Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 07.06.1980, Blaðsíða 25
Nýlega rak á fjörur sælkera- slöunnar bókin „Steikt á glóö- um”. Þaö er bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri sem gefur þessa bók út en höfundar eru Heinz og Geneste Kyrth. Margrét Kristinsdóttir þýddi og staöfæröi. Þessa ágætu bók ættu allir þeir sem hafa hugsaö sér aö grilla I sumar, aö fá sér. Bók- in er í einu oröi mjög góö. En fyrst eru tvær grunnreglur sem allir „Grill-kokkar” ættu aö hafa I huga, ef þiö eruö aö grilla Uti I náttúrunni. Fariö varlega meö glóöina, muniö aö einn neisti sem t.d. fellur niöur i mosa getur valdiö óbætanlegu tjóni. ölvaö fólk ætti ekki aö nota Utigrill, muniö aö hafa slökkvitæki eöa vatnsfötu viö hendina. Þegar þiö eruö búin aö grilla, þá fyrir alla muni skiljiö ekki viö glóöina úti á vlöavangi. önnur regla er sú að hafa auga meö minnstu sælkerunum, þeir geta gripiö I grilliö eöa grindina og brennt sig. Nú eru til i verslunum margar tegundir af grillum. Einnig er Steikt á glóðum g icguiiuii di giuiuiu. cjuiiug ci gri|l*kryfiri. X þ tiltölulega auövelt aö útbúa grill úti I garöi eða viö sumarbústað- inn. I bókinni „Steikt á glóðum” eru nokkrar teikningar og leiö- beiningar um hvernig hægt er að útbúa grill og reykofna . Þó aö þaö sé tiltölulega auövelt aö grilla þá tekur þaö nokkurn tima aö læra þaö. Það er þvi vissara að æfa sig áöur en stóra grillveislan er haldin. Muniö aö pensla ristina áöur en kjötiö er sett á, til aö varna þvi aö kjötiö festist viö ristina. Þegar kolin eru farin aö grána ca. 20 minút- um eftir Ikveikju er hægt aö hefjast handa. Þaö er hægt aö grilla flest- allan mat en munið aö krydda matinn ekki of mikiö og pensla kjötiö eða fiskinn meö grill-oliu eöa venjulegri ollu (mataroliu). Til eru i verslunum Caj P.S. steikar- og grill-olia og Caj S. grill-krydd. 1 þessari grill-ollu eru 39 kryddtegundir hvorki meira ná minna. Getur Sæl- kerasiöan mælt meö þessum vörum. Upplagt er aö marinera þaö kjöt sem grilla á. Hér er til dæmis ágæt uppskrift úr bókinni „Steikt á glóöum” en þaö er uppskrift aö buffi meö hvitlauk og sýröum rjóma — mjög gott. I réttinn þarf: Nauösynleg bók fyrir alla grillkokka. vtsm Laugardagur 7. júnl 1980. 4 kjötsneiðar 2 1/2 cm þykkar 2 dl.sýröur rjómi 1 tesk. sitrónusafi 1 tesk Worcestershire-sósa 3/4 tesk nýmalaöur svartur pipar 3/4 tesk sellerlsalt 1/2 tesk salt 1/2 tesk paprika 2 tesk hvitlauksbátur, saxaöur. Blandiö öllu kryddi saman. Leggið kjötsneiöarnar i djúpt fat og helliö blöndunni yfir og látiö standa til næsta dags. Glóöiö slöan viö meöal-hita i 5-6 min. á hvorri hliö. Muniö aö taka kjötiö úr kæli meö góöum fyrirvara svo þaö sé viö stofuhita þegar þaö er glóöaö. Þetta var uppskrift úr bókinni „Steiktá glóöum” en önnur bók um þetta efni er „Útigrill og glóðasteikur” eftir Lotte Have- man. Ib Wessman þýddi þá bók. I bókinni „Steikt á glóöum” er svo aö segja allt sem viökemur glóöarsteikingu þannig aö grill- eigendur ættu ekki aö þurfa aö vera á glóöum á meöan á mat- reiöslunni stendur eftir aö hafa lesið þá bók. [Vinsæídir pizzunnar | aukast stööugt Sælkerar I sfnu rétta umhverfi, veitingastaönum Chez la Hiff. Sæíkerar i Dublin 2 matsk. bráöiö smjör Myljiö geriö út i ylvolga mjólkina og látiö standa i u.þ.b. 20-25 mlnútur. Hrærið svo saman hveitiö, germjSlkina, eggiö, saltiö og brædda smjöriö. Hnoöiö deigiö vel. Fletjiö þaö slöan út og setjiö þaö I kringlótt tertuform. Pizzan er þakin meö: 250 gr saxaöir sveppir 1 matsk smjör salt og hvitur pipar 1 matsk. sitrónusafi 2 egg 1 dl rjdmi 100 grdft rifinn ostur. Bræöiö smjöriö I pönnu. Steikiö sveppina þar til þeir eru orönir ljósbrúnir. Kryddiö meö salti og pipar og bragðbætiö meö sitrónusafanum. Dreifiö sveppunum yfir pizzuna. Þeytiö eggin saman viö rjómann og blandiö grófrifna ostinum saman viöog helliö þvi yfir pizz- una. Pizzan er svo sett I ofn 225 gr. heitan og látin bakast i 25-30 minútur. Hér kemur svo önnur upp- skrift af pizzu en hún er einfald- ari. 1 þessa uppskrift þarf: 200 gr (3 1/2 dl) hveiti 1/2 tesk. salt 100 gr smjör 1 eggjarauða 1-2 matsk. kalt vatn Hræriö saman hveiti, salti og smjöri. Bætiö saman viö eggja- rauöu og köldu vatni. Hnoöiö deigiö vel og látiö þaö standa á köldum staö I u.þ.b. 30 mln. Fletjiö þaö siöan út og setjiö I kringlótt tertuform. Fyllingin á þessa pizzu er þessi: 200 gr skinka 3 egg 2 dl rjomi 100 gr rifinn ostur salt og pipar muskat 100 gr beikon Skeriö skinkuna i strimla og leggið jafnt á pizzuna. Þeytiö eggin saman viö rjómann og blandið rifna ostinum saman viö hræruna og kryddinu bætt út I. Helliö þessari blöndu yfir skink- una. Skeriö beikoniö niöur I strimla og dreifiö yfir pizzuna. Pizzan er slöan bökuð i 225 gr. heitum ofni I 25 min. - Þetta eru aöeins tillögur aö þvi sem hægt er aö setja á pizz- ur. Ef þiö viljiö nota tómatkraft á pizzubotninn skuluö þiö blanda mataroliu saman viö tómatkraftinn og bragöbæta sósuna meö sitrónusafa. Upp- lagt er aö nota ýmsa mataraf- ganga á pizzubotna. Til eru i verslunum sérstök pizzukrydd sem eru ágæt. Einnig er gott aö krydda meö merian, oregano og basilku. Berið gott hrásalat fram meö pizzunni. Pizzur eru frekar ddýr matur sem sérstak- lega er vinsæll hjá ungu kyn- slóðinni, og þvi upplagt aö bera fram I barnaveislum. Einnig passa þær vel sem snarlmatur eftir leikhúsferö. Sælkeraferö feröaskrifstof- unnar Samvinnuferöir — Land- sýn og Sælkerasiöunnar til Dublin tókst meö ágætum. Is- lendingar bregöa sér gjarnan yfir pollinn eins og þaö er kallaö. Sælkeraferöin var ekki eingöngu farin til aö snæöa góöan mat, ööru nær, fariö var i skoöunarferöir um Dublin og nágrenni hennar. Þátttakendur I Sælkeraferöinni gleyma seint .heimsókninni I Jameson Whiskey-verksmiöjuna. Hópur- inn var I engum vafa um skyld- leika Ira og Islendinga eftir þá heimsókn svo innilegar voru móttökurnar. Einnig var Guinn- ess bjórverksmiöjan heimsótt og kráarlifiö kannaö. Einnig skiptu menn liöi og heimsóttu hina ýmsu matsölustaöi. Slöasta kvöldiö var snætt á veitingahúsinu „Chez la Hiff”. John la Hiff eigandi og yfirmat- sveinn haföi lokaö þetta kvöld en opnaöi fyrir sælkerahópinn tslenska. Maturinn var frábær og þjónustan óaöfinnanleg. Þegar gestirnir mættu bauö John upp á hressingu. Forréttur var „Melon Neptune” sjávar- réttir I melónu, marineraöir I portvlni. Aöalréttur var „Beef Fondue Bourguignonne” meö ýmsum sósum. Þaö var ekki meiningin aö tlunda þessa sæl- keraferö en Sælkeraslöan er Epíasnaps Þegar Sælkerasiöan var á ferö I Kaupmannahöfn fyrir nokkru benti velunnari siöunnar mér á aö nýr snaps væri kominn á markaðinn en Danir eru mikiö fyrir snapsinn eins og flestir vita og ótal brennivinstegundir á markaðinum, t.d. er til Dill- snaps svo eitthvaö sé nefnt. En Eptasnapsinn er góöur meö mát. víkjum aftur aö eplasnapsinum sem reyndist vera prýðisgóöur. Þetta eplabrennivin er frá Þýskalandi og er þaö fyrirtækiö I.B. Berentzen I Haselunne sem er um 100 km suöur af Bremen. Þetta fyrirtæki var stofnaö áriö 1758. Ariö 1976 var fariö aö framleiöa eplabrenniviniö. Þetta eplabrennivln varö strax óhemju vinsælt. 1979 drukku Þjóöverjar 26 milljón flöskur af eplabrennivlninu. Þaö er aöeins sætt en bragöiö er frekar milt, ekki of sterkt. Sælkeraslöan getur svo sannarlega mælt meö Berentzen Appel. Þessi brenni- vínstegund er ekki til i Áfengis- verslunum rikisins, þvi miöur. Sælkeraslöan hefur hleraö að nú sé I vændum aö flytja Islenskt brennivln I einhverju mæli til Danmerkur. Ef forráöamenn Áfengis- og tóbaksverslunar rlkisins hafa hug á aö bæta viö einni brennivlnstegund þá væri nær aö fá t.d. þetta þýska epla- vín fremur en enn nýja vodka- 4 tegund, þvl úrvaliö af vodka er gott. En ef þiö sælkerar góöir eruö á leiö til Danmerkur eöa Þýskalands þá ættuö þiö aö reyna þennan ljúffenga epla- snaps. Hann passar ágætlega meö mat og glasi af góöu öli. stolt yfir aö hafa kynnst þeim frábæru sælkerum sem þátt tóku I ferðinni. Feröamáti Is- lendinga er aö breytast. Aö feröast til útlanda er ekki bara aö liggja á baöströndinni og aö versla. Hvers vegna ekki aö kynnast matar- og vinmenningu annarra þjóöa, hvílast og njóta llfsins? Þaö var markmiö sæl- keraferöarinnar til Irlands. Sælkeraslöan þakkar þeim er tóku þátt I sælkeraferöinni fyrir samveruna. Muniö — aö fleiri sælkeraferöir eru I bígerö. Hamborgarar og heitar pylsur eru réttir sem hvert mannsbarn kannast viö. Þessa rétti er nánast hægt aö panta I hvaöa landi sem er. Þaö er fljót- legtaö matbúa þessa rétti enda eru þeir yfirleitt keyptlr hálftil- búnir og svo er fljótlegt aö „inn- byröa” þá. Hraöinn hefur áhrif á allt. Réttur sem er á góöri leiö meö aö ná sömu vinsældum og framangreindir réttir er pizzan. Þær pizzur sem hingaö til hafa veriö á boöstól um hér á landi hafa veriöóætar. Nú er hins vegar hægt aö fá sæmilegar pizzur á matsölu- staönum „Horninu” I Hafnar- stræti. Ýmsir eru aö reyna aö baka slnar eigin pizzur og hefur þaö gengiö hálfbrösuglega hjá ýmsum. 1 erlendum blööum eru oft uppskriftir aö pizzum en þar er talaö um aö pizzan sjálf sé löguö úr pizzamixi, sem ekki er til I öllum verslunum. Hér eru einfaldar uppskriftir sem allir ættu aö ráöa auöveldlega viö. Auöveldast er aö baka eina stóra pizzu og skera hana I geira. Fyrsta uppskriftin er svona: 250 gr (4 dl) hveiti (sigtiö þaö) 15 gr ger 1 tesk. salt 2 di vatn volgt 1 egg sœlkerasíöan. /'j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.