Vísir - 19.06.1980, Side 11

Vísir - 19.06.1980, Side 11
VÍSIR Fimmtudagur 19. júni 1980 Tómas Arnason nýkominn úr oiíureisu: Sijórnmálasamband vlð Saudi-Arada forsenda fyrlr olíuviðskiptum „Forsenda fyrir oliuviöskiptum viö Saudi-Araba er aö koma á stjtírnmálasambandi viö þá fyrst og það er veriö aö vinna aö þvi i gegnum sendiherrann i Sviþjöö” sagði Tömas Arnason viðskipta- ráðherra þegar Visirspurði frétta af oliuviðræi»>m en Tómas er nýkomin aö utan m.a. úr slikum erindageröum. Ttímas sagöi að engar beinar oliuviöræður væru i gangi við Saudi-Araba hvað svo sem seinna yröi. Hins vegar hefðu islenskir embættismenn átt viöræður viö Kuwaitbúa og var verið aö þreifa á þvi hvort ein- hverjir möguleikar væru á oliu- viöskiptum, en óvist væri um framhald þeirra viöræöna, ekki sist vegna þess að Kuwaitmenn seldu bara óhreinsaða jaröoliu. Þá sagöi Tómas að rætt hefði verið við fulltrúa bresku rikis- oliuverslunarinnar BNOC og heföi veriö ákveðið aö kaupa aö- eins 80 þúsund tonn af oliu i staö 100 eins og áöur hefði veriö rætt, en oliuþörf hérlendis væri nú minni vegna góös árferöis. Ennfremur heföi hann svo rætt við viðskiptaráðherra Noregs um oliuviöskipti við íslendinga til langs tima og gætu komið til viðræður viö þá áöur en langt um liöi. Tómas kvað þó ekki hagstætt fyrir Islendinga aö kaupa sina oliu frá fleiri aöilum en þremur og þar af væru Rússar örugglega inni i myndinni áfram. —HR. ÖBAL FEBRANNA FRUM- SYNT A LAUGARDAGINN Kvikmyndin Oðal feöranna eftir Hrafn Gunnlaugsson veröur frumsýnd á laugardaginn, þ. 21. júni kl. 5.00 i Háskólabiói og Laugarásbtói. Myndin veröur sýnd I báöum þessum húsum fyrstu tvær vikurnar og siðan I Laugarábiói. Aö sýningum i Reykjavik loknum fer kvik- myndin út á land. ööal feöranna er kvikmynd um islenska fjölskyldu i gleöi og sorg og snýst þráöurinn einkum um yngsta soninn, Stefán, baráttu hans fyrir aö ráöa sinu eigin lifi og láta drauma sina rætast. Vinnan viö kvikmyndina hófst I febrúar á slðasta ári og lauk I vor og nemur kostnaöur viö myndina 65 milljónum króna. Framleiö- Laust embætti sem forseti tslands veitir. Prófessorsembætti í ónæmisfræöi i læknadeild Háskóla tslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 14. júli n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. júni 1980. Laus staða. Dósentsstaða (hlutastaða) i liffærameinafræði i læknadeiid Há- skóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 14. júli n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. júni 1980. is PANTANIR 13010 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Rakarastofan Klapparstíg (3ÍL4LEIG4 Skeifunni 17, Símar 81390 endur eru Hrafn Gunnlaugsson, Jón Þór Hannesson og Snorri Þórisson. Kvikmyndin veröur frumsýnd i Stokkhólmi I haust og hefur sænska fyrirtækið Viking Film keypt Sviþjóöarréttinn að mynd- inni og mun þaö jafnframt annast dreifingu i Evrópu. Myndin verður einnig kynnt i Bandarikj- unum á vegum The Museum of Modern Art ásamt myndum frá öðrum Noröurlöndunum. Sú kynning nefnist Scandinavia: Recent Films og fer fram á vetri komanda. MS. 29. JÚNÍ Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170-28518 Utankjörstaðaskrifstofa símar 28171 - 29873 Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. Skráning sjálfboðaliða. Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Stuðningsfólk Péturs. 1! L Smurbrauðstofon BJORIMirMN Njálsgötu 49 — Simi 15105 Glænýr spennandi Samúel á blaðsölustöðum Nr. 44 JÚNI1980 VERÐ KR. 1150 Fjársvik fslendinga í Noregi Samfarasenan t „Úðalt feðranna ‘ Dyraverðir keppa í að fleygja gestum < UNGFRÚ H0LLYW0PH KEPPNIJU 980> ★ Tveir fyrstu þátttakendurnir ★ Látt’ann ekki fram hjá þér fara

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.