Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 16
16 VÍSIR Fimmtudagur 5. júni 1980. Umsjón: • Illugi 1 Jökulsson. SfÐASTI AFRAKSTUR KVIKMYNDASUMARSINS: Guörún Þóröardóttir fer meö stórt hlutverk i óöali feöranna. Hér liggur hún veik uppi i rúmi og spilar plötur meö „Bjögga” sem syngur um „Eina sanna ást”. ÚOAL FEDRANNA FRUM- SYNTILOK MANARARINS - sænskt fyrirlæki hefur keypl sýningarrétlinn í Svípjóö Þá fer aö lföa aö þvf aö siöasti afrakstur „kvikmyndasumars- ins"79” skilisér. Óðal feöranna veröur frumsýnt I lok mánaöar- ins en kvikmvndatökum lauk f mars siöastliönum. Baldursson, búningar eftir Guörúnu Sigriöi Haraldsdóttur, leikmuni sá Guðlaugur Jónas- son um, föröun Ragnheiöur Harwey en aöstoöarleikstjóri Valgarður Guöjónsson. Tónlist- in er eftir Gunnar Þóröarson og Magnús Eiriksson og er hún væntanleg á hljómplötu innan tiöar. Sænska kvikmyndafyrirtækiö Viking Film hefur keypt sýn- ingarréttinn og veröur myndin frumsýnd i Stokkhólmi i haust ogsiöare.t.v.dreiftum Evrópu. 1 fréttatilkynningu frá aö- standendum segir að myndin sé um Islenska fjölskyldu i sorg og gleöi. Myndin gerist i dag bæöi úti á landsbyggöinni og I Reykjavik og er myndinni ætlaö aö lýsa Islenskum raunveru- leika bæöi á alvörufullan og kiminn hátt en söguþráöurinn snýst einkum um yngsta son fjölskyldunnar, baráttu hans fyrir aö ráöa eigin lifi og láta drauma sina rætast. Myndin var tekin i Borgarfiröi, Borgar- nesi, Hafnarfiröi og Reykjavik og leikarar i henni eru margir hverjir bændafólk og Ibúar Borgarfjaröar. Aöalhlutverk eru leikin af Jakobi Þór Einars- syni, Guöriöi Þórhallsdóttur, Jóhanni Sigurössyni og Guörúnu Þóröardóttur. Myndin er eftir Hrafn Gunn- laugsson og er hann jafnframt leikstjóri, kvikmyndatöku stjórnabi Snorri Þórisson og Jón Þór Hannesson sá um hljóöupp- töku. Leikmynd er eftir Gunnar Skemmtun i Húsafellsskógi. Valgaröur Guöjónsson, Jóhann Sigurösson, Björgvin Halldórsson, Jakob Þór Einarsson og Birgir Rafnsson syngja um „Eina sanna ást”. Llstahátfðarpunktar Fjaillð tii Múhameðs eða Múhameð til fjaiisins? Þaö er spurning hvort Múhameö kemur til fjallsins á morgun, eöa hvort fjalÚö kemur til Múhameös. Þá heldur nefni- lega Sinfónluhljómsveit íslands tónleika á Lækjartorgi undir stjórn Páls P. Pálssonar. Eins og menn vita er sinfónian ekki sérlega vinsæl i vissum kreösum og þvi upplagt tækifæri til aö skoöa þetta fyrirbrigöi undir berum himni. Eiginlega hlýtur það aö teljast sjálfsögö kurteisi hjá verslunum viö torgiö aö lækka niöur I hátölur- um sinum sem visa út á götu, svona rétt á meðan Páll P. leikur listir sinar og hljóm- sveitarinnar. Þaö veröur ýmislegt fleira á boöstólum á morgun. Klukkan fimm veröur opnuö myndlistar- sýning I Suöurgötu þar sem ný- listamenn hafa hreiöraö um sig. Sýnd veröa verk eftir aöstand- endur gallerlsins, málverk, teikningar, ljósmyndir og högg- myndir. Klukkutima seinna veröur önnur myndlistarsýning opnuö og sömuleiöis I gömlu og grónu húsi. Þaö er Galleri Langbrók sem opnar sýningu á verkum eftir 14 listakonur aö Amtmannsstig 1, I hinni frægu Bernhöftstorfu. Aö sögn einnar listarkon- unnar, Evu Vilhelmsdóttur, leggja þasr nú nótt við dag til aö klára verkin. Sýningin hefur hlotiönafniöSmælki enda veröa eingöngu sýndar á henni smá- myndir af ýmsum toga, að minnsta kosti fimm verk eftir hverja og fleiri eftir nokkrar. Gerir þaö nálægt 100 verk. Eva sagöi aö um væri aö ræöa vegg- myndir og skúlptúr: vefnaö, textfl, keramik og grafik, „allt mlniatúr myndir...” Spænski útileikflokkurinn EIs Comediants Els Comedlanls sýna í ÞjöAlelkhúslnu: Það er ekki hægi að útskýra Soi-Soiet. maður verður að sjá hað og uppiifa Spænski Ieikflokkurinn Els Comediants sýnir á morgun leik- ritiö „Sol Solet” i Þjóöleikhúsinu klukkan átta. Aöeins er um þessa einu sýningu aö ræöa. Hér fer á eftir kynning á leikritinu frá flokknum i lauslegri þýöingu: „Sol Solet” er eins og saga sem sögö er viö arininn á veturna eöa á götum úti á sumarkvöldum. Næstum þvi, en ekki alveg. Það er ekki hægt aö útskýra „Sol Solet”, maður verður aö sjá það, upplifa þaö. Þaö er mjög til- finningarikt, spannar jafnt það raunverulega sem hiö óraunveru- lega: það er sifelldar tilraunir, litur sólaruppkomunnar, þefur jarðvegsins eftir sumarrigningu, óttaleg uppgötvun nýs heims. Þetta er saga um sólina, hvaö hún er og hvernig hún er. Persónur leikritsins fara I feröa- lag til þess að komast aö leyndar- dómnum og þurfa aö ferðast óþekkthöf, berjastviö óargadýr á leið til nýrra heima. Sólin er lika skemmtileg, felst i hringleikahúsi meö trúöum, dýrum, loftfim- leikamönnum... Sólin sleppur og þá er smiöuö flugvél til aö reyna aö fá fréttir af henni. Þá birtast álfar og tröll kringum áhorfendur og dansa meöan sólin feröast yfir áhorfendurna. „Sol Solet” — þaö er ekki hægt aö útskýra þaö. Það er söngur og tónlist og dans og sirkus og uppá- koma og fegurð. Og áhorfendur geta tekiö þátt. Málverkasýning: Oltð sýnir í valhúsaskóia Málverkasýning hefur veriö opnuö i Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Er þar á ferö Otto Gunnlaugsson. Hann nam í Chelsea School of Art veturinn 1959—60. Hann hélt sýningu i Bogasal Þjóöminjasafnsins veturinn 1961. A sýningunni eru 37 oliumálverk, flest máluö á siö- ustu tveimur árum. Sýningin veröur opin frá kl. 14—22 daglega til 8. júni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.