Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 5
5 'Umsjtín: Axel Ammendrup vísm Fimmtudagur 5. júni 1980. Giark hótað máh sókn lyrir aó fara til íran Hann hefur fallist á að velta lorstQOu nelnd. er kannl fyrrl afsklptl Bandarlkiamanna af málefnum írans Ramsey Clark, fyrrverandi dómsmálaráöherra Bandarikj- anna, ákvaö f gær aö taka tilboöi Bani-Sadr, forsætisráöherra tr- ans, um aö vera I forsæti nefndar sem rannsaki fyrri afskipti Bandarikjanna af málefnum trans. Leonard Weinglass, einn tiu manna I nefnd frá Bandarikjun- um, sem situr alþjóölega ráö- stefnu i tran um afskipti Banda- rikjamanna af málefnum Irans, sagöi aö nefndin myndi rannsaka skjöl, meöal annars frá CIA og Pentagon. Ramsey Clark Aalþjóöleguráðstefnunnii tran hefur hver ræðumaöurinn eftir annan risiö upp og fordæmt stuöning Bandarikjastjórnar viö fyrrverandi transkeisara. Ráö- stefnunni lýkur i dag. Þaö var transstjórn, sem efndi til þessarar ráöstefnu, og telja vestrænir fréttaskýrendur aö meö þeim vilji Iranar skýra hvers vegna þeir haldi bandariskum gislum i haldi i tran. Clark hefur veriö hótaö mál- sókn fyrir aö fara til íran, en viö þvihefur Carter forseti lagt bann. Dðkkt útlit f öreska iðnaðinum Breskir iönrekendur sjá nú fram á mikinn niöurskurö og aö mörg iönfyrirtæki veröi gjald- þrota innan skamms. Fjárfest- ingar minnka og mun þetta aö sjálfsögöu hafa mikil áhrif á allt breskt efnahagslff um ókomna framtiö. Astæöurnar fyrir þessum slæmu framtiöarhorfum er blanda af aukinni verðbólgu og sterkri stöðu pundsins vegna Noröur- sjávaroliunnar. Þá hefur stjtírnarstefna Margrétar Thatcher ekki haft hvaö minnst áhrif. 1 mörg ár hefur staöa breska iönaðarins oröið æ veikari vegna litillar fjárfestingar og litillar af- kastagetu, en framtiöarhorfurnar hafa aldrei veriö jafn slæmar og nú. Verðbólgan vex, staöa punds- ins er sterk og vextir eru háir. Þá hefur frjálshyggjustefna Thatchers, aö sögn, ekki hjálpaö til, hefur hjálpaöþeim stærstu viö aö kæfa þá minnstu. Fjármálamenn, sem hingaö til hafa veriö dyggustu stuönings- menn Thatchers, eru farnir aö vera uggandi um sinn hag. Einn þeirra sagöi I blaöaviötali fyrir skömmu: Viö þolum háa vexti eöa sterkt pund — en ekki hvoru tveggja I einu. Jimmy Carter Edward Kennedy CARTER 0G KENNEDY RÆÐAMAUN - Búist víð að carter reyni að tá Kennedy tii að hætta baráttunni og ná sættum innan demókrataflokksíns Carter forseti og Kennedy öld- ungadeildarþingm aöur hafa ákveöiö aö hittast og ræöa málin eftir langa og haröa kosninga- baráttu. Fréttaskýrendur eiga von á, aö Carter reyni aö fá Kennedy til aö hætta baráttunni um aö ná útnefningu Demókrata- flokksins og ná þannig sættum innan flokksins. Kennedy hefur hins vegar lýst þvi yfir, að hann muni halda áfram aö berjast þar til flokks- þingiö hefst 1 ágúst, enda þótt Carter hafi hlotiö nægilega marga fulltrúa til aö hljóta út- nefningu flokks sins. Kennedy gekk hins vegar vel i siöustu forkosningunum, sigraöi i fimm fylkjum af átta, þar af I tveimur stærstu fylkjum Banda- rikjanna, Kaliforniu og New Jersey. Ekki var búiö aö telja öll atkvæöin, en þegar búiö var aö telja 88% atkvæöa i Kaliforniu haföi Kennedy hlotiö 45% en Carter 38. I New Jersey hlaut Kennedy 56% á móti 37% Carters. I Ohio sigraöi Carter meö 51% gegn 44%, og I Vestur-Virginiu meö 62% gegn 38%. I Suöur- Daktíta sigraöi Kennedy meö 48% gegn 46% og I Rhode Island meö 68% gegn 26%. Þá sigraöi Kennedy i Nýju Mexikó meö 46% gegn 42%, en Carter vann I Montana meö 51% gegn 37% Kennedys. SPRENGJUM VARPAD AD SENDIRAÐIÍRANS Margrét Thatcher Þrjár sprengjur sprungu viö sendiráö trans i Kuwait i gær. Enginn meiddist og skemmdir uröu litlar. Sprengjunum var varpaö meö sprengjuvörpum af um þaö bil hundrað metra færi, en aöeins ein sprengjanna hitti sendiráöiö. Ekki hefur náöst I tilræöismenn- ina né vitað hverjir þeir voru. Þetta er I annað skipti á rúmum mánuði, sem tilræöi er gert viö Iranska sendiráöiö eöa iranska ráöamenn I Kuwait. I april var skotiö aö utanrlkisráðherra tr- ans, Sadeq Gotbzadeh, þar sem hann var á leiðinni aö hitta þjóö- höföingja Kuwait, Al-Ahmed Al-Sabah. Þá var i gær ráöist að sendiráði traks I Róm og varömaöur skot- inn ti) bana. Enn einn skotlnn I Belfast Þjóöernissinnaöur stjórnmála- maöur i Noröur-trlandi var skot- inn til bana i gær. John Turnley, mótmælendatrú- armaöur, sem vill sameiningu viö Irska lýöveldiö, var skotinn i bil sinum skammt frá heimili sinu i Belfast. Kona Turnleys og tvö börn voru einnig i bflnum er árás- in var gerö, en þau sluppu ómeidd. Lögregluna grunar, aö irskir mótmælendur, sem vilja aö N-trland veröi áfram hluti af Bretlandi, hafi staðiö aö baki til- ræöinu. Fimm Iðrust i lelllbyl Fimm manns fórust og aö minnsta kosti hundraö slösuöust er fellibyljir skullu á bænum Grand Island I Nebraska i Banda- rikjunum I gær. Aö minnsta kosti tuttugu manna til viöbótar er saknað. Miklar skemmdir uröu f bæn- um, hús tókust á loft og brotnuöu og bilar svifu langar leiöir. Er tjóniö talið nema milljónum doll- ara. Stúdentar her- tðku háskðlann Um sex hundruö stúdentar réöust inn f háskólann i Bogota, höfuöborg Ktíiumbiu i gær, her- ttíku sktílann og tóku átta gisla, rektorinn og sjö prófessora. Stúdentarnir krefjast endur- btíta á sktílakerfinu, aö einkunna- gjöf veröi breytt og aö sex stúd- entar sem reknir voru frá sktíi- anum I fyrra, veröi teknir inn I hann aftur. Björninn er tákn ólympiuleik- anna i Moskvu ðlympfuförum hðtað lifláti Liösmönnum i róðrarlandsliöi Nýja Sjálands, sem munu fara á Ólympiuleikana i Moskvu, hefur veriö hótaö lifláti nema þeir hætti viö þátttöku. Ekki er vitaö hver stendur á bak við hótunina, né hvort alvara liggi að baki, en öflugur lögreglu- vöröur hefur veriö settur um æf- ingasvæöi liösins. Olíuieki á Evrarsunúl Mikill oliuleki varö á Eyrar- sundi milli Danmerkur og Sviþjtíöar, er oliuskip rakst á danska farþegaferju. Enginn meiddist, en um hundraö tonn af oliu láku i sjtíinn. Skip voru i gær aö reyna aö ná oliubrákinni, sem er á niu kfltí- metra iöngu svæöi. t gærkvöldi var taliðað um þrfr fjtíröu olfunn- ar heföu náöst upp, en strendur Eyrarsunds voru samt nokkuö oliumengaöar á þessu svæöi. Sjtí- fuglar voru ataöir oiiu og margir dauöir. Aiisherjarverkiall í santo Domlngo Sktílum var lokaö I Santo Domingo i gær vegna ailsherjar- verkfails alþýöusamtaka i land- inu. Vöruflutningabilstjtírar hafa veriö I verkfalii I tæpa viku og gripu verkalýösféiögin til samúöarverkfalla i gær. Verkfall vöruflutningabilstjtíra htífst á miövikudaginn I fyrri viku eftir aö forseti landsins Antonio Guzman kynnti nýjar efnahags- aögeröir, sem meöal annars fela I sér 22% hækkun á bensini. Þrir menn hafa iátiö lifiö I mótmælaaðgeröum vegna efna- hagsaögeröa rlkisstjórnarinnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.