuöum atvinnumönnum, svo viöerum viö öllu bUnir annaö kvöld”. Þetta sagöi fyrirliöi welska landsliössin I knattspyrnu, Tottenham-leikmaöurinn Terry Yorath, er viö náöum tali af hon- Eyjamenn eru ðhressir Vestmanneyingar voru mjög ó- hressir meö hvernig staöiö var aö boöun I leik IBV og Breiöabliks sem fram fór I Eyjum á föstudag- inn. Liö þeirra haföi veriö á mjög erfiöri tveggja tlma æfingu á fimmtudaginn, og liöiö fékk ekki aö vita um leikinn fyrr en þá um kvöldiö. Þótti heimamönnum sem ástæöa heföi veriötil aö boöa leik- inn meö meiri fyrirvara, enda heföi þaö nær örugglega veriö hægt ef vilji heföi veriö fyrir hendi G.ó. um á Hótel Sögu 1 gærkvöldi, en þar hafa leikmenn Wales bU- iö frá þvl aö þeir komu til lands- ins á föstudaginn til aö mæta Islandi I fyrsta leiknum I 3. riöli I undankeppni heimsmeistara- keppninnar I knattspyrnu, sem fram fer á Laugardalsvellinum I kvöld kl. 20.00. „Viö höfum æft vel fyrir þennan leik — erum allir I góöri æfingu eftir leikina I ensku deildar- keppninni I vetur, og höfum feng- iö góöa samæfingu fyrir þennan leik meö leikjunum I bresku meistarakeppninni aö undan- förnu. Þar uröum viö I þriöja sæti, töpuöum meö minnsta mun, eöa l:0fyrir Skotlandi og Noröur- írlandi en sigruöu I leiknum viö England 4:1. Þetta er I fyrsta sinn sem flestir okkar leika hér á íslandi. Hér er engu undan aö kvarta — völlurinn er mjög góöur og viö erum allir ánægöir meö aö fá tækifæri til aö heimsækja Island. Eg vona bara aö viö veröum ekki I siöur góöu skapi eftir leikinn á morgun”. Terry Yorath sagöi okkur, aö hann þekkti lltiö til Islensku leik- mannanna. „Viö höfum heyrt mikiö talaö um Pétur Pétursson hjá Feyenoord og markvöröinn Þorstein ólafsson höfum viö flestir heyrt talaö um. Eg hef sjálfur aöeins einu sinni svo ég viti tilleikiö á móti Islensk- um knattspyrnumanni. Þaö var Jóhannes Eövaldsson sem þá lék meö Celtic en ég var þá meö Leeds. Hann var mjög haröur af sér, enda geröi hann þaö gott hjá Celtic. Þvl fögnuöum viö þegar viö féttum aö hvorki hann né Asgeir Sigurvinsson frá Standard Liege I Belglu væru I liöinu, þvl þeir hafa reynslu og getu til aö setja allt Ur skoröum hjá okkur. Takmarkiö hjá okkur er nefnilega aö sigra I þessum leik og þaö á aö vera fyrsta skref okkar I aö kom- ast I lokakeppnina á Spáni” sagöi Terry Yorath aö lokum..... -klp- STAÐAN Staöan f 1. deild Islandsmótsins I knattspyrnu er nii þessi: IBV-Breiöablik ...........1:0 Valur.............3 3 0 0 10:2 6 Fram.............3 3 0 0 4:0 6 Akranes...........3 2 0 1 3:3 4 Keflavfk..........3 111 3:3 3 Breiöablik........3 1 0 2 4:5 2 IBV...............3 1 0 2 2:3 2 Þróttur...........3 10 2 1:2 2 Kr................3 10 2 1:4 2 Vfkingur..........3 0 1 2 3:4 1 Markhæstir: Matthias Hallgrims. Val.......6 Pétur Ormslev Fram............2 Ingólfur Ingólfss. Brbl.......2 Siguröur Grétarss. Breiöabl...2 Ólafur Danivalss..............2 Næstu leikir fara fram á miö- vikudagskvöldiö og leika þá Fram og Valur og I Eyjum IBV gegn Þrótti. Þetta er ekki undraefni en BIQ/CAL ver gegn hárlosi BIQ/CflL er finnskt hárefni en finnskir vísinda- menn hafa komist hvað lengst í þeim efnum. BIQ/CAL SHAMPOO og BIQ/CAL HÁREFNI gera hársverð- inum gott. ís/enskur /eiðavisir fyigir. Fæst aðeins hjá: RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Klapparstlg 29. Slmi 12725 Póstsendum -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.