Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 03.06.1980, Blaðsíða 10
VtSIR ’ ÞriOjudagur 3. júnl 1980 Urúturinn, 21. mars-20. april: Dagdraumar geta verið nokkuð varasam- irog það getur verið gott að llta raunsæj- um augum á llfiö og tilveruna. Nautið, 21. apríl-21. mai: Þú ættir að bjóða heim gömlum vinum I kvöld. Það er engin hætta á að kvöldiö verði misheppnað. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Mikilvægur dagur og láttu ekki dag- drauma tefja þig. Taktu siöan lifinu með ró I kvöld. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þú færö gott tækifæri til að bæta fyrir það sem miður fór I gær l.jóniö. 24. júli-23. agúst: Þú kemst upp með margt I dag og ættir að nota daginn vel. Samstarfsvilji verður rlkjandi á vinnustað I dag. Mevjan. 24. ágúsl-23. sept: Framkvæmdu ekkert án þess að athuga hvaöa afleiðingar það gæti haft fyrir þig og þlna. Vogin. 24. sept.-23. okt: Láttu ekki Imyndunaraflið hlaupa með þig I gönur. Vertu vingjarnlegur við börn I dag. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Það er ekki víst aö allt gangi eins og til var ætlast I dag. En samt verður kvöldið ánægjulegt. Bogmaöurinn, 23. nóv.-2 1. Allt útlit er fyrir aö þú getir framkvæmt ýmislegt sem setið hefur á hakanum. Steingeitin. 22. des.-20. jan: Þú færð tækifæri til að láta gamlan draum rætast I dag. En gættu þess að eyða ekki um efni fram. Vatnsberinn. 21. jan.-ií). feb: Miðlaðu þekkingu þinni I dag og áheyr- endumir veröa bæöi skemmtilegir og hafa mikinn áhuga. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú færð sennilega góöar fréttir I dag og þær munu létta af þér áhyggjum sem þú hefur haft upp á slðkastið. TARZAN @ ■+*** Iiademark TARZAN Owned by Edgar Rtce Burioughs, Inc. and Used by Permission Austin lét sem hann skiidi hvorki eitt „Er það rétt sem mér skilst að þú sért k að ásaka Ranger um tilraun Sk. tilþess aðdrepa mig?”:_______________ •MHÆm u# ,\W /l © 1954 Edgar Rice Burroughs, Inc. •'] IrihiifoH hv Jln.teH Poatoie rtvndirate **''l"*1— I Auðvitað, skildurðu mig ekki i| morgun, þegar ég aðvaraði þig?” Leikarinn varð alveg'stein hissa. ,,Um hvað ertunú að tala... ég hef aldrei séð þig . — . áður!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.