Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 21
21 I dag er fimmtudagurinn 5. júní 1980/ 157. dagur ársins/ Dýridagur. Sólarupprás er kl. 03.13 en sólarlag er kl. 23.42. SKOÐUN LURIE apótek lœknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 30. mai til 5. júni er I Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúö Breiöholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar i símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Ótimabært dobl færöi ítölum 9 impa I eftirfarandi spili frá leiknum viö Island á Evrópu- mótinu I Lausanne I Sviss. Suöur gefur/allir á hættu NorÖMr A D V G108653 4 G5 4. A654 ' Vestur Auitur * G875 * A9632 V D9 V AK ♦ A84 « K1032 * G972 A K10 Suöur * K104 V 742 « D976 * D83 1 opna salnum sátu n-s Lauria og Garozzo, en a-v Asmundur og Hjalti: Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahðsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: AAánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: AAánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slöltkviliö Suöur Vestur Noröur Austur pass pass 2T dobl 2H dobl pass pass pass A-v tóku sina upplögðu sex slagi, en 200 voru litiö upp i game á hinu boröinu. Þar sátu n-s Símon og Jón, en a-v Franco og De Falco: Suöur Vestur Noröur Austur pass pass 2T dobl pass 2 S pass 3S pass 4 S pass pass pass Noröur spilaöi út hjartagosa og sagnhafi spilaöi strax spaöaás og meiri spaöa. Þeg- ar kóngurinn kom frá suöri, var legan i laufinu ljós, en raunar mátti sagnhafi gefa tvo slagi á lauf. Hins vegar er spiliö viökvæmt meö tigulút- spili. Þaö voru 620 til Italiu, sem græddi 9 impa. skák Svartur leikur og vinnur. b c d Éf Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. ^Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215/ Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á- vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bHanovaki Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyfi, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnarf jöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hvitur: Berres Svartur: Knjoth 1954. 1.. . . 2. Kxb2 3. Kcl 4. Hxe4 5. Kbl Hvitur gafst upp. New York Hxb2 Db4+ Rxe4! Da3+ 0-0! Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar* hringinn. Tekiðerviðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfelfc um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27)55 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiösla í Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SóLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, SÍmi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAOASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegná sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Ég hef skipt um brjóst- mynd Schubert I staðinn fyrir Beethoven — hann er miklu betri... fyrir hár- kolluna mina. tllkynningar Kosningaskrifstofa, Vigdisar Finnbogadóttur i Hafnarfiröi er aö Reykjavikurvegi 60, (áöur isbúöin Skalli). Skrifstofan er opin fyrst um sinn kl. 17—22 virka daga, laugard. og sunnud. kl. 14—18. Siminn er 54322. Opnaöur hefur veriö giróreikningur i Sparisjóöi Hafnarfjaröar nr: 4800 fyrir framlög i kosningasjóö Vigdisar. Efni: u.þ.b. 250 g hvitkál 2 epli safi úr 1 appelsinu safi úr 1/2 sitrónu 1 1/2 dl rjómi. ABferö: Þvoiö hvitkáliö úr köldu vatni, látiö slga vel af þvi og saxiö velmœlt LANDIÐ, — Guö skapaöi landiö, en maöurinn borgina. — WF Cowper. oröiö Þvi aö augu Drottins eru yfir hin- um réttlátu og eyru hans hneigj- ast aö bænum þeirra, en auglit Drottins er gegn þeim, sem illt gjöra. mjög fint niöur. Þvoiö eplin, af- hýöiö þau ekki, en takiö kjarna- húsiö úr og skeriö þau I bita. Blandiö ávaxtasafanum vel saman viö. Linþeytiö rjómann og blandiö honum gætilega saman viö. Þetta salat á sérlega vel viö alla kalda kjötretti. 1. Pét. 3,12 ídagsmsönn Þetta er svo auövelt hjá þér... Umsjón: Margrét $1111111 Kristinsdóttir HVÍTKÁLSSALAT MEfi EPLUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.