Vísir - 19.06.1980, Page 10

Vísir - 19.06.1980, Page 10
VISIR Fimmtudagur 19. júni 1980 10 ilrúturin n. 21. mars-20. april: Þú verður að taka tillit til skoðana ann- arra, annars verður ekki tekið tillit til þinna. Farðu varlega i umferðinni. Nautið. 21. april-21. mai: Þetta verður frekar rólegur dagur og mál sem ollu misskilningi fá farsælan endi. Vertu samvinnuþýður. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Vertu ekki of svartsýnn. Það gengur allt betur ef bjartsýnin fær aö vera f fyrir- rúmi. Krahbinn. 22. júni-2:i. júli: Ef þú lætur skynsemina ráöa gengur allt vei, og það er um að gera að skipuieggja hlutina vei. I.jónið. 24. jÚli-22. agúsl: Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú stoln- ar til deilna, þaö er ekki vist að allt gangi eins vel og til var ættast. Meyjan. 24. águst-2:!. sept: Skipuleggðu daginn vel, svo að þú komir öliu i verk sem þú ætiaðir. Láttu ekki tefja þig með óþarfa masi. Vogin. 24. sept.-23. okt: Þú færð tækifæri tii að auka tekjurnar á auðveidan hátt, taktu vel eftir öllu sem fer fram í kringum þig. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Samskipti við vini og ættingja ganga vel. Láttu ekki smáerfiðleika setja þig út af laginu. Hogmaðurinn. 23. nóv.-2 I. Dagurinn byrjar ekki alltof vel hjá þér, en ef þú ert þolinmóöur mun allt fra vel aö lokum. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Dagurinn er vel failinn til aö taka ýmsa hluti til endurskoöunar, en rasaðu ekki um ráð fram. Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Gættu tungu þinnar, það er ekki víst að athugasemdir þinar falli I góðan jarðveg. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Tii að byrja meö virtist allt ætla að ganga á afturfótunum, en þegar Höa tekur á dag- inn fer allt vel. ____ siðWíJ __ -j". -IjLi TARZAN 0 - " . ^ ('ífiemíik ÍAR/AN \ Buiroughs irt 3nd Used Peimi Er þitt \;L íT<<~X- nálarstungumerki X fr* rafmagnstóll! ---' A cg ekki að útvega þér annað verkefni, hr. Maggi?*^ Kr-^> —l_ua----rz..:. .i----1— ic Kannski fer þetta öðruvisi en á horfir hjá glæponinum Magga. Nýjasta uppfinningin min. fyrir fólk sem vill læra aðskauta! J Vkili Dnn't) Hfodwinim U ..rld Kighi. K»«r»»J © fícus

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.