Vísir


Vísir - 03.06.1980, Qupperneq 23

Vísir - 03.06.1980, Qupperneq 23
VISIR Þriðjudagur 3. júní 1980 23 Umsjdn: Kristln Þorsteinsddttir, t sjónvarpinu i kvöld kl. 21.10 er tdlfti og siöasti þátturinn I flokknum „Óvæntendalok”. Er þess að vænta aö endalokin veröi dvænt ef að llk- um lætur. Þýöandi er Kristmann Eiösson og þátturinn er um 30 minútna langur. „Dýröardagar kvikmyndanna” er á dagskrá sjdnvarpsins I kvöld kl. 20.40. Er þetta fjóröi þáttur og fjallar hann um vestrana. Þýöandi er Jón O. Edvald. Utvarp kl. 17.20 Lestri sögunnar „Vinur minn Taiejtin” lýkur í dag t dag kl. 17.20 lýkur Guöni Kol- beinssonlestri sögunnar „VINUR MINN Talejtin.” Höfundur sög- unnar er Olle Mattson, en hann er fæddur árið 1922 i Uddevalla i Svi- þjóð. Hann lauk háskólanámi 1948 og siðan hefur hann verið óháður blaðamaðurog rithöfundur. Hann segist hafa lesið Stikilsberja-Finn Mark Twains upp til agna á æsku- árum sinum og ljóst er, að sá lest- ur hefur haft drjúgmikil áhrif á persónusköpun hans og stil. Hann hefur skrifað fjölda barnabóka og 1956hlaut hann Nilla Hólmgeirs- sonar-skjöldinn, ein virtustu barnabókarverðlaun Svia, fyrir „Briggskipið Bláliljuna” sem lesin var i „Morgunstund barn- anna” 1977. Þýðingar af bókum Olle Mattson hafa komið út i fjöl- mörgum löndum, allt frá Dan- mörku til Bandarikjanna og Sovétrikjunum til Suður-Afriku. Þýðandi sögunnar „Vinur minn Talejtin” er Guðni Kolbeinsson. —K.Þ. Guöni Kolbeinsson þýöandi og flytjandi bókarinnar. útvarp ÞRIÐJUDAGUR 3. júni. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurtekning frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir helduráfram aölesa söguna „Tuma og trltlana ósýni- legu” eftir Hilde Heisinger I þýðingu Júnlusar Kristins- sonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn, þar sem gerö verður litil samantekt um voriö og gróöurinn I bundnu máli og óbundnu, — svo og söng. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjámanna. 14.30 Miödegissagan: 15.00 Tónlakaspyrpa Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir OUe Mattson. Guðni Kolbeinsson lýkur lestri þýðingar sinnar (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. Tilkynn- ingar. 20.00 Kórsöngur 20.30 Umhverfis Hengil. Þriðji og slðasti þáttur: Grimsnes, Hveragerði og Hellisheiöi. Kristján Sæmundsson jarðfræðingur segir frá leiöinni. Umsjón: Tómas Einarsson. 21.00 Listahátiö i Reykjavik 1980: Útvarp frá Háskóla- biói. Alida de Larrocha pfanóleikari frá Spári|i leikur: a. Sjö bagatellur eftir Ludwig van Beethoven — og b. Enska svitu á a-mott eftir Johann Sebastian Bach. 21.45 Útvarpssagan: „Siddharta” eftir Hermann Hesse. Haraldur Ólafsson les þýöingu sina (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum. Askell Másson kynnir tónlist frá Bali: — þriðji hluti. 23.00 A hljóðbergi. 23.30 Einleikur á pianó: Wil- helm Kempff leikur „Draumsjónir” eftir Schumann og „Bátssöng” eftir Liszt. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 3. júni1980 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvikmynd- anna.Fjóröi þáttur. Vestr- arnir. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 21.10 Óvænt endalok. Tólfti og slðasti þáttur. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.40 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburði og málefni. Umsjónarmaöur Bogi Agústsson. 22.40 Dagskrárlok. Þaö viröist vera segin saga, aö gegn öllum merkum tækni- nýjungum risi einhver nátttröll, sem reyna aö hindra óhjá- kvæmilega þróun. Alræmdasta dæmiö hér á landi er aö sjáifsögöu baráttan gegn simanum, sem átti aö sögn aö leiða yfir landiö marghátt- aöar hörmungar. Þá var fariö um langa vegu til þess eins aö komast I sögubækurnar, sem enn eitt tákn fáránleikans. En þótt baráttan gegn siman- um sé þekktasta dæmiö um and- stööu viö sjálfsagðar tækninýj- ungar, sem leitt hafa margt gott af sér, mætti nefna mörg önnur. Og enn I dag eru nátttröll á kreiki. Nú eru þau þó ekki I hópi bænda, heldur hjá forystumönn- um opinbers fyrirtækis, sem ætla mætti, aö heföi eitthvað annað þarfara aö gera en aö berjast á móti framförum. Þótt landsmenn hafi vanist þvi meö árunum aö margt ótrú- legt sé brallaö i útvarpshúsinu, þá mun þaö án efa hafa komiö mörgum á óvart, aö ráöamenn þar skyldu telja þaö meöal brýnustu verkefna sinna á árinu 1980 aö kæra notkun myndsegul- bandstækja i heimahúsum til rannsóknarlögreglunnar. En svo er nú samt komið. Tækninni hefur fleygt fram á undanförnum árum i öllu þvi, sem varöar segulbönd jafnt fyrir hljóö sem myndir. Segul- bönd fyrir hljóö eru nú fyrir all- nokkru oröin almenningseign, og þykir ekki lengur tiltökumál, aö eitt eöa fleiri slik tæki séu á hverju heimili. Þau eru bæöi notuö til aö taka upp og flytja margvislegt efni i heimahúsum, og hefur vist engum dottiö i hug enn sem komið er aö kæra slikt til lögreglunnar. Myndsegulbandstæknin hefur einnig tekiö stórstigum fram- förum á undanförnum árum, og er nú svo komiö, aö fjölmargir hér á landi hafa efni á að kaupa slik tæki til aö taka upp og sýna sjónvarpsefni af ýmsu tagi. I- búðaeigendur I mörgum fjöl- býlishúsum hafa keypt sam- eiginlega slik tæki fyrir allar I- búöir I hverju húsi og komið á innanhúskerfi, þar sem allir geta samtimis tekiö á móti þvi efni, sem sett er i myndsegul- bandiö, I sjónvarpsviðtækjum sinum. Húsráöendur eiga þessi tæki sameiginlega og senda ein- ungis efni til sjálfra sln og sinna. Telja má fullvist, aö eftir þvi sem tækin veröa einfaldari, og þar meö ódýrari, veröi mynd- segulböndin almennari. Innan fáeinna ára munu þau vafalaust sjást á heimilum jafn oft og venjuleg segulbandstæki nú. Þaö er gegn þessari þróun, sem forráöamenn Rikisút- varpsins reyna nú aö berjast meö aöstoö lögregluyfirvalda. Það á aö gera tilraun til aö stööva þróunina, m.a. vegna þess, aö þaö efni, sem eigendur myndsegulbandstækjanna i fjölbýlishúsunum skoöa sam- eiginlega i sjónvarpsviötækjum sinum, er yfirieitt mun skemmtilegra og betra en þaö samansull, sem einkennir dag- skrá Rikissjónvarpsins. Hér er þvi öörum þræöi um aö ræöa öf- und af hálfu forráöamanna þessa rikisfyrirtækis og hræðslu viö samanburð. Telja veröur vist, aö forráöa- menn Rikisútvarpsins hafa ekki erindi sem erfiöi I þessu máli. Siminn var ekki stöðvaöur, þrátt fyrir andstööuna, og náttúrutröllin munu vafalaust einnig veröa sett hjá garöi I þessu máli. Þaö er hins vegar jafn alvarlegt fyrir þvl, aö for- ráöamenn Rlkisútvarpsins skuli vera aö vasast i andófi gegn eðlilegri og sjálfsagöri tækni- þróun I staö þess aö reyna aö bæta eitthvaö rekstur og dag- skrá þess fyrirtækis, sem þeir hafa veriö settir yfir, en I þvi efni er ekki um verkefnaskort aö ræöa sem kunnugt er. Svarthöföi. NAÍrf fRðLLGÉGN FRÁ MF ÖRU M

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.