Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 4
VISIR Þriöjudagur 3. júni 1980 4 Frá F ræðsluskrif stoí'u Reykjavíkur Innritun í framhaldsskóla i Reykjavik Tekið verður á móti umsóknum um náms- vist i framhaldsskóla i Reykjavik dagana 3. og 4. júni næstkomandi i Miðbæjarskól- anum i Reykjavik, Frikirkjuvegi 1, kl. 9.00—18.00 hvorn dag. Umsókn skal fylgja ljósrit eða staðfest afrit af prófskirteini úr 9. bekk grunn- skóla. í Miðbæjarskólanum verða jafnframt veittar upplýsingar um þá framhalds- skóla, sem sækja á um þar, en þeir eru: Armúlaskóli, (viðskiptasvið, heilbrigðis- og uppeldissvið), Fjölbrautaskólinn i Breiðholti, Hagaskóli (sjávarútvegsbraut), Iðnskólinn i Reykjavik, Kvennaskólinn (uppeldissvið), Menntaskólinn við Hamrahlið, Menntaskólinn i Reykjavik, Menntaskólinn við Sund, Vélskóli íslands i Reykjavik, Verslunarskóli Islands, Vörðuskóli (fornám). Umsóknarfrestur rennur út 9. júni og verður ekki tekið á móti umsóknum eftir þann tima. Þeir sem ætla að sækja um námsvist i ofangreinda framhaldsskóla eru þvi hvattir til að leggja inn umsókn sina i Mið- bæjarskólann 3. og 4. júni næstkomandi. Fræðsiustjóri Námskeið fyrir iþróttakennara. Endurmcnntunardeild Kennaraháskóla tslands og tþróttakennaraskóli tslands efna til námskeiös fyrir iþrótta- kennara dagana 23.—27. júni n.k. Námskeiöiö veröur sett i Æfingaskóla Kennaraháskólans kl. 9 mánudaginn 23. júni en aö mestu leyti fer kennslan fram í iþróttasal Kennaraháskólans. Auk islenskra iþróttakcnnara annast kennslu þrir iþróttakenn- arar frá kennaraháskóla Arósa i Danmörku en þau eru: Þóra óskarsdóttir, Olav Ballisager og Per Skriver. Þau munu kenna: rythmiska leikfimi, tón-tjáningu. grunnþjálfun leikfimi og stökk. Þeim til aöstoöar veröa stúlkna og pilta leikfimiflokkar frá „Árhus Amts Gymnastikforening”. Þessir flokkar munu sýna á iþróttahátiö ÍSl og siöan feröast um og sýna. Kennararnir munu flytja fyrirlestra um stefnu i iþróttamálum, sem nú er kynnt i Danmörku en hefur i nokkur átt gætt mjög inn- an háskóla i Bandarikjunum. A dönsku nefnist stefna þessi: „Humanistisk idræt”. tslenskir kennarar munu kynna bækur sem nýlega hafa veriö gefnar út um handknattleik, körfuknattleik og ,,mini”-knatt- spyrnu og knattspyrnuþrautir. Þá munu veröa ræddar skiöa- feröir skólabarna. Kvikmyndir munu veröa sýndar af leikfimi Björns Jakobssonar og mun Arni Guömundsson kynna þær. Rætt veröur um sundprófin og sundstigin nýju og Guömundur Haröarson sýnir og skýrir nýjar kvikmyndir um sund. Stjórn tþróttakennarafélag tslands efnir til kaffifundar I sam- bandi viö námskeiöiö. Umsóknarfrestur um þátttöku rennur út 10. júni. Menntamálaráöuneytiö — iþrótta- og æskulýösmáladeild — SJÚKRAHÚS SKA GFIRÐINGA, Sauðárkróki vantar /jósmóður til sumarafleysinga Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 95-5270 ,,Ég vona aö þjóðin verði aldrei svo örvæntingarfull að halda. að hún verði að kjósa mig kanslara”. — Franz Josef Strauss, 1971. Nærri áratugur er liöinn siöan Franz Josef Strauss gaf út þessa yfirlýsingu. Nú er Strauss, sem er oröinn 64 áru gamall, á fullri ferö i kosningabaráttunni og stefnir aö þvi aö veröa kanslari i kosningun- um 5. október. Enn sem komiö er hafa skoöanakannanir sýnt, aö Þjóöverjar eru enn ekki orönir svo örvæntingarfullir aö gera hann aö kanslara sinum. Hægri flokkamir i stjórnarandstööunni missa fylgi meöan sósialdemó- krataflokkur Helmuts Schmidt, kanslara, eykur fylgi sitt. Þegar ihaldsmenn ákváöu aö gera Strauss aö kanslaraefni sinu i júli i fyrra, hræddust margir, aö mjög eindregin hægri stefna hans myndi ekki aöeins fæla frá miöju- menn, heldur einnig marga hóf- samari hægri menn. Þessi ótti þeirra var ekki aö ástæöulausu, þvi aö i kosningum I fjórum rikj- Franz Josef Strauss: Einstrengingsleg hægri stefna hans viröist ekki falla i góöan jaröveg hjá v-þýskum kjósendum. „JARBYTAN FRÁ RAVARÍU” ÞARF A KRAFTAVERKIAB HALDA - eigi hann að vlnna sigur í kanslarakosningum I oklóber um I V-Þýskalandi sem haldnar voru eftir aö Strauss var valinn kanslaraefni, misstu hægrimenn fylgi til sósialdemókrata. Sérfræöingar telja aö Strauss, sem þeir kalla „jaröýtuna frá Bavariu”, verði ýtt til hliöar i pólitiskum skilningi áöur en sjálf kosningabaráttan hefst. Krat- arnir dreifa limmiöum meö „StööviöStrauss” og öörum álika setningum, og gera Strauss aö eins konar grýlu I augum fólksins og harölinu kaldastriöshermann. Þessi imynd loðir við Strauss þó svo hann hafi nokkuð slakaö á afar haröri hægri-stefnu sinni. Hann sér ekkert athugavert lengur viö aö setjast á rökstóla meö Sovétmönnum — svo framarlega sem þaö sé gert i anda gagnkvæmrar viröingar og ákveöni, en ekki I anda friðar, hvaö sem þaö kostar! Strauss á I nokkrum erfiöleik- um meö aö finna höggstaö á Schmidt. Kanslaranum hefur far- ist tiltölulega vel úr hendi stjórn á þýsku efnahagslifi — meö aöeins 5,7% veröbólgu og 3,6% atvinnu- leysi. Þá hefur samstaöan innan krataflokksins veriö mikil og vinstri kratar tiltölulega ánægöir meö Schmidt. Þar sem Strauss hefur ekki getaö barist út af innanrlkismálum, hefur hann oröiö aö snúa sér aö utanrikis- málunum, en á þvi sviöi hefur einstrengingsleg fortiö vafist fyrir honum. Innrás Sovétmanna I Afgan- istan gaf honum byr undir báöa vængi. An þess aö saka Schmidt um ótrygglyndi viö Washington og undiriægjuhátt viö Moskvu meö beinum oröum hefur Strauss álasaö Schmidt fýrir tregöu hans viö aö auka útgjöld til landvarna og blinda fylgni viö détente. Hann gefur I skyn, aö Schmidt sé Bandarikjamönnum ótryggur bandamaöur, og aö hann sé neyddur af vinstri öflunum i flokki sinum til mildrar afstööu til Sovétmanna. Nýlega sagöi Strauss, aö Schmidt væri „nyt- samlegt vopn I sálfræöilegu strföi Sovétmanna gegn Vesturlönd- um”. A þingi Kristilegra demókrata (C.D.U.) i Berlin gekk Strauss enn lengra. Þar lét hann dreifa 40 siöna haröoröu kosningaplaggi, sem hann haföi sjálfur skrifaö aö mestu leyti, og hét „Friður og frelsi”. Þar var þess krafist, aö endir yröi bundinn á détente- stefnu Schmidts og henni kennt um aö „stööugt vanmáttugri Evrópa veröur fyrr eöa siöar aö velja milli uppgjafar eöa styrj- aldar”. Flokksformaöurinn, Helmuth Kohl, reyndi aö þjappa mönnum saman og blása baráttuanda i þingfulltrúana. En umræðum um kosningabaráttuna varö aö fresta, þar sem aöeins 10% þing- fulltrúa lét sjá sig. „Fjórir mánuöir til kosninga”, andvarpaöi einn flokksmaöurinn, ,,og strax litum viö út eins og viö séum sigraöir”. En Strauss fékk uppreisn æru eftir tveggja tima stormandi ræöu, þar sem hann reif niöur Schmidt meö miklu oröaflóöi, og var honum ákaft fagnað af fundarmönnum. „Schmidt er aö reyna aö rjúfa tengslin viö Bandarikin og nálg- ast Sovétrikin. Hann ætti aö vita, að öryggi V-Þýskalands liggur i aöild aö NATO og bandalagi viö Bandarlkin, en ekki I einhverjum pappirum undirrituöum af Brezhnev”. En þaö þarf meira en orökynngi til aö Strauss sigri Schmidt I kosningunum I haust. Skoðana- kannanir sýna stööuga fylgis- aukningu Schmidts á kostnað Strauss. „Schmidt þarf aö veröa alvar- lega á i messunni ef Strauss á aö eiga nokkra möguleika”, sagöi einn af forystumönnum ihalds- manna. „Viö þurfum á krafta- verki aö halda I október”. Urgup I kúbðnskum flóttamðnnum Lögreglan I Arkansas I Banda- rikjunum varö aö nota táragas og barefli til aö dreifa 300 flótta- mönnum frá Kúbu sem voru aö mótmæla seinagangi stjórnvalda viö aö koma þeim fyrir. Margir Kúbumenn og um 20 lögreglu- menn slösuöust f átökunum, sem uröu i gær. Mikill urgur er nú I flóttafólk- inu, en um 19 þúsund Kúbumenn eru i heldur lélegum flótta- mannabúöum um 200 kóló- metrum frá Little Rock f Ark- ansas. Tvð hundruð flóttamðnnum bjargað í gær var tvö hundruö flótta- mönnum bjargaö um borö i báta frá eyjunni Espiritu Santa sem uppreisnarmenn frá nýju Hebrideseyjum hafa á valdi sinu. Meöal flóttamannanna voru sex- tiu útlcndingar. Vfirvöld á nýju Hebrideseyjuni hafa rætt um aö hreinma eyjuna ineö hervaldi. Fulltrúi stjórnarinnar sagöi i ga'r. að Samcinuðu þjóðirnar hefðu verið beðnar um að ná eyjumii úr höndum uppreisnar- manna þegar brottflutningur fólks væri lokið svo fremi að upp- reisnarmenn gæfust ekki upp. Utn átta liundruð garöyrkju- meiin, vopnaöír bogum og örvum náöu stjórnarbyggingum á eyj- unni á sitt vald siöasta miðviku- dag og nutu þeir aöstoðar um f i m m 11 u f r ö n s k u m æ 1 a n d i Evrópubúa sem vopnaðir voru rifflum og skambyssum. Nýju Hebrideseyjum hefur verið stjórnaö sameiginlega af Bretum og Frökkum og munu fulltrúar þessara tveggja þjóöa ræða ástandið i Faris i dag. Suður Kyrrahafseyjar munu komast i hóp sjáifstæöra rikja þritugasta júli næstkomandi. Formaður leynibjðnustu Suður-Kðreu seglr al sér Hershöföinginn Chun Doo Hwan viðurkenndi I dag afsögn sina úr starfi framkvæmdastjóra leyniþjónustu landsins (KCIA). Tvcim dögum áður haföi Chun veriö settur yfirmaöur varnar- málanefndar landsins. Hershöföinginn, sem var náinn vinur fyrrverandi forseta lands- ins, sem myrtur var i október 1979, hafði tekiö viö þessu em- bætti framkv. stj. hinn 14. april sl. Herskáir námsmenn fylgdu kröfunni um afsögn Chun eftir meö uppþotum og óeíröum vlöa um land. Þá höföu uppreisnar- menn, sem náö höföu á sltt vald höfuöborg sveitahéraösins Kwangju, krafist dauöadóms yfir honuni. Til réttlætingar á störfum sinutn. benti Chun á aö S-Kórea hafi staöiö frammi fyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.