Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 5. júni 1980. 22 Vöru-og brauðpeningar- Vöruávisanir Peningaseðiar og mynt Gömul umsiög og póstkort FRÍMERKI Allt fyrír safnarann Hjá Magna SM2M115 HÓTEL YARDDORG ÁKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi. Verð frá kr. 10.55—17.500. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. OPIÐ KL. 9-9 IAllar skreytingar unnar af | fagmönnum. J Nong bllastaSi a.m.k. ó kvóldin BioMt vMxrm II XI \ \KS| U I I I simi u;:: NJÓTIÐ ÚT/VERU Ð-regðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 Laus staða LektorsstaOa I islenskum bókmenntum i heimspekideild Háskóla islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rekilega skýrslu um visindastörf sln, ritsmiOar og rannsóknir svo og námsferii sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 3. júlf n.k. MenntamálaráOuneytiO, 3. júnl 1980. Helgason. Sérstimplar sýningarinnar. 680//\ Kty NS/)\ 196® £>/ N0RWEX80 Enginn vafi er á þvi a6 fri- merkjasýningar veröa oftast til þess aö örfa frimerkjasöfnun og sé um stórar alþjóölegar sýn- ingar aö ræöa beinist athygli manna aö þvi landi þar sem sýningin er haldin. Er þaö trú- lega vegna þess aö á sllkum sýningum er jafnan ein sam- keppnisdeiidin helguö eingöngu frimerkjum heimalandsins og þvi óvenjumörg glæsisöfn, sem keppa um æöstu verölaunin, Grand Prix Nationale. Svo er um Noreg um þessar mundir og norsk frlmerki hafa nú um all- langt skeiö verö I leitarljósinu, einkum þau, er „klassisk” kall- ast, en þaö eru útgáfurnar frá þvl fyrir aldamót. Þaö sem hefur fyrst og fremst haft áhrif á þessa þróun er auövitaö NORWEX 80 sýningin, sem opnar nú eftir nokkra daga. Ekki er mér enn kunnugt hversu margir safnarar munu sýna þar söfn sln en vitaö er aö 3200 rammar eru sýningarnefndinni til ráöstöfunar. t bókmenntadeildinni sýna væntanlega þrir íslenskir aö- ilar, þeir Jón Aöalsteinn Jóns- son, sem sýnir bók slna Islensk frlmerki I hundraö ár 1873-1973 og Siguröur H. Þorsteinsson, sem sýnir frlmerkjalistann ts- lensk frlmerki 1980. Auk þeirra félaga sýnir svo Landssamband Islenskra frlmerkjasafnara málgagn sitt, tlmaritiö Grúsk. Þetta lestrarefni er Islenskum söfnurum allt vel kunnugt en ekki er vlst aö þeir hafi allir gert sér grein fyrir þvl aö þetta sama lestrarefni hefur þegar hlotiö 37. báttur verölaun og viöurkenningar á erlendum frlmerkjasýningum. Listi Siguröar hefur reyndar hlotiö verölaun um langt árabil, fyrst áriö 1965 held ég og bók Jóns Aöalsteins er ábyggilega meö þvl glæsilegasta sem sést af þvl taginu á frlmerkjasýn- ingum, fékk gullverölaun á Capex sýningunni 1978 og æöstu verölaun nú nýlega á Nordia 80, eins og mönnum er I fersku minni. Nú, Grúskiö er enn ungt aö árum en hefur þó verö sent á sýningar og á India 80 fékk þaö bronsverölaun og þaö sama geröist á Nordia 80. Svo aftur sé vikiö aö Norwex sýningunni þá sýnir aöeins einn safnari héöan frá tslandi I sam- keppnisdeild frlmerkjasafnara. Er þaö Frank C. Mooney og sýnir hann safn Islenskra núm- erastipmla. Stingur þaö óneitanlega nokkuö I stúf aö ekki skuli fleiri Islenskir safn- arar taka þátt I þessari sýningu þar sem óvenju margir tóku þátt I norrænu sýningunni Nor- dis 80 nú I vor. Vissulega eiga þeir ekki allir erindi enn á al- þjóölega sýningu meö söfn sln en þó er áleitiö aö spyrja: Er ekki rekinn nógu kröftugur áróöur fyrir frlmerkjasýning- um? Og ef svo er ekki, hver á þá aö gera þaö? Umboösmenn sýn- inga? Félögin? 1 slöasta þætti var lofaö kynn- ingu á frlmerkjablokk, sem gefin veröur út 13. júnl n.k. af norsku póststjórninni I tilefni af Norwex 80 og birtist hér mynd af henni. Svo sem sjá má eru þar sýndir nokkrir þættir úr sögu norskra póstsamgangna. Er blokkin aöeins seld sýn- ingardagana, þ.e. frá 13.-22. júnl og eins og ég hefi áöur bent á, ættu safnarar ekki aö láta undir höfuö leggjast aö tryggja sér eintak. Nýjar útgáfur Sviss: Þann 29. maí s.l. voru gefin út hin vinsælu og árvissu Pro Patria merki I fjórum verö- gildum. Vestur-Þýskaland: Þar er hald- in ráöstefna þeirra er láta sig varöa málefni heyrnarskertra og I tilefni þessarar ráöstefnu veröur gefiö út eitt frlmerki þann 10. júll n.k. Sameinuöu þjóöirnar: 26. júni n.k. veröa gefin út frlmerki I til- efni af 35 ára afmæli samtak- anna. Veröa gefin út tvö merki auk blokkar frá hverri hinna þriggja póststööva Sameinuöu þjóöanna, en þær eru I New York, Genf og Vlnarborg. Sviþjóö: I gær 4. júní voru gefin út tvö merki, Evrópumerkin 1980. Annaö þeirra, sem er aö verögildi 1.30 kr. er meö mynd Elise Ottesen-Jensen, sem um fimmtíu ára skeiö lét mjög mik- iö til sln taka varöandi almenna kynfræöslu og takmörkun barn- eigna en hitt verögildiö, 1.70 kr. er meö mynd „hins kunna verkamanns’ Joe Hill, sem fluttist ungur til Bandarlkjanna og varö snemma virkur I baráttu verkamanna fyrir bætt- um kjörum. Meöal margra þeirra er betur máttu sln fór llt- iö fyrir vinsældum hans og svo fór aö hann var ákæröur fyrir morö og var tekinn af llfi áriö 1915, aöeins 36 ára aö aldri. Minning hans lifir ekki hvaö slst I söngvum hans, sem sungnir eru af verkafólki um vlöa ver- öld. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.