Vísir


Vísir - 19.06.1980, Qupperneq 3

Vísir - 19.06.1980, Qupperneq 3
3 VtSIR Fimmtudagur 19. júni 1980 Hækkar bensínverðið enn einu sinni? ROTTERD AM VE RDID ER Á NHURLEH „Nauðsynin er augljós”, sagði önundur Asgeirsson, for- stjóri Olis, þegar Visir spurði hann hverja nauðsyn beri til að hækka verð á bensini og oliu enn einu sinni. „Það stórtapast niður fjármagn i sambandi við veröjöfnunarreikninginn og hann stendur orðið öfugt um um það bil 1 milljarð. Við höfum sentut tillögur sem eru eins og venjulega byggðar á innflutn- ingsverði. Verðlag erlendis er á fleygiferð og aprilmánuður var sérstaklega hár. Það er bara verið að reyna að fylgja verð- lagsþróuninni”. Þegar minnst er á verðlags þróun, vildi Visir kanna þróun- ina á Rotterdammarkaðnum og leitaði til Sveins Aðalsteinsson- ar i viöskiptaráðuneytinu, sem sagði að töluverðar sveiflur hefðu orðið á árinu. Hæst var verðið i janUar, það sem af er árinu, stóð þá um og jafnvel heldur yfir ,$360 tonnið. Um mánaðamót jan/feb fór það niður i $297 og rokkar i febrUar i $ 302-313. Svo lækkar verðið i mars, og er i$ 276,5 i aprilbyrj- un, hækkar siðan i april i $337,5 um miðjan mánUðinn og kemst upp i $370 þann 25. en fer þá að siga aftur og er $345 i maibyrj- un, 317,5 þann 15. mai og 30. mai var verðið '$311,5 hvert tonn af hráoliu á Rotterdammarkaði. Nýrri tölur hafði Sveinn ekki handbærar. „Enginn grundvöllur” „Það er ekki hægt að sjá að það sé neinn grundvöllur fyrir þessari hækkun”, sagði Haf- steinn Vilhelmsson, fram- kvæmdastjóri FÍB, þegar Visir leitaði hans álits, „þá ér alltaf borið við hækkun erlendis, en verð þar hefur verið lækkandi að undanförnu og spár eru heldur i þá átt að það muni lækka enn”. Verðlagsstjóri staðfesti að beiðni um verðhækkun hef i borist frá oliufélögunum, en. villi ekki segja annað um málið. Hækkanir undanfarið Ef einhver skyldi hafa gleymt hvernig verðþróunin hér innan- lands hefur verið á bensini sið- ustu rösk tvö ár vill Visir hjálpa þeim að rifja upp. 2. janúar 1978 var bensinverðið kr. 113,- hver litri. 4/3hækkar það um 5,31% i 119,-, 28/7 um 21,85% i kr. 145,-, 20/9 um 15,17% i 167,-, 13/12 um 8,38% i 181,-, 23/2 ’79um 13,26% i 205,-, 5/5 um 24,88% i 256,-, 13/7 um 21,88 i 312,-, 21/9 um 13,14% i 353,-, 20/12 um 4,82% i 370,- og 14/4 ’80 um 16,22% i 430,-. Sam- tals nemur þessi hækkun 317 krónum eða 280,5%. Til saman- burðar má geta þess, að 3. taxti Dagsbrúnar hefur hækkað á sama tima Ur kr. 558,- i 1657,- eða um 197%. SV. 3 Eggert Ó. Brynjólfsson við sveinsstykki sitt. 10 ára starfs- timi hans við húsgagnasmíðar gera honum kleift að þreyta sveinspróf. (Visismynd ÞG.) Lýkur sveinsprófl i húsgagnasmíði 57 ára að aldri „Ég vissi ekki af þessum mögu- leika fyrr en fyrir um mánuði sið- an”, sagði Eggert Ö. Brynjólfs- son, en hann lýkur nú sveinsprófi i húsgagnasmiði, 57 ára að aldri. „Ég byrjaði að starfa i hús- gagnaverksmiðju fyrir 11 árum og hef einnig starfað við smiðar utanhúss”, — en samkvæmt reglugerð er þeim sem starfað hafa við ákveðna iðn i 10 ár eða lengur — unnt að þreyta sveins- próf i iðninni. „Ég fékk mikla hvatningu frá vinnufélögum minum”, sagði Eggert. „Ég fór þá upp i Iðnfræösluráö — fékk þar góðar upplýsingar og ýmis gögn til þess að útfylla. Siðan fór ég til sveinafélagsins og athugaði hvernig þeir tækju i þetta. Þeir voru mjög jákvæðir og sumir ýttu á mig að gera þetta. Nú — þá fékk ég uppáskrift frá vinnuveitendum um að hafa starfað við smiðar i 10 ár — og siðan byrjaði baráttan”. Visir vildi ekki tefja Eggert lengur þvi það var tekið að liða á seinnihluta föstudagsins 13. júni, siðasta dagsins sem nemar höföu til þess að ljúka við sveinsstykki sin. Eggert virtist þó ekki hrædd- ur við aö verða timaskortur við vandaðan skáp er hann var að ljúka verki við, þótt hann væri lit- aður með mjög viðkvæmum og erfiðum efnum. —AS. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóökúta í eftirtaldar bifreiöar: D D D Skeifunni 2 Púströraverkstæói Auatin Allogro 11—1300 ..............hljóökútar og púströr. Austin Mini ....................... hljóókútar og púströr. Audi 100s—LS ........................hljóökútar og púströr. Bedford vörubfla ....................hljóókútar og púströr. Bronco 6 og 8 cyl ...................hljóðkútar og púströr. Chervrolet fólksbfla og jeppa .......hljóókútar og púströr. Chrysler franskur ...................hljóökútar og púströr. Citroen GS ..........................hljóókútar og púströr. Citroen CX ....................................Hljóókútar. Daihatsu Charmant 1977—1979 ....hljóókútar fram og aftan. Datsun diesel 100A—120A—120—1600—140—180 .... hljóókútar og púströr. Dodge fólksbfla .....................hljóókútar og púströr. D.K.W. fólksbfla ....................hljóókútar og púströr. Fíat 1100—1500—124—125—126—127—128—131—132 .................................... hljóókútar og púströr. Ford, amerfska fólksbfla ............hljóókútar og púströr. Ford Consul Cortina 1300—1600 .......hljóðkútar og púströr. Ford Escort og Fiesta ...............hljóókútar og púströr. Ford Taunus 12M—1SM-17M- 20M.........hljóðkútar og púströr. Hilman og Commer fólkab. og sendib. .. hljóókútar og púströr. Honda Civic 1500 og Accord ....................hljóókútar. Austin Gipsy jeppi .. ...............hljóðkútar og púströr. International Scout jeppi ...........hljóókútar og púströr. Rússajeppi GAX 69 hljóðkútar og púströr. Willys jeppi og Wagoneer ............hljóðkútar og púströr. jMpiltr V6 ..........................hljóökútar og púströr. Lada ................................hljóökútar og púströr. Landrover bensfn og diesel ..........hljóókútar og púströr. Lancer 1200—1400 ....................hljóókútar og púströr. Mazda 1300—616—816—929 hljóókútar og púströr. Mercedea Benz fólksbfla —190—200—220—250—280 hljóókútar og púströr. Mercedes Benz vörub. og sendib................hljóókútar og púetrör. Moskwitch 403—408—412 hljóókútar og púströr. Morris Marina 1,3 og 1,8 ..........hljóökútar og púströr. Opel Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan .................................. hljóökútar og púströr. Passat V< p Hljóókútar. Peugeot 204—404—504 hljóökútar og púströr. Rambler American og Classic .......hljóókútar og púströr. Range Rover ........................hljóókútar og púströr. Renault R4—R8—R10—R12—R16—R20 .................................. hljóökútar og púströr. Saab 96 ofl 99 .....................hljóókútar og púströr. Scania Vabis L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 ...............hljóókútar. Simca fólksbfla ...................hljóðkútar og púströr. Skoda fólksb. og station ..........hljóðkútar og púströr. Sunbeam 1250—1500—1300—1600— ... hljóókútar og púströr. Taunus Transit bensín og disel.....hljóókútar og púströr. Toyota fólksbfla og station .......hljóðkútar Ofl púströr. Vauxhall og Chevette fólksb........hljóökútar og púströr. Volga fólksb.......................hljóökútar og púströr. VW K70, 1300, 1200 og Golf ........hljóókútar og púströr. VW sendiferöab. 1963—77 hljóókútar og púströr. Volvo vörubíla F84—85TD—N88—N86— N88TD—F88—D—F89—D ...........................hljóókútar. Volvo fúlksbilar.............. hljóðkútar og púströr. Púströraupphengjusett í flestar geröir bifreiöa. Pústbarkar, flestar stærðii. Púströr í beinum lengdum, 1V4“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.