Vísir - 19.06.1980, Side 4
4
VlSIR
Fimmtudagur 19. júni 1980
Atvinnuhúsnæði óskast
Tvö-þrjú þúsund fermetra húsnæði
óskast til leigu eða kaups
fyrir verslunar- og iðnrekstur.
Tilboðum sé skilað til blaðsins
fyrir 20. þ.m. merkt G-680
Veiðiieyfi___________________
Til sölu veiðileyfi í Laxá í Aðaldal
fyrir landi Fiðrafjalls.
Upplýsingar í símum 96-43593
og 96-43594
K
FREEPORTKLÚBBURINN
Hópferö veröur farin aö Gullfoss og Geysi/
sunnudaginn 26. júni meö Joseph Pirro og frú.
Fariö verður frá Bústaðakirkju kl. 10. f.h.
Þátttaka tilkynnist til stjórnar í siðasta lagi
föstudaginn 20. júní. Freeportmenn fjölmenn-
iö og takið fjölskylduna með.
Stjórnin.
HEILSUVERN DARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
óskar að ráða deildarstjóra við
ÁFENGISVARNADEILD
til eins árs/ vegna f jarveru aðaldeildarstjóra.
Æskileg er háskólamenntun helst á félagsvís-
inda- eða hjúkrunarsviði.
Upplýsingar veitir deildarstjóri í skrifstofu
áfengisvarnadeildar, Lágmúla 9, og í síma
81515, kl. 10-12 virka daga.
Umsóknir skal senda á þar til gerðum eyðu-
blöðum fyrir 30. júní n.k. til framkvæmda-
stjóra Heilsuverndarstöðvarinnar, Barónsstíg
47,
Heilbrigðisráð Reykjavíkur
NJÓTIÐ ÚT/VERU
Bregðið ykkur
á hestbak
Kjörið fyrir alla fjölskylduna
HESTALE/GAN
Laxnesi Mosfellssveit
Sími 66179
HÓTEL VARÐDORG
AKUREYRI
SÍMI (96)22600
Góð gistiherbergi.
Verð frá kr. 10.55—17.500.
Morgunverður
Kvöldverður
Næg bílastæði
Er í hjarta bæjarins.
•ms
Þaö eru ekki allir jafnir I Kina og margir þeir, sem völd hafa, misbeita þeim. Gegn þessari spillingu
berst stjórnin i Peking nú af fulium krafti. (Vlsismynd: B.G.)
MútuDægír
fulltrúar
„Lögreglan i Shenyang
upplýsir stórþjófnað".
„Gullþjófur dæmdur til
dauða og tekinn af Iffi".
Slikar fyrirsagnir voru til
skamms tima sjaldséöar á siöum
Dagblaös alþýöunnar, málgagni
kinverska kommunistaflokksins,
en nú má svo til daglega sjá aö
minnsta kosti eina slika frétt i
blaöinu. Sýnir þetta vaxandi
áhyggjur kinverskra stjórnvalda
af glæpum og spillingu, sem þrifst
i þjóöfélaginu.
Þaö sem vekur meiri athygli er
aö þeir menn, sem kinversku
blööin úthrópa sem glæpamenn,
eru gjarnan háttsettir flokks-
menn og ráðamenn. Fréttaritari
TIME i Peking, Richard Bern-
stein, setgir:
,,Sú staöreynd, aö þessir menn
eru nú úthrópapir á forsiöum
kinverskra blaöa, sýnir aö
kinverskir ráöamenn ætla aö
heröa barattuna gegn mútuþægni
og annarri spillingu innan stjórn-
kerfisins, vandamáli sem vakið
hefur óánægju kinverskrar
alþýbu”.
Margir þeirra glæpa, sem hátt-
settir flokksmenn eru ásakaöir
fyrir, sýna hversu auövelt þaö
hefur veriö fyrir þá, ekki einungis
aö brjóta lögin, heldur einnig aö
komast hjá refsingu.
Sem dæmi má nefna yfirmann
áætlunargerðar f verksmiðju i
Shenyang, Guan Qing—chong.
Fyrir 19 árum tókst Guan aö
stinga undan 806 únsum af
gulli sem nota átti til iönaðar-
framleiöslu. Enginn grunaði
Guan am glæpinn og hann hækk-
aöi smátt og smátt i tign. Þaö
komst fyrst upp um þjófnaðinn i
apríl i ár, þegar hann seldi 100
unsur af gullinu i banka sinum
Gjaldkeri lét iögregluna vita, leit-
aö var á heimili Guans og þaö
sem eftir var af gullinu fannst.
Guan var dæmdur til dauöa.
Yfi*leitt eru menn, sem fundnir
eru sekir um slika glæpi, aöeins
settir i fangelsi og sviptir stöðum
sinum, en Guan var dæmdur til
dauöa vegna þess aö hann reyndi
aö kenna undirmönnum sinum
um glæpinn..
Annað dæmi um þyngingu
dóma af þessari ástæöu, er hér-
aösstjóri i Zheijian-fylki, Ji
Xinquan aö nafni. Ji var dæmdur
i fimm ára fangelsi fyrir aö falsa
kærur á tvo héraðsfulltrua, sem
komið höföu upp um timbur-
þjófnað Ji.
Sérhlunnindi flokksfulltrúa eru
meiri I Kina en ætla mætti, sam-
kvæmt þvi sem fréttaritari Time i
Peking segir. Meira aö segja hin-
ar ströngu reglur um takmörkun
barneigna viröast ekki gilda fyrir
valdamenninga. Eiginkona
flokksritarans i einu héraöi
Guandong fylkis eignaöist
fimmta barniö, sem er þremur
börnum meira en gert er ráö fyrir
aö hjón eignist. Skömmu eftir
barnsburðinn var ritarinn hækk-
aöur i tign. Þorpsbúum mislikaöi
þetta og mótmæltu harölega mis-
réttinu.
t siðustu viku skýrðu kinversk
blöö frá flokksfulltrúa, Hou Li,
sem notaði fölsuö skilriki til aö
leigja samkomuhús i nafni hers-
ins. Svo seldi hann miöa á
skemmtunina á uppsprengdu
veröi. Þegar misferliö komst upp
var Hou dæmdur f tveggja ára
fangelsi.
Þá hafa blööin skýrt frá alls
kyns misferli og spillingu ann-
arri, svo sem mútuþægni fyrir aö
út vega fólki leyfi til aö komast úr
landi, fyrir aö falsa einkunnir i
háskólum, og margt fleira. Þá
hafa margir veriö sakaöir um að
koma börnum sinum I „góöar”
stööur, eða eins og kinverkur
málsháttur segir: Tiu þúsund
hlutir eru góöir, en ekki eins góðir
og faöir i góöum samböndum.
Stjórnin i Peking hefur miklar
áhyggjur af þessari misbeitingu
valds, enda hefur hún slæm siö-
feröisleg áhrif á alþýöuna.
Kinverskuur blaðamaöur sagöi
um þetta: ,,Þaö hefur tekiö okkur
langan tima aö skilja hversu al-
varlegt þetta vandamál er”.
Kínverjar smíða
fyrir Banda-
ríkjamenn
McDonnell Douglas flugvéla-
verksmiðjurnar bandarisku hafa
gcrt samning viö Kinverja um aö
þeir smiöi hurðir á iendingarbún-
að farþegaflugvéla fyrirtækisins.
Kinverjar eiga aö framleiöa um
tvö hundruö huröir, sem lokast
yfir lendingarbúnaöinn þegar
flugvélin er á lofti. Huröir þessar
veröa notaöar á nýju DC-9 sup-
er flugvélina. Samningurinn er
aö jafnvirði um tvær milljónir
dollara.
McDonnelI Douglas er fyrsta
handariska flugvélaverksmiöjan
sem pantar flugvélahluti frá
Kina.
Tll hamlnglul
Eineggja tviburasystur héldu
nýlega upp á afmæliö sitt saman.
,,Og hvaö meö þaö”? kann
einhver að spyrja.
Jú, afmæli systranna Naimi
Bomanson og Elin Hagmark, sem
eru finnskar, var dálítiö sögulegt,
alla vega tölfræöilega séö. Þaö er
nefnilega ekki talið henda ein-
eggja tvibura i fleiri tilfellum en
einu af hverjum sjö hundruö
milljónum, aö geta haldið upp á
hundrað ára afmæliö sitt saman.
Gallabuxur
handa Rússum
Sovétmenn munu framleiöa sjö
og hálfa milljón gallabuxna aö
verðmæti um 50 milljarða króna á
næstu fimm árum.
Þaö er italska gallabuxnafyrir-
tækiö ,, Jesus Jeans” sem mun
sjá Sovétmönnum fyrir tækjum,
sniöum og þekkingu, en Rússarn-
ir munu sjá um hráefni og vinnu-
afl.
Jesus verksmiöjan var fyrsta
evrópska gallabuxnafyrirtækiö,
sem komst aö ráöi inn á banda-
riska markaðinn. Fyrirtækiö
varð fyrst frægt fyrir nokkrum
árum þegar Valtikaníö bannfæröi
fyrirtækið, þar sem þaö taldi aö f
auglýsingum fyrirtækisins væri
guölastaö.
Auglýsingin var mynd af ungri
stúlku, klæddri eingöngu i galla-
buxur. Nafn fyrirtækisins var
fyrir ofan stúlkuna, en hún var
látin segja: „Ef þú elskar mig —
fylgdu mér”.
Lést ai súr-
efnisskortl
Sænskur fjallgöngumaöur lést
af súrefnisskorti á fjallinu Finst-
eraarhorn i Sviss um helgina.
Hans Lienard Ericsson, 29 ára
gamall, var ásamt félaga sinum
kominn upp i 3500 metra hæö, en
lagðist þá niöur úrvinda af þreytu
og súrefnisskorti. Þeirkomustþvf
ekki lengra og ákváöu aö halda
þarna fyrir um nóttina. Ericsson
lést um nóttina en félaga hans var
bjargaö.
Hæsti tindur Finsteraarhorn er
4275 metra yfir sjávarmáli.