Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 20
20 VlSIR Fimmtudagur S. júni 1980. (Smáauglýsingar — sími 86611 Húsnæöi óskast Húsnæði óskast. Óskum eftir 3ja herbergja ibúö strax. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 74219 eftir kl. 6. tbúð óskast til leigu i Kópavogi i 4 1/2 mánuð, frá 25. júni til 10. nóvember. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. I sima 45916 e. kl. 19. Herbergi óskast á leigu: Þritugur sölumaöur óskar eftir að taka á leigu herbergi, sem næst MUlahverfi þó ekki skilyrði. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 83022 á skrifstofutima og 73422 á kvöldin. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskírteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bll, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang að námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi ^7471. _____________ ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- 'aRI. BARMAHLIÐ 15 SPYR.d Hefur þú gleymt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband við mig. Eins og allir vita. hef ég ökukennslu aö aðal- starfi. Uppl. i simum 19896.21772 og 40555. ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Það er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreið. Datsun 180B. Get bætt við nokkrum nemendum I næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennarlsimi 32943. ökukennsla-æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iiý. Jóel B. Jacobsson ökukennari. „Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar. simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á VW eða Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest, slmar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns O. Hans- sonar. ökukennsla-æfingartlmar. Kenni akstur og meöferö bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sessellusson, simi 81349. ökukennsla — Æfingatfma Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. Góö greiðslukjör, engir lágmarks- timar. Ath. aö I byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Glslason, ökukennari, simi 75224 og 75237. ökukenn sla-æf ing artimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aðeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, slmi 77686. ökukennsla—Æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 ’80. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Geir Jón Asgeirsson, sími 53783. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskdli ef óskaö er. Eirlkur Beck, sími 44914. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu I slma 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvlk Eiðsson. Ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. ,K«nni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla við yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, sími 36407. ÍBilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Vísis, Siðumúla 8, ritstjórn, Síðumúla 14, og á afgreiðslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maður ■ notaðan bil? Leiðbeiningabæklingar BIl-1 greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bíl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn VIsis, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti __________y Ford Escort árg ’731 ágætu lagi útvarp, segul- band. Verö 1100 þús. Uppl. I sima 16497. Plymouth Baracuda árg. ’68 til sölu. Skoðaður ’80. Selst ódýrt. Uppl. I slma 82195 og 73427 á kvöldin, eftir kl. 7. Vantar 16” felgur (6 gata) undir Blazer. Uppl. i slma 35007 e.kl. 17 á daginn. Bíla og vélasalan As auglýsir Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maverick ’70 ’73 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Mercury Montiago ’73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala ’71, station ’74 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Concorde station ’70 Chevrolet Nova ’73 Dodge Darte ’67 ’68 ’74 Dodge Aspen ’77 Plymouth Valiant ’74 M. Benz 240 D ’74 ’71 M. Benz 230S ’75 M. Benz 280S ’69 BMW 518 '77 Opel diesel ’75 Hornet ’76 Austin Mini ’74 ’76 Fiat 125P ’73, station ’73 Toyota Cressida station ’78 Toyota Corolla station ’77 Toyota Corolla ’76 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 '74 Datsun 180B ’78 Datsun 160 Jsss ’77 Datsun 220D ’73 Saab 99 ’73 Volvo 144 ’73 station ’71 Citroen GS ’76 Peugeot 504 ’73 Wartburg ’78 Trabant ’75 ’78 Sendiferöabílar I úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir Okkur vantar allar tegundir bif- reiða á söluskrá. BILA OG VÉLASALAN AS HÖFÐATÚNI 2, slmi 2-48-60 Til sölu mjög góður Fiat 127 árg. ’75 gulur. Verð kr. 1500 þús. Uppl. I slma 37444 e. kl. 19. Höfum varahluti I: Toyota Crown ’67 Toyota Corona ’68 Cortina ’79 Fiat 127 ’72 Fiat 128 ’72 Volkswagen 1600 ’68 Wauxhall Victor ’70 Saab 96 ’67 Trabant ’69 Volga ’70 Einnig úrval af kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7. — Laugardaga frá kl. 10—3. Bílapartasalan Hátúni 10. Simi 11397. Bíla- og vélasalan Aá auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. Blla og Vélasalan AS.Höfðatúni 2, simi 24860. Bilaleiga Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bllaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbllasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu.-r-. VW 1200 — VW station. Slmi '37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Einkamál Hvert er samræmið I hrynjandi lifs þins og ástvina þinna? Hvaða daga átt þú sér- staklega að gæta aö þér og hvenær eru þin mestu og verstu timabil á þessu ári? Astbió- ryþminn, box 62 Rvlk, slmi 28033 kl. 5—7 svarar þessu. tllkynrdngar Mei^taramót Reykjavikur i sundi veröur haldið i Sundlaugun- um Laugardal dagana 16. og 17. júnl 1980. Hefst keppni 16. júni kl. 1800, og 17. júni kl. 1400, og verður mótið liöur I hátiðarhöldum þjóöhátiöarinnar. Þátttökutil- kynningum skal skila til S.R.R. Get tekið börn I sveit, 6—9 ára. Uppl. i slma 52628. Get tekiö börn i júnl til 15 júli á aldrinum 6—8 ára til dvalar á sveitaheimili. Rósa Helgadóttir, Völlum, simi um Dalvik. Vciðimenn! Maökar til sölu. Uppl. I sima 40376. Lukkudagar 4. júni 15248 Tesai ferðaútvarp Vinningshafar hringi i sima 33622. aímœli Klara Nilsen. Ola Aadnegard. 70 ára er I dag 5. júni Ola AadnegSrd, fyrrverandi lögregluþjónn, Skógargötu 1 Sauöárkrdki. Hann er að heiman I dag. — Hann mun taka á móti afmælisgestum slnum á laugar- daginn kemur, 7. júni, aö heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Bergsstööum þar I bænum. 70 ára er I dag, 5. júni Klara Nilsen Norðurgötu 30, Akureyri. Hún veröur að heiman. dánaríregnir Guðmundur Magnús Ratn Einar Guð- Guðmunds- jónsson. son. Minningarathöfn fer fram I dag frá Ddmkirkjunni um Guðmund Einar Guðjónsson kafara og son hans Magnús Rafn Guðmunds- son, og Kára Val Pálmason, er létust af slysförum 23. aprfl s.l. er bát Guðmundar hvolfdi út af Vestmannaeyjum. Guðmundur fæddist 23. mars 19311 Reykjavik. Foreldrar hans voru Oddný Guömundsdóttir og Guöjón Sveinbjörnssn vélstjóri. Guömundur lærði sjókortagerö hjá Det Kongeliga Sökort Arkiv I Danmörku og hóf störf hjá Vita- og hafnarmálaskrifstofunni, og var hann fyrsti Islenski sjókorta- geröarmaðurinn. Guðmundur stofnaöi skóla sem kenndi frosk- köfun. Siðan stofnaði hann Kafarafélag tslands, en áriö 1966 stofnar hann eigið fyrirtæki: Kafaraþjónustu Guömundar Guöjdnssonar. Ariö 1954 kvæntist hann Björgu Björgvinsdóttur og eignuðust þau þrjú börn. Ennfremur átti Guðmundur eina dóttur. Magnús Rafn Guðmundsson lést af slysförum 23. april s.l. ásamt föður sfnum og aöstoðarkafara. Hann fæddist 6. desember 1959. Foreldrar hans voru Guömundur Einar Guðjónsson og Björg Björgvinsdóttir. Magnús haföi hafiö nám við verslunardeild Armúlaskóla, en hafði ekki lokið þvl námi. Lærði hann köfun hjá fööur slnum og var aðstoðar- maður hans. Kúri Vaiur Pálmason. Kári Valur Pákmasonlést af slys- förum 23. aprll ásamt tveim öðrum. Hann fæddist 21. desember 1959 i Reykjavik. Foreldrar hans voru Þórdls Jónsddttir og Pálmi Arngrims- son, garöyrkjumeistari. Fyrir þrem árum settist hann i Iðnskól- annog hóf nám I gullsmlöi. Verk- lega námið stundaöi hann á gull- smlöaverkstæði stjúpföður sins, Halldórs Sigurðssonar gullsmiðs. Lukkudagar ósóttir vinningar Vinningar I MAÍ 1980 1 Utanlandsferö á vegum SAMVINNUFERÐA NR. 15328 2 KODAK EKTRA 12 Myndavél NR. 1680 3 BRAUN Hárliðunarsett RS67K NR. 14136 4 KODAK EK100 Myndavél NR. 4746 5 BRAUN Hárliðunarsett RS67K NR. 9526 6 KODAK EK100 Myndavél NR. 1171 7 KODAK EK100 Myndavél NR 3529 8 HENSON Æfingagalli NR. 11335 9 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM NR'. 8418 10 HENSON Æfingagalli NR. 3885 11 HENSON Æfingagalli NR. 21671 12 SHARP Vasatölva CL 8145 NR. 441 13 KODAK Pocket A1 Mynda- vél NR. 12559 14 MULINETTE Kvörn NR. 9181 15 SHARP Vasatölva CL 8145 NR. 24079 16 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM NR. 13616 17 KODAK Pocket A1 Mynda- vél NR. 25320 18 BRAUN LS 35 Krullujárn NR. 17136 19 BRAUN LS 35 Krullujárn NR. 8083 20 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM NR. 23962 21 HENSON Æfingagalli NR. 28993 22 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM NR. 27047 23 Sjónvarpsspil NR. 20326 24 HENSON Æfingagalli NR. 27624Þ 25 Reiöhjól að eigin vali frá FALKANUM NR. 3391 26 KODAK EK100 Myndavél NR. 4912 27 TESAI Ferðaútvarp NR. 23590 28 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM NRÞÚ 9218 29 HENSON Æfingagalli NR. 8559 30 TESAI Ferðaútvarp NR. 19026 31 Vöruúttekt aö eigin vali frá LIVERPOOL NR. 27627 manníagnaðir Landpóstar ath: Aðalfundur verður haldinn i Glæsibæ Reykjavik laugardaginn 7. júni, kl. 10 f.h. Venjuleg aðal- fundarstörf, en vegna endur- skipulagningar á starfinu er á- riðandi að sem flestir mæti. Félag isl. landpósta. Gigtarfélag Suðurnesja heldur aðalfund sunnudaginn 8. júnl I Tjarnarlundi, Keflavik kl. 14.00. Venjleg aðalfundarstörf. Ing- valdur Benediktsson verður gest- ur fundarins. Kaffiveitingar. Sjtórnin. tUkynnmgar • - * , \ Árbæjarsafn er opið frá kl. 13.30 til 18, alla daga nema mánudaga. Strætisvagn númer 10 frá Hlemmi. íeiðalög m UTIVISTARFERÐIR Hekluferð Útivistar veröur farin um næstu helgi. Lagt veröur af stað föstudagskvöld kl. 20.00 frá B.S.Í. aö vestanverðu. Farar- stjóri Jón I. Bjarnason. Nánari uppl. á skrifstofu Útivistar Lækjargötu 6, sími 14606. stjórnmálaíundlr Sjálfstæðismenn Suðurnesjum. Fundur stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Sjálfstæðisfélags Keflavikur nk. fimmtudagskvöld i sjálfstæöishúsinu Keflavlk og hefst kl. 20.30. Kjördæmisráð Alþýðubandalags- ins I Reykjaneskjördæmi heldur aðalfund sinn I Þinghóli, Kópa- vogi, mánudaginn 9. júni kl. 20.30. Borgnesingar aöalfundur Fram- sóknarfélags Borgarness veröur haldinn I Snorrabúö, fimmtudag- inn 5. júnf kl. 20.30.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.