Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 05.06.1980, Blaðsíða 11
11 vtsm Fimmtudagur S. júni 1980. Guðlaugur og Kristín heimsækja frystihúsiö á Djúpavogi. GuOlaugur Þorvaldsson með 10 fundi á Þrem dögum: Heimingur hreppsbúa á fundi í matsalnum Guölaugur Þorvaldsson hefur undanfarna daga veriö á feröa- lagi um Austfiröi og heimsótt fjöl- marga staöi. Feröalagiö höfst á Höfn i Hornafiröi en siöan var haldiö til DjUpavogs og haldinn þar fundur i matsal fyrstihússins þar sem yfir helmingur hreppsbúa mætti. A Breiödalsvlk voru haldnir tveir fundir og kom þar m.a. fram I svari Guölaugs viö fyrirspurn um fiskvinnsluskóla, aö hann haföi i rekstorstlö sinni beitt sér fyrir þvi, aö nemendur úr atvinnu- greinunum væri gefinn kostur á námi viö Háskóla fslands án undangengins stúdentsprófs. A Stöövarfiröi var haldinn Margir skákmenn okkar á Helgarmóti Timaritiö Skák hefur ákveðið aö gangast fyrir helgarskákmóti visvegar um landið i sumar, i samvinnu viö bæjar- og sveitar- félögin um landið. Fyrsta mótiö fer fram i Fjöl- brautarskóla Suðurnesja um næstu helgi i samvinnu viö sam- tök sveitarfélaga á Suöurnesjum, sem leggja til 3 fyrstu verölaunin Hefst fyrsta umferð um kl. 14.00 föstudaginn 6. júni. Þann dag veröa tefldar tvær umferðir. Laugardaginn 7. júni hefst keppn- in kl. 9 f.h. og veröa tefldar þrjár umferðir þann dag. A sunnu- deginum veröa tefldar tvær siö- ustu umferöirnr og hefst sú fyrri kl. 9 f.h. I ráöi er aö ljúka mótinu meö hraöskákkeppni um kvöld- iö. — Há verðlaun eru i boði og eru þau sem hér segir: 1. verðl. kr. 300 þús., 2. verðl. 200 þús., 3. verðl., 100 þús. Ef 3 konur eöa fleiri veröa meö veröa sérstök kvennaverðlaun, kr 50 þús., og sá unglingur sem hlýtur besta útkomu, 14 ára eöa yngri, fær ókeypis dvöl i Skákskólanum aö Kirkjubæjarklaustri næsta sumar. Þá veröa nokkur auka- verölaun (bækur) fyrir óvæntustu úrslitin og besta útkomu miöaö viö stig, t.d. sá sem efstur er án verölaun, meö 2000-2100 stig, 1900-1000, 1800-1900 o.s.frv. — Þá fær jafntefliskóngur mótsins einnig bókaverðlaun. Þegar er ljóst aö flestir af bestu skákmönnum þjóðarinnar veröa meöal þátttakenda. T.d. Friðrik Ólafsson stm., Guöm. Sigurjóns- son stm., Jón L. Árnason alþm., Helgi Ólafsson alþm., Margeir Pétursson alþm., Ingi R. Jó- hannss., alþm., Jóh. Hjartarson Islm. i ár, Benóný Benediktsson o.fl. — Tefldar veröa sjö um- feröir eftir Monrad-kerfi, 1 1/2 klst. á 30 fyrstu leikina og hálf- timi til aö ljúka skákinni. — Mótiö er opið öllum sem taka vilja þátt, en þátttökugjald er kr. 10.000. — Aögangseyrir er kr. 1000 pr. persónu. Þá er ákveðið aö hvert mót veiti 10 efstu þátttakendunum punkta til aukaverölauna, sem veitast fyrir flesta punkta samanlagt eftir þau helgarmót sem haldin veröa I sumar. Skákstóri verður Jóhann Þórir Jónsson. kvöldfundur, hádegisfundur á Fáskrúösfirði og kvöldfundur á Neskaupstaö. A Reyöarfiröi var fullur salur félagsheimilisins. Tóku þar fjölmargir til máls en þaö var fariö til Seyöisfjaröar til fundar viö trUnaöarmenn en ráö- gert er aö halda almennan fund þar síöar. A fundi á Eskifiröi var mikil stemming enda hafði Regina fréttaritari sitthvaö til málanna aö leggja viö góöar undirtektir allra nærstaddra. 1 lok allra fundanna flutti Kristin Kristinsdóttir eiginkona Guölaugs stutt ávarp og þakkar- orö. 1. deild Kópavogsvöllur kl. 20.00 BREIÐABLIK ÍBK FORLEIKUR: 6 fl. sömu félaga kl. 19.00 Ársmiðarnir seldir við innganginn ALLIR Á VÖLLINN í KVÖLD Rl FASTEIGNASALA * KÖPAVOGS HAMRAB0RG5 CuAmundur Þorðmon Ml Guðmundur Jonuon loglr Sími 45066 42066 Knattspyrnudeild Breiðabliks nýtt og stœrra SUNNUDAGSBLAÐ MEÐAL EFNIS UM NÆSTU HELGI: Vidtöl við Els Comediants //Gakktu í sjóðinn og sæktu þér hnefa" j Árni Bergmann « í Bandaríkjunum: Flugvélasmíðar - til hvers? OPNA umhugsunarefni: Viðtal við foreldra þroskahefts barns „Mér datt það r hugTT Jóna Sigurjónsdóttir skrifar I sumar gerir Þjóðviljinn þá tilraun að gefa út nýtt og stærra SUNNUDAGS- BLAÐ á laugardags- morgnum. Sumartímann nota menn til ferðalaga/ útivistar eðahvíldar ogþá er gott að þurfa ekki að bíða eftir helgarlesning- unni til laugardags- kvölds. I þessu skyni slá- um við saman laugar- dags- og sunnudagsút- gáfu Þjóðviijans f sumar og búum til nýtt og stærra SUNNUDAGSBLAÐ. Fæst á blaðsölustöðum um land allt. á laugardagsmorgni Áskriftarsiminn er 81333 UOmUIHH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.