Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 02.06.1980, Blaðsíða 11
vísm Mánudagur 2. júnl 1980. Hjálparbeiðni vegna bruna á Brekku í Gufudalssveit Heimilisfólkið á Brekku i Gufudalssveit varö fyrir miklu tjóni er ibúö þeirra brann 11. þ.m. Þar brunnu allar eigur þeirra i húsmunum og fatnaöi' ó- tryggöar. Aformaö er aö festa kaup á Viölagasjóöshúsi úr Vest- mannaeyjum til ibúöar fyrir þau, Verulega skortir á að brunatrygging ibúöarhússins nægi I þvi skyni og margt er þaö sem þau vantar til endurreisnar heimilis. Það eru vinsamieg tilmæli, að þeir, sem vildu leggja fram fjárstuöning til þeirra komi framlögum til Halldórs D. Gunnarssonar, Samvinnubank- anum i Króksfjaröarnesi, sem lofar að taka á móti framlögum og sjá um ráöstöfun á þeim til húsakaupanna, segir i fréttatil- kynningu, sem VIsi hefur borist frá sveitungum i Gufudalssveit, en þeir gangast fyrir söfnun til styrktar heimilisfólkinu á Brekku. SV. Borgariæknirínn í Osló: Fræðsia um áfengl mest aðkaliandl „Við veröum aö gera fræðslu um áfengi og áfengissjúkdóma að einu aöalatriði heilsufræöi- kennslu — ákveöiö og einarölega. Aö ég segi einarölega byggist á þvi, að vitneskja um þessi atriði er raunar óþægileg fyrir samfé- lagskerfiö og allan f jölda einstak linga innan þess”, segir Fredrik Mellbye borgarlæknir I Osló— samkvæmt frétt frá Afengisvarn- arráöi. Þar kemur einnig fram að borgarlæknirinn telur aö ekkert knýi nú meir á á sviöi heilsugæslu en einmitt þetta. Afengiö sé su or sök sjúkdóma sem þyngst vegur og afstaða samfélagsins til áfeng is sé gjörsamlega óskiljanleg. Þá kemur þaö fram i fréttum frá Afengisvarnarráði, að for- vfgismenn allra sænsku stjórn- málaflokkanna hafi undirritað á- skorun um þjóöarvakningu gegn áfenginu sem nú sé mesta ógnun- in sem velferöarsamfélagið sænska stendur frammi fyrir. —SG Jafnréttisráð harmar vinnubrdgð ráðherra Samstarfsnefnd um jafnréttis- mál starfar á vegum ráöherra- nefndar Noröurlanda og á einn fulltrúi frá hverju Noröurland- anna sæti i nefndinni. Fyrir nokkru skipaöi Svavar Gestsson, félagsmálaráðherra, Svövu Jakobsdóttur, rithöfund og fyrrverandi alþingismann, til að taka sæti i nefndinni. Jafnréttisráö hefur ritaö ráð- herra bréf, þar sem kemur fram óánægja meö skipun Svövu, án þess aö veriö sé aö kasta rýrö á störf hennar aö jafnréttismálum, eins og segir i bréfinu. Segir jafnframt aö ekkert sam- ráö hafi veriö haft viö ráöiö vegna þessarar skipunar, þrátt fyrir óskir þar um frá ráöinu. Segir einnig aö Jafnréttisnefnd Noröurlanda hafi veriö eini tengi- liöur Jafnréttisráös við hliöstæð- ar stofnanir á öörum Noröurlönd- um. Þvi sé nauösynlegt aö fulltrúi Islands i nefndinni sé i beinum tengslum viö ráöiö. Siðan segir orörétt I bréfi ráðs- ins til ráöherra: „Samkvæmt lög- um á Jafnréttisráö aö vera ráð- gefandi gagnvart stjórnvöldum i jafnréttismálum og harmar ráöið þvi aö óskir þess um samráð skyldu vera aö engu hafðar”. Peysuföt“ í miklu úrvali. Bankastræti7 Aóalstræti4 ...hér er rétti sta&urinn! n Nauðungaruppboð sem auglýst var I 105., 107. og 111. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Breiövangur 75, Hafnarfiröi, þingl. eign Sævars Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar, hrl., Skúla J. Pálmasonar, hrl., og Kristjáns ólafssonar, hdl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júnf 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 108. 1979, 1. og 5. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1980 á Sigurjóni Arnlaugssyni HF-210, þingl. eign Hleiöru h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. juni 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 108. 1979, 1. og 5 tölublaöi Lögbirtinga blaösins 1980 á eigninni Alfaskeiö 96, 4. h. t.h., Hafnarfiröi, þingl.eign Arnar ólafssonar fer fram eftir kröfu Veö- deildar Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 5. júni 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 108. 1979, 1. og 5. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1980 á eigninni Hjallahraun 10, Hafnarfiröi, þingl. eign Birkis s.f., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júni 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 90., 95. og 99. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Hraöfrystihús Gerðabátanna (tsstööin viö Geröaveg) ásamt vélum og tækjum, þinglýst eign ls- stöðvarinnar hf. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vil- hjálms Vilhjálmssanar hdl. Tryggingastofnunar rikisins og Innheimtumanns rikissjóös, miövikudaginn 4. júnl 1980 Sýslumaöurinn I Gullbringusýlsu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 25. og 29. tbl. Lpgbirtingarblaösins 1980 á fasteigninni Fiskverkunarhús á lóö úr landi Rafn- kelsstööum II i Garöi ásamt vélum og tækjum þinglýst eign Guömundar Þórarinssonar hf. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Fiskveröasjóös íslands miövikudaginn 4. júnl 1980 kl. 13.30. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 75., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Staöarvör 14 i Grindavik, þinglýst eign Ólafs A. Þóröarsonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl., Guöjóns Steingrimssonar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Hákonar Arnasonar hrl. og Kristins Sigurjónssonar hrl. fimmtudaginn 5. júni 1980 kl. 16.30. Bæjarfógetinn iGrindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 27. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Fitjabraut 6 C i Njarövik, þinglýst eign Haröar hf. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Landsbanka lslands, Garöar Garöarssonar hdl., Einars Viöars hrl., Jóns Finnssonar hrl., Skarphéöins Þórissonar hdl., Gú- stafs Þór Tryggvasonar hdl., Kristins Björnssonar hdl. og Hákonar H. Kristjónssonar hdl., fimmtudaginn 5. júni 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Njarövik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 25. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á eignarhluta Jóns E. Sæmundssonar I fasteigninni Hvassahraun 5 I Grindavik þinglýst eign Jóns E. Sæ- mundssonar fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Inn- heimtumanns rlkissjóös fimmtudaginn 5. júni 1980 kl. 16.15. Bæjarfógetinn IGrindavik.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.