Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 17
17 VISIR Þriðjudagur 3. júni 1980 Holltrácífrá kunnáttumönnum: RR \ BYGGINGAVÖRUR HE > \ Suðurlandsbraut 4, sími 33331 / (H. Ben. húsið) / vidur þaifamst woodex tlúsitf þitt þarf jú atf standa úti allan ársins hring Veittu þvítréverkinu vörn gegn veðrun, um leið og þú fegrar húsið (eða sumarbústaðinn) með einhverjum hinna 20 WOODEX lita. i Woodex i 1 ULTRA Líttu inn til okkar og fáðu litakort og allar nánari uþplýsingar, um bestu viðarvörn fyrir húsið þitt. Opicf á laugardögum frá kl. 9-12 l + l LISTAHATIÐ í REYKJAVÍK 1-20 JÚNÍ1980 UPPLÝSINGAR og MIÐASALA í GIMLI við Lækjargötu daglega frá kl. 14-19.30 Sími 28088 Þriöjudagur 3. júni Kl. 17.00 Frikirkjuvegur 11: Leikbrúðuland: „Sálin hans Jóns mins” Kl. 21.00 Háskólabió: Pianótónleikar ALICIA de LARROCHA Efnisskrá: Beethoven: Sjö Bagatellur, op. 33 J.S. Bach: Ensk Svita I a moll Bach — Busoni: Chaconne. De Falla: Fantasia bética Ravek: Gaspard de la nuit. Miðvikudagur 4. júni. Kl. 18.00 F.l.M. Laugarnesvegi 112: Opnum sýningar á verkum Sigurjóns ólafssonar myndhöggv- ara. Kl. 20.00: Þjóöleikhúsið: Frumsýning: Snjór eftir Kjartan Ragnarsson Leikstjóri: Sveinn Einarsson Klúbbur Listahátíðar i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Opið daglega kl. 18—01, tónlist, skemmtiatriði og veitingar. Simi 16444 Slóð drekans Óhemju spennandi og eld- fjörug ný ,,Karate”-mynd með hinum óviðjafnanlega BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri, og var þetta eina myndin sem hann leikstýrði. Meö BRUCE LEE eru NORA MIAD og CHUCK NORRIS margfaldur heimsmeistari I Karate. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nærbuxnaveiðarinn Sprenghlægileg mynd meö hinum óviðjafnanlega MARTY FELDMAN. - 1 þessari mynd fer hann á kostum af sinni alkunnu snilld, sem hinn ómótstæði- legi kvennamaður. Leikstjóri: Jim Clark Aðalhlutverk: Marty Feld- man, Shelly Berman, Judy Cornwell. Sýnd kl. 5 og 7. Sími 11384 Hörkutólin (Boulevard Nights) Hörkuspennandi og hrotta- fengin, ný, bandarisk saka- málamynd i litum. Aöalhlutverk: RICHARD YNIGUEZ, MARTA DUBO- IS. Isl. texti. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 öllum brögðum beitt (Semi-Tough) ii ðitic wutíLU sontuutxii o/u'ic (ANDITSURE AÍN’TFOOTBALL.) REYN0LDS KRIST0FFEBS0N JILL CLAYBURGH "SEMI-T0UÐH" ROBERT PRESTDN. Leikstjóri: David Richie Aða 1 h 1 utverk : Burt Reynolds, Kris Kristoffer- son, Jill Clayburgh Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Bensínið í botn Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. (tH»n«bMlr«lió»lnu «u»U«l (KApuvogi) Gengið (Defiance) Ný þrumuspennandi ame- risk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og verður fyrir barðinu á óaldarflokki (genginu), er veður uppi með offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vincent Theresa Saldana Art Carney — islenskur testi Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. Hvítasunnumyndin í ár is kastalar (Ice Castles) in ný amerisk úrvalskvik- mynd I litum. Leikstjóri: Donald Wrye. Aöalhlutverk: Robby Benson, Lynn-Holly Jonson, Colleen Dewhurst. Sýnd kl. 7 og 9 Taxi Driver Heimsfræg verölaunakvik- mynd. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jodi Foster. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuð börnum. LAUGARÁS B I O Sími32075 DRACULA Ný bandarisk úrvalsmynd um Dracula greifa og ævin- týri hans. I gegnum tlðina hefur Dracyla fyllt hug karl- manna hræðslu en hug kvenna girnd. Aðalhlutverk: Frank Lang- ella og Sir Laurence Olivier. Leikstjóri: John Badham (Saturday Night Fever) Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. + + -I- Films and Filing. + + + Helgarpósturinn. Simi50249 Woody Guthrie (Bound for glory) Óskarsverðlaun Aöalhlutverk: David Carra- dine, Roony Cox, Randy Quaid. Sýnd kl. 9. L—-----volor A—j: NÝLIÐARNIR Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vitisdvöl I Vietnam, með STAN SHAW - ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS O.fl. Islenskur texti Bönnuð inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3-6 og 9. Gervibærinn Spennandi og sérstæð Pana- vision litmynd, með JACK PALANCE — DEIR DULL- EA. Isl. texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ’Salur' Ef ég væri rikur Bráðskemmtileg gaman- mynd, full af slagsmálum og grini, i Panavision og litum. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Stavisky m/Jean Paul Belmondo Leikstjóri: Alain Resnais Sýnd kl. 7.10 M»lur Fórnin Dulmögnuð og spennandi lit- mynd með RICHARD WID- MARK og CHRISTOPHER LEE. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sími 11544 Kona á lausu § an . un/ðhamed /fWQman JILL CLAYBURGH ÁLAN BATES MICHAEL MURPHY CLIFF CORMAN Stórvel leikin ný bandarisk kvikmynd, sem hlotið hefur mikiö lof gagnrýnenda og verið sýnd viö mjög góða að- sókn. Leikstjóri: Paul Mazursky. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Alan Bates. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Úr ógöngum Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um baráttu milli mexikanskra bófa- flokka. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.