Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 21
i dag er þriðjudagurinn 3. júní 1980/ 155. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 03.17 en sólarlag er kl. 23.37. tHkynnlngar apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 30. mai til 5. júni er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúó Breiöholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinrc AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- dagakl. 15tilkl. lóogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slöfckviliö Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. ^SIökkvilið 8380. 'Siglufjörður: LÖgregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll^ 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215/ Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 ó vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bridge Hvorugir nábu alslemmu I eftirfarandi spili frá leik Is- lands og ítaliu á Evrópumót- ínu í Lausanne I Sviss. Aö minu viti var ísland þó nær þvi, en þaö er litiö gefiö fyrir þaö. Suöur gefur allir á hættu Noröur ♦ 94 V D1064 4 6543 + G42 Vestur Austur * KD107632 * A V K2 V A873 ♦ A ♦ D109 4 D105 + AD976 Suöur * G85 V G95 4 KG872 * 83 t opna salnum sátu n-s Lauria og Garozzo, en a-v Slmon og Jón: Suöur Vestur Noröur Austur pass 1 S pass 2 L pass 3 S pass 4 G pass 5 T pass 5 G pass 6 S pass pass pass Ég held aö Jón eigi aö fara alla leiö eftir fimm gröndin hjá Simoni. 1 lokaöa salnum sátu n-s Guölaugur og örn, a-v Franco og De Falco: SuBur Vestur Noröur Austur pass 1 S pass 2 L pass 2 S pass 3 L pass 3 S pass 4 H pass 4 G pass 5 S pass 6 S pass pass skák Hvítur leikur og vinnur. I £ s IttJL 1 t ® 1 t - t tJL & t■ £ b c □ E f G bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336. Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyfi, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnarf jöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í sima 05. Hvftur: Janowsky Svartur: Chajes Nes York 1916. 1. h4! Hh8 2. Dh7+ Hxh7 3. Hxh7 mát. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alia virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarj hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeU, um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Kosningaskrifstofa, Vigdisar Finnbogadóttur i Hafnarfiröi er aö Reykjavikurvegi 60, (áöur isbúöin Skalli). Skrifstofan er opin fyrst um sinn kl. 17—22 virka daga, laugard. og sunnud. kl. 14—18. Siminn er 54322. Opnaöur hefur veriö giróreikningur I Sparisjóöi Hafnarfjaröar nr: 4800 fyrir framlög I kosningasjóö Vigdisar. velmœlt VIN. — Viniö hefur drekkt fleirum en hafiö. Syrus. oröiö Og sjá, likþrár maöur kom til hans, laut honum og mælti: Herra, ef þú vilt, getur þú hreinsaö mig. Og hann rétti út höndina, snart hann og sagöi: Ég vil, veröir þú hreinn, og jafnskjótt varb likþrá hans hrein. Matt. 8.253 bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÚLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BöKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓOBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöö i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Nei — mér var aöeins boöiö hingaö i kaffi, en hvað með þig? rryr ídagsinsönn Mér þykir þaö leiöinlegt Klara, aö hjónaband okkar skuli enda svona... Umsjón: Margrét Kristinsdóttir Avaxtamauk Þetta ávaxtamauk er fljót-tilbú- iö og hollt, en geymist ekki lengi. Þvi er ráö aö búa til litla uppskrift i einu. Efni: 250 g þurrkaöar aprikósur 2 appelsinur l sltróna 250 g sykur Aðferð: Leggiö aprikósurnar I bleyti yfir nótt. Þvoiö appelsinur og sltrónu úr köldu vatni, skeriö i báta og tak- iö steinana úr. Hakkiö siöan allt saman, aprikósur, appelsinur og sitrónu meö berki, setjiö sykurinn sam- an viöog hræriö i,þar til hann er runninn. Setjiö I vel hrein glös, bindiö yfir og geymiö i kæli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.