Vísir - 19.06.1980, Side 6

Vísir - 19.06.1980, Side 6
6 Hver kastar lengst af kraltakörlunum? Búlst viö skemmtíiegrfi og spennandi keppní á Reykiavikurleikunum í friálsum íbróttum í kvöld Rey kj a vikur leikar nir I frjálsum iþróttum 1980 verða haldnir á Laugar- dalsvellinum i kvöld og hefjast þeir kiukkan 20.00. Eins og áður taka þátt I leikunum bæði islenskir og erlendir frjálsiþróttamenn. Að þessu sinni verða erlendu gestirnir ein- ungis þrir, en þeir munu keppa við íslendingaþar sem þeir eru sterkastir fyrir, eða i kastgrein- unum. Tveir bestu killuvarparar Kanada: Bishop Dolegiewicz og BrunoPauletto mæta en þeir hafa báöir kastaö yfir 20 metra I kúlu varpi. Hreinn Halldórsson og Öskar Jakobsson verBa báöir meö og má þvf búast viö geysiharöri keppni f kúluvarpinu. Dolegiewicz er einnig kringlu- kastari á hemsmælikvaröa og hefur kastaö lengst 65.32 metra. Óskar Jakobsson og Erlendur Valdimarsson ættu því aö fá þar veröugan mótherja. Reidar Larentzen sem er besti spjót- kastari Noregs er þriöji keppand- inn en hann á best þar 87.32 metra sem einnig er á heims- mælikvaröa. Nokkrir Rússar höföu boöaö komu sína en sjáanlegt er aö þeir geta ekki mætt f tfma þar sem þeir eru aö keppa i Englandi um þessar mundirog geta ekki komiö fyrr en mótiö er hafiö hér. Þá má geta þess aö enskur sprett- hlaupari sem á best 10.21 f 100 metrunum og 20.42 I 200 metrunum haföi samband viö F.R.l. og baö um aö fá aö vera meö en þegar til kom gat hann ekki mætt. En hann langar aö koma seinna I sumar og býöst til aö borga feröir sfnar sjálfur. e.j. Einn þeirra þriggja útiendinga, sem keppir á Reykjavikurleikunum f kvöld, er norski spjótkastarinn Reidar Lorentzen, sem var meö 17. besta árangur i spjótkasti I heiminumi fyrra, 87.32 metra. Hann kom upphaflega hingaö tii islands tii aö heimsækja móöur sina, sem er meö honum hér á þessari mynd. Hún heitir Anne Mari Lorentzen og er mörgum tslendingum hér þegar aögóöu kunn, en hún er sendiherra Noregs á islandi.... -kip- Visismynd ÞG. srit Kvignréttindafélaas íslands 1980 MEÐAL Konur og pólifík | ‘W Samskipti karia kvenna ítstarfi Viðtal við Vigdísi Finnbogadóttur Gísli J. Ástþórssop lítur á jafnréttisbaráttuna Bíkarkeppní KSÍ Grótta áfram Þróttur Neskaupstaö, KA Akurey ri,KS Siglufiröi, og Grótta Seltjarnarnesi tryggöu sér i gær- kvöldi þátttökurétt f aöalkeppni bikarkeppninnar I knattspyrnu, en þá voru fjórir af sex sföustu leikjunum i forkeppninni leiknir. Þau úrslit, sem einna mest komu á óvart I gærkvöldi, var sigurGróttu, sem leikur f 3. deild, yfir 2. deildarliöi IBt á tsafiröi. Seltirningarnir sigruöu i leiknum eftir aö hafa veriö 1:0 yfir I hálf- leik. Siglfiröingar komust f aöal- keppnina meö 3:1 sigri yfir nágrannaliöinu Tindastól frá Sauöárkróki og sömuleiöis komst Þróttur Neskaupstaö áfram meö þvf aö sigra Húgin Seyöisfiröi — á Seyöisfiröi — 3:0. t þeim leik skoraöi ungur piltur, Heimir Asgeirsson, 2 mörk, en þetta var hans fyrsti leikur meö aöalliöi Þróttar. Sá leikur sem vakti hvaö mesta athyglif gærkvöldi var viöureign „bræöraliöanna” á Akureyri KA og Þórs. Gekk þar mikiö á eins og fyrri daginn og fengust ekki úrslit fyrr en langt var liöiö á framlengingu. Þeir hjá Þór voru búnir aö finna markiö hjá KA strax á fyrstu minútunum, en þeir hjá KA jöfn- uöu. Þór komst aftur yfir og virtist vera aö hafa sigur þegar KA jafnaöi aftur. Var þaö Erlingur Kristjánsson, sem þaö geröi á síöustu minútu leiksins. Varö þvf aö framlengja, og tókst Gunnari Gfslasyni þá aö skora sigurmarkiö fyrir KA f siöari hluta framlongingarinnar. Tveir leikir eru enn eftir f for- keppninni. Fylkir mætir Aftur- eidingu á Arbæjarvelli kl. 20.00 I kvöld og Vföir Garöi fær Vfking, ólafsvfk I heimsókn til sfn á föstu- da gskvöldiö. Eltt llð III SðlU Einn frægasti ishokkí klúbbur I heiminum, bandarfska atvinnu- mannaliöiö Detroit Red Wings, er til sölu eins og hánn leggur sig meö mönnum og mannvirkjum. Þeir, sem áhuga hafa á aö kaupa klúbbinn, geta snúiö sér til eiganda hans i Detroit, milljóna- mæringsins Mike Williams, og rætt viö hann um máliö. Rétt er þó aö hafa eitthvab meö sér af aurum, því aö kaupveröiö er ca. 8,6 milljaröir fsl. króna! -klu- T

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.