Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 3. júni 1980 12 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 86., 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á eigninni Breiðvangur 54, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign. Alfreös Dan Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og Sigurmars K. Albertssonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júní 1980 kl. 15.00 Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Hagamel 17, talinni eign Guöriðar Friðriksdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Ólafs Axelssonar hdl. og Veö- deildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 5. júni 1980 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbiringablaös 1980 á hluta i Flókagötu 62, þingl. eign Aðalsteins Kristinssonar fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar i Reykjavik á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 5. júni 1980 ki. 11.00 Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siöasta á eigninni Strandgötu 37, III. hæö, Hafnarfiröi, þingl. eign Helga Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júni 1980 kl. 13.30 Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á bilskúrslóð á Smyrlahrauni 27B, Ilafnarfirði, talin eign Péturs V. Hafsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júni 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27 tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Flyðrugranda 16, talinni eign Péturs Sörlasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri fimmtudaginn 5. júni 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Höfðatúni 4, þingl. eign Ævars Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 5. júni 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Bollagötu 16, taiinni eign Lárusar H. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 5. júni 1980 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Grettisgötu 12—18, þingl. eign Arna Einarssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 5. júni 1980 kl. 11.15 Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta í Laugarnesvegi 58, þingl. eign Stefáns Þorleifs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 5. júni 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta i Framnesvegi 21, talinni eign Magneu J. Matthlas- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 5. júni 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. ,,Það er allt ykkur til reiðu i Mashad”, var það fyrsta, sem biaða- maður Visis heyrði af írönum á öldum Ijósvakans, þegar Electravél íscargós var að nálgast ákvörðunar- stað sinn þar i landi. Skömmu áður hafði Ararat, fjallið hans Nóa, horfið i fjarskann i vestri. íscargóvélin var fullhlaðin lifandi kjúkl- ingum, dagsgömlum og var ákvörðunarstaður þeirra, eins og áður sagði, borgin Mashad i norð-austur íran. Kjúklingarnir sem voru samtals 110 þúsund, höfðu verið fiuttir um borð i íscargóvélina i Rotterdam, ásamt nokkru af eggjum, en þangað höfðu þeir komið af kjúklingabúi I Cux- haven I V-Þýskaiandi. Flugvéladrunur og fuglakvak bað var sérkennileg blanda af flugvéladrunum og fuglakvaki, sem við farþegar til Iran máttum hlýöa á i samtals niu klukkustund ir, en það var sá timi, sem flugið tók frá Rotterdam til Mashad. Hver krókur og kimi vélarinnar var notaður til að flytja kjúklingana og nærri lá, að þeim tækist með öllu tisti sinu að yfirgnæfa hávaðann i fjórum aflmiklum hreyflum flugvélar- innar. Mikillar aðgátar var þörf alla leiðina, þvi að með alla þessa farþega um borð var mjög tak- markað loft inni i vélinni og að auki hitnaði loftið mjög af likamshita kjúklinganna. Með aflmiklum blásurum var þó hægt að bæta loftið og þegar á leiðarenda var komið, með þessa væntanlegu forfeður iranskra kjúklinga, voru „aðeins” nokkur þúsund þeirra dauð, en það þykir sérstaklega gott i svona volki. Erkiklerkur þar sem áður var keisari Mashad er fremur nýtiskuleg borg og úr lofti mátti sjá að keisaralegur arkitektúr með breiðstrætum og hringtorgum setti sterklega mark sitt á þessa borg. begar ient var á flugvellinum var fyrir augum nýleg flughöfn, en einhvern veginn vakti það athygli okkar að flugumferð virt- ist þarna vera fremur litil og i engu samræmi við þau gifurlegu mannvirki, sem þar höfðu verið reist. begar myndavélar skyldu brýndar á flugvellinum, var okk- ur myndasmiðum sagt, að til myndavéla mætti ekki sjást, þvi að lranir kærðu sig ekki um að myndir væru teknar af mannvirkjum þeirra. Urðu þær þvi aö vikja,en við urðum þvi að pira augun enn betur en áður. begar flugvélin var stönsuð á flugvellinum, dreif að mikið lið verkamanna til að afhlaða hana og fjöldi langferðabifreiða. bað vakti nokkra furðu okkar, en siöan kom I ljós að kjúklingarnir skyldu fluttir með langferða- bifreiðum, með öðrum orðum, viötökurnar voru ekki dónalegar. Flugstöðin i Mashad er alveg eggjum, sem Iranir ætluðu sjálfir að unga út. Við komuna til Teher- an-flugvallar gat að lita mikinn fjölda flugvéla, en það sem vakti athygli var, að þær virtust margar hverjar standa ónotaðar. Var þar bæði um að ræða herflug- vélar og farþegaflugvélar, og mátti þar m.a. sjá a.m.k. 10 jumbóþotur, sem ekki birtust vera notaðar. Kom þetta heim og saman við annað i þessú landi, — tæknin hefur verið lögð þar á hill- una a.m.k. um stundarsakir. Viðdvölin i Teheran var ekki nema einn dagur og seint að kvöldi komudags var haldið aftur af stað til Rotterdam, en að þessu sinni voru farþegarnir aöeins menn. Aður en við komumst af stað varð að fylla út skýrslur og fara i gegnum alls konar skoðanir og tók öll sú skriffinska hátt á fjórða klukkutima. Virtist það einkennandi alls staðar þar sem við komum i Iran, að margir þurftu að skoða hvern hlut. Heimleiðin gekk svo eins og útleiðin, en til baka flaug tscargovélin tóm, enda mun Utflutningur frá Iran ekki vera sérlega fjölbreyttur um þessar mundir. H.R. Halldór Reynisson, blaðamaður skrifar nýbyggð og er eitt það seinasta, sem Bandarikjamenn skildu eftir sig i tran. begar við tslend- ingarnir komum inn i þetta stóra mannvirki úr stáli og gleri var þar sárafátt fólk og fátt gladdi augað annað en stærðar myndir af Khomenei og öðrum háklerkum islömsku byltingar- innar, þar sem væntanlega áður höfðu hangiö myndir af keisaran- um fyrrverandi. Viðdvölin I Mashad var ekki mjög löng, en þar gafst þó gráföl- um tslendingum tækifæri til að sóla sig á flugvélavæng i 30 stiga hita. Ekki dónalegt að koma i slikar aðstæður úr norðangarran- um heima. Barátta við skriffinnsku Eftir að við höfðum kvatt kjúkl- ingana, ferðafélaga okkar, var haldið af stað til Teheran, en þangað átti að skila um 1200 kg af Flogið inn til lendingar á Mashad flugvelli i NA—tran. Gráfölum tslendingum gafst kærkomið tækifæri til að sóla sig 130 stiga hita á flugvellinum i Mashad. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.