Morgunblaðið - 09.04.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.04.2002, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Bolungarvík Kennarar Kennara vantar við Grunnskóla Bolungarvíkur næsta skólaár. Um er að ræða: ● Almenna bekkjarkennslu á yngsta stigi. ● Enskukennslu í 5.-10. bekk. ● Dönskukennslu í 7.-8. bekk. ● Sérkennslu. ● Tónmenntakennslu. ● Íþróttakennslu. ● Smíðakennslu. Einnig vantar þroskaþjálfa til starfa við skólann. Grunnskóli Bolungarvíkur er einsetinn og stunda um 160 nemendur nám við skólann í 1.-10. bekk. Einn bekkur er í árgangi og er nemendafjöldi í bekk um 15. Tölvukostur skólans var endurnýjaður í vetur og verið er að vinna eftir nýrri stigsnámskrá. Góð vinnuaðstaða er fyrir kennara og gott kennslu- húsnæði. Í Bolungarvík er gott mannlíf og jákvæður andi ríkir gagnvart skólanum. Samstarf er á milli leik- skóla, tónlistarskóla og grunnskóla. Veittur er flutningsstyrkur og leiga á húsnæði er lægri en á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Anna G. Ed- vardsdóttir, í síma 456 7249 (vinna) og 456 7213 (heima) og aðstoðarskólastjóri, Halldóra Kristjánsdóttir, í síma 456 7129 (vinna) og 456 7372 (heima). Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um skólann á heimasíðu hans: www.bolungarvik.is/skoli . P. Samúelsson hf. er lifandi og áhugavert fyrirtæki sem hefur verið leiðandi á íslenska bílamarkaðnum í mörg ár. Rík áhersla er lögð á mikla og góða þjónustu við viðskiptavini. P. Samúelsson hf. hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki. Fyrirtækið býður gott og líflegt starfsumhverfi þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín. Upplýsingar veitir Auður Daníelsdóttir. Netfang: audur.danielsdottir@is.pwcglobal.com Toyota P.Samúelsson hf. óskar eftir að ráða bílamálara á málningarverkstæði. Bílamálari Bílamálari Leitað er að drífandi starfskrafti með þægilegt viðmót og ríka þjónustulund. Æskilegt er að viðkomandi hafi töluverða starfsreynslu í faginu. Umsóknir óskast sendar á rafrænu formi (www.pwcglobal.com/is) til Ráðningaþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar ,,bílamálari” fyrir föstudaginn 19. apríl. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S TO Y 17 ?? ? 04 /2 00 2 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu mjög gott 260 fm atvinnuhúsnæði á svæði 108 í Reykjavík. Hentugt fyrir skrifstofur, heildsölur o.fl. Innkeyrsludyr. Laust 1. maí nk. Leiguverð er 150 þús. pr. mánuð. Sími 868 0329. Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. NAUÐUNGARSALA Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna Nauðungarsala á rekstrartækjum og búnaði til hótel- og veitingarekstrar tilheyrandi rekstri fasteignarinnar Hafnarstræti 67, Akureyri, fer fram í Hafnarstræti 67, Akureyri, þriðjudaginn 16. apríl 2002 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 8. apríl 2002, Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. ÝMISLEGT Verslunareigendur ath. Ert þú í of dýru verslunarhúsnæði eða vilt þú vinna sjálfstætt? Til sölu smávörulager ásamt innréttingum í ódýru og góðu leiguhúsnæði í verslunarkjarna. Upplýsingar í síma 823 3944 eftir kl. 18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.