Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 3
„Eðiiiegt að formað- urlnn sitji á Aibingi” - segir Lúðvík Jósefsson um ðá ákvðrðun að gefa ekki kost á sér sem formanni á næsia íandsfund) Hyggjast styrkja mannvirkjagerð lyrír fatlaða Seldu fjaðrir fyrir rúmar 70 milljónir Á umdæmisþingi Lionsklúbba á Islandi sem haldiö var I Grinda- vik fyrir skömmu var samþykkt tillaga þar sem segir m.a.: t tilefni af ári fatlaðra sem veröur áriö 1981, samþykkir fjöl- umdæmisþing, aö visa þvi til næstu fjölumdæmisstjórnar aö hún kanni til hlitar hvort Lions- hreyfingin á Islandi geti ekki styrkt mannvirkjagerð I framhaldi af byggingu sundlaugar fyrir fatlaöa viö Hátún i Reykavik, eöa álika framkvæmdir annars staöar á landinu. Jafnframt heimilar og hvetur þingiö fjölumdæmisstjórnina aö leita eftir samstarfi viö önnur styrktar- og liknarfélög til framgangs þessu málefni, allt þó i fullu samstarfi viö félagasamtök fatlaöra. Samkvæmt bráöabirgöa- uppgjöri, sem lagt var fram á þinginu nam sala rauöu fjaöranna dagana 18.—20. april kr. 70 milljónir og 300 þúsund. íslenskir sjómenn koma víða við... Fé þessu veröur variö til styrktar heyrnardaufum I land- inu og veröa m.a. keypt tæki til háls-, nef- og eyrnadeildarinnar i Borgarspitalanum og önnur tæki sem staðsett veröa viös vegar um landiö. Fénu sem safnaöist veröur ráö- stafaö i samráöi viö læknanefnd sem skipuö er; dr. Stefáni Skafta- syni, yfirlækni háls-, nef- og eyrnadeildarinnar I Borgar- spltalanum, Einari Sindrasyni, lækni, og Ólafi Bjarnasyni, lækni. A þinginu I Grindavik geröi Ólafur grein fyrir hvernig hugsaö væri aö söfnunarfénu yröi variö. ,/Mér finnst eðlilegast/ að formaður flokksins eigi sæti á Alþingi og þar sem ég hef dregið mig út úr þinginu, þá finnst mér rétt, að þeir, sem þar eru mitt í bardaganum, eigi að leiða flokkinn um leið," sagði Lúðvík Jósepsson í samtali við Vísi um þá ákvörðun sína að gef a ekki kost á sér til kjörs formanns Alþýðu- bandalagsins á næsta landsfundi flokksins. Landsfundur Alþýöubanda- lagsins er venjulega I nóvember- mánuði, aö sögn Lúöviks og aö öllum likindum yröi svo einnig nú, þótt ekki væri búiö aö dagsetja hann. Lúðvik sagöi, aö ef hann heföi enn veriö á Alþingi, hefði hann haldiö áfram formennskunni og bætti viö:, ,Ég hef þó ekki áhuga á aö fara aftur á þing. Ég dró mig I hlé til aö gefa öörum kost á þessu og stend viö þaö.” Lúövik: Erfitt aöspá um væntanleg formannsefni Lúövik hefur gegnt stööu formanns i þrjú ár, en lengst af var hann formaður þingflokks Alþýöubandalagsins. Aöspuröur um væntanleg formannsefni sagöi Lúövik, aö erfitt væri um þaö aö spá. Þeir gætu oröiö margir og einnig gæti komið sú staöa, aö erfitt reyndist aö fá einhvern i starfiö. Sjálfur sagöist hann hafa tekiö aö sér formennskuna i framhaldi af þvi siöarnefnda. — K.Þ. mmm Boðið I (1 „picnicmessu” u Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Sjómenn af Bakkafossi, sem verið hefur I þurrkvi i Norfolk i Bandarikjunum, fengu nýlega nýstárlegt boö, en prestur viö lúterska kirkju þar í borginni bauö þeim i útiguösþjónustu og „picnic” eöa útimáitiö á eftir. Þar vestra þótti þetta boö sögu- legt og er sagt frá þvi i dagblaöi þar i borg, The Ledger Star. „Viö leitum ekki alltaf uppi kirkjur þar sem viö komum i erlendar hafnir” hefur blaðið eftir einum skipverjanna af Bakkafossi: „en presturinn bauö okkur aö koma og „picnic” er alltaf freistandi.” Sjóurunum islensku kvað hafa likaö lifiö vel I garðinum þar sem „picnic-guösþjónustan” fór fram, þvi einn þeirra lætur hiö banda- riska blaö hafa eftir sér, „garöurinn hefur mikið aðdráttarafl, þvi hann minnir mig á vorið heima á lslandi.”HR Bælarsiarfsmenn mófmæia tregðu rfKissiiórnarinnar Almennur fundur opinberra starfsmanna haldinn á Sauöár- króki á dögunum mótmælir harö- lega tregöu rikisstjórnarinnar og sveitastjórna aö ganga til samn- inga viö BSRB. Fundurinn lýsir fullum stuön- ingi viö kröfu samtakanna og skorar á alla félagsmenn BSRB aö fylkja liöi og sýna fyllstu sam- stööu i þeim aögeröum sem stjórn og samninganefnd BSRB telja nauösynlegar til aö fylgja kröfun- um eftir, og skorar á stjórn og samninganefnd BSRB aö hef ja nú þegar undirbúning aö öflugri verkfallsbaráttu. Auatin Allogro 11—1300 hljóökútar og púströr. Austin Mini ..........................hljóökútar og púströr. Audi 100*—LS .........................hljóökútar og púströr. Bedford vörubfla .....................hljóökútar og púströr. Bronco 6 og 8 cyl ....................hljóökútar og púströr. Charvrolat fólksbíla og jappa ........hljóökútar og púströr. Chrysler franskur ....................hljóðkútar og púströr. Citroen GS ...........................hljóökútar og púströr. Citroen CX ....................................Hljóðkútar. Daihatsu Charmant 1977—1979 .......hljóökútar fram og aftan. Datsun diesel 100A—120A—120—1600—140—180 .... hljóökútar og púströr. Dodge fólksblla ......................hljóökútar og púatrör. D.K.W. fólksbfla .....................hljóökútar og púströr. Ffat 1100—1500—124—125—126—127—128—131—132 .................................... hljóókútar og púströr. Ford, amerfska fólksbfla .............hljóökútar og púströr. Ford Consul Cortina 1300—1600 ........hljóökútar og púströr. Ford Escort og Fiesta ................hljóókútar og púströr. Ford Taunus 12M—15M ~ 17M — 20M.......hljóökútar og púströr. Hilman og Commer fólksb. og sendib. .. hljóðkútar og púströr. Honda Civic 1500 og Accord .....................hljóókútar. Austin Gipsy jeppi ...................hljóökútar og púströr. International Scout jeppi ............hljóökútar og púströr. Rússajeppi GAX 69 hljóðkútar og púströr. Willys jeppi og Wagoneer .............hljóðkútar og púströr. Jeepster V6 ..........................hljóökútar og púströr. Lada .................................hljóókútar og púströr. Landrover bensín og diesel ...........hljóökútar og púströr. Lancer 1200—1400 .....................hljóðkútar og púströr. Mazda 1300—616—818—929 hljóókútar og púströr. Marcedes Benz fólksbfla 180—190—200—220—250—260 ..............hljáökútar og púströr. Mercedes Benz vörub. og sendfb.................hljóökútar og púströr. Moskwltch 403—408—412 hljóókútar og púströr. Morris Marina 1,3 og 1,8 ..........hljóökútar og púströr. Opel Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan .................................. hljóökútar og púströr. Passat V«p Hljóókútar. Peugeot 204—404—504 hljóðkútar og púströr. Rambler American og Clasaic .......hljóökútar og púströr. Range Rover .......................hljóðkútar og púströr. Renault R4—R6—R10—R12—R16—R20 ................................. hljóökútar og púströr. Saab 96 og 99 .....................hljóókútar og púströr. Scania Vabis L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 .........hljóókúfar. Simca fólksbfla ...................hljóókútar og púströr. Skoda fólksb. og atation ..........hljóökútar og púströr. Sunbeam 1250—1500—1300—1600— ... hljóðkútar og púatrör. Taunus Transit bensfn og disel.....htjóökútar og púströr. Toyota fólksbfla og station .......hljóökútar og púströr. Vauxhall og Chevette fólksb........hljóðkútar og púströr. Volga fólksb.......................hljóókútar og púströr. VW K70, 1300, 1200 og Golf ........hljóókútar og púströr. VW sendiferðab. 1963—77 hljóökútar og púströr. Volvo vörubfla F84—85TD—N88—N86— N88TD—F86—D—F89—D ...........................hljóókútar. Volvo fólksbílar.............. hljóðkútar og púströr. Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar, flestar stæröii. Púströr í beinum lengdum, IVs" til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í Dóstkröfu um land allt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.