Vísir - 19.06.1980, Síða 19
vtsm
, Fimmtudagur 19. júni 1980
19
í Smáauglysingar — simi 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga
kl. 14-22J
Hreingerningar
Yöur til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hóimbræöur
Teppa- og húsgagnahreinsun meö
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa verið
notuö, eru óhreinindi og vatn sog-
uö upp úr teppunum. Pantið
timanlega, i sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum, stiga-
göngum, opinberum skrifstofum
og fl. Einnig gluggahreinsun,
gólfhreinsun og gólfbónhreinsun.
Tökum lika hreingerningar utan-
bæjar. Þorsteinn simar; 31597 og
20498.
Kennsla
Skurölistarnámskeiö.
Aukakvöldnamskeiö i júli. Hann-
es Flosason, simi 23911.
(pýrahald
Goiden Retriwver hvolpar
meö ættartölu til sölu. Upplýs-
ingar I sima 40901.
8 vikna hvolpur
af Collie kyni til sölu. Uppl. i sima
84345.
5 litlir kettlingar
óska eftir góöu heimili. Uppl. í
sima 12447.
Þjónusta
Verktakaþjónusta og huröasköf-
un
Tökum aö' okkur smærri verk
fyrir einkaaöila og fyrirtæki,
hreinsum og berum á útihuröir,
lagfærum og málum grindverk og
giröingar, sjáum um flutninga og
margt fleira. Uppl. i sima 11595.
Verktakaþjónusta — huröasköfun
Tökum aö okkur smærri verk
fyrir einkaaöila og fyrirtæki,
hreinsum og berum á útihuröir,
lagfærum og málum grindverk og
giröingar, sjáum um flutninga og
margt fleira. Uppl. I síma 11595.
Oyrasímaþjónusta
önnumstuppsetningar og viöhald
á öllum geröum dyraslma. Ger-
um tilboö I nýlagnir. Uppl. I sima
39118.
Málnlngarvinna.
Getum bætt viö okkur málningar-
vinnu. Vönduö og góö vinna (fag-
menn). Gerum tilboö yöur aö
kostnaöarlausu. Uppl. I sima
77882 og 42223.
Klæöningar — bólstrun.
Klæöi gömul sem ný húsgögn,
mikið úrval áklæöa. Húsgagna-
bólstrun Sveins Halldórssonar,
Skögarlundi 11. Garöabæ simi
43905 kl. 8-22.
Glerisetningar.
Setjum einfalt og tvöfalt gler.
Gerum einnig breytingar á
gluggum. Útvegum allt efni. Van-
ir menn. Uppl. I sima 38569 eftir
kl. 6.
Fatabreytinga- &
viögeröarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góö af-
greiðsla. Tökum aöeins hreinan
fatnaö. Frá okkur fáiö þiö gömlu
fötin sem ný. Fatabreytinga- &
viðgeröarþjónustan, Klapparstig
11, simi 16238.
Hleösla veggja.
Röskir ungir menn taka aö sér
hleöslu hraunveggja, brotasteins-
veggja og/eöa grjótveggja. Get-
um útvegaö efni I verkiö. Uppl. i
sima 36966.
Allir bilar hækka
nema ryökláfar, þeir ryöga og
ryðblettir hafa þann eiginleika aö
stækka og dýpka meö hverjum
mánuöi. Hjá okkur slipa bileig-
endur sjálfir eöa fá föst verðtil-
boö. Komiö i Brautarholt 24 eöa
hringiö i sima 19360 (á kvöldin i
sima 12667). Bilaaöstoö hf.
Traktorsgrafa
til leigu I smærri og stærri verk.
Dag og kvöldþjónusta. Jónas
Guömundsson, simi 34846.
Efnalaugin Hjáip
sBergstaöastræti 28 A, simi 11755
'Vönduö og góö þjónusta.
Vöruflutningar.
Reykjavik-Sauöárkrókur. Vöru-
móttaka hjá Landflutningum hf.,
Héöinsgötu v/Kleppsveg, simi
84600. Bjarni Haraldsson.
Sjónvarpseigendur athugiö:
Þaö er ekki nóg aö eiga dýrt lit-
sjónvarpstæki. Fullkomin mynd
næst aöeins meö samhæfingu lofí-
nets viö sjónvarp. Látiö fagmenn
tryggja aö svo sé. Uppl. i slma
40937 Grétar Óskarsson og simi
30225 Magnús Guömundsson.
Einkamál
óska eftir félagsskap,
aöeins karlmenn koma til greina.
Tilboö merkt: „Félagsskapur”
sendist Visi.
íSafnarinn
lslensk frimerki
og erlend stimpluö og óstimpluö
— allt keypt hæsta veröi.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37,
Sími 84424.
Atvinnaíbodi
Smurbrauösstarf.
Smurbrauösdama eöa stúlka vön
að smyrja brauö óskast. Vinnu-
timi frá kl. 8-4. Tveir fridagar i
viku. Nánari uppl. i sima 77248
frá kl. 17-19 I dag.
Kvöld- og helgarvinna.
Stúlka óskast til afgreiöslu- og
eldhússtarfa á kvöldin og helgar.
Uppl. i sima 77248 milli kl. 17-19 I
dag.
óskum eftir
aö ráöa vanan bifreiöastjóra meö
meirapróf til afleysinga i sumar.
Uppl. gefur verkstjóri i sima
81605 á daginn.
Verkmenn óskast.
Uppl. i sima 86211.
Sölufélag
Austur-Húnvetninga vill ráöa
mann til viöhalds og smiöastarfa
i sláturhúsi og mjólkurstöð. Æski-
legt aö viökomandi hafi réttindi
sem vélstjóri og/eða vélvirki.
Allar upplýsingar eru veittar á
skrifstofu sölufélagsins I sima 95-
4200.
Atvinnurekendur.
Atvinnumiölun námsmanna
hefur fjölhæfan starfskraft á
öllum aldri úr öllum framhaids-
skólum landsins. Opiö alla virka
daga frá kl. 9-18. Atvinnumiölun
námsmanna. Simar 12055 og
15959.
23 ára maður
óskar eftir framtiöarvinnu. Uppl.
i sima 45580. •
Ungur piltur
óskar eftir atvinnu, er reglu-
samur, hefur bílpróf. Uppl. i sima
72792.
21 árs niaður
óskar eftir vinnu strax, margt
kemur til greina. Upplýsingar i
sima 83219, skilaboð.
19 ára gamall maður
óskar eftir vinnu, hefur bilpróf,
margt kemur til greina. Uppl. i
sima 73836.
27 ára mann úr sveit
vantar vinnu strax, margt kemur
til greina. Upplýsingar i sima
77196.
HúsnaBöiíbodi
llúsaleigusamningur
ókeypis.
Þeirsem auglýsa i húsnæöis-
auglýsingum Visis fá eyöu-
blöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild
Visis og geta þar meö sparað
sér verulean kostnað við
samningsgerö. Skýrt samn-
ingsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild. Siðumúla 8,
^simi 86611.
Söiubúð i Garðastræti 2
áöur SKF búöin fæst til leigu.
Uppl. i sima 17866.
Til leigu:
3ja herbergja Ibúö i Breiöholti.
Fyrirframgreiösla. Tilboö meö
upplýsingum um fjölskyldustærö
og annaö, sem máli kann aö
skipta, sendist blaöinu fyrir n.k.
föstudagskvöld, merkt GóÖ um-
gengni.
Húsnæöi óskast
Óska eftir
að taka á leigu litla ibúö i tvo
mánuði, góðri umgengni heitiö.
Uppiýsingar i sima 98-1857,
Vestmannaeyjum.
lljálp
Vill ekki einhver vera svo góður
að leigja mér og dætrum minum
3—4 herb. ibúð strax. Fyrirfram-
greiðsla. Allar nánari uppl. veitir
Guörún i sima 12190 kl. 13—17 og i
sima 28129 eftir kl. 19.
Ungur maöur utan af landi
óskar eftir herbergi meö eldhús-
aöstöðu eöa einstaklingsibúð,
næsta vetur, frá og meö 1. sept.
Helst i miðbænum. Upplýsingar i
sima 94-3330.
í Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611
E'f'r-
Bílasalan
Höfóatúni 10
s.18881& 18870
Saab 99 2,0 L. árg. ’74. Litur rauöur.
Verö: tilboö.
Chevrolet Malibu árg. '72, ekinn 62
þ.km. Góö dekk, gott lakk. 8 cyl., 350
cup, sjálfskiptur i gólfi. Verð 3,3—3,5.
Toyota Pick-up, árg. '74. Litur hvitur,
verö 2,6
Austin Mini árg. ’76 Litur orange
Verð: tilboð.
Vantar japanska nýlega bila á sölu-
skrá og flestar aörar gerðir.
Pontiac Grand Prix ’78
Opel Record 4d. L ’77
OpelKadet* ’76
Caorice Classic ’77
Oldsm. diesel Delta ’79
Ch. Malibu Classic ’78
Ch.Nova sjálfsk. 4 d. '77
Cortina 2000E sjálfsk. ’76
M.Benz 220 D vökvast. '77
|Subaru4x4 ’78
Ch.Citation4cylsj.sk. ’80
Ch. Blaser Cheyenne ’76
Volvo 142 S ’69
Ch. Malibu 2ja dyra ’78
Ch. Caprice Classic ’78
Toyota Cressida station '78
Datsun 140Y '79
M.Benz 300 D sjálfsk. ’77
Honda Accord sjálfsk. ’78
Oidsm. Cutlass diesel ’80
Datsun 200L '78
Buick Regal coupé '79
Opeí Rekord 4d L ’76
Ch. Malibu Sedan sjálfsk. ’79
Tovota Córona MII ’77
Peugeot 504 diesel '78
Volvo 244 sjálfsk. ’78
Oldsmobil Delta Royaldisel’78
Ch. Nova Concours coupé '76
Opel Rekord 4d.L
Ch. Malibu 6 cyl.
Ch. Nova sjálfsk.
Dodge Dart custom
Mazda 626 2d. 2,0
Ch. Nova Concours 2d
Saab 99 L
Datsun 180B
Ch.Nova 4d.
Scout II 6cyl, vökvast.
Chevette Hatchback
sk.br.
’78
’78
'78
'76
’79
’78
’74
'78
’74
'74
'77
10.700
4.950
3.000
6.900
10.000
7.700
5.500
3.500
9.500
4.700
8.300
7.800
2.000
8.000
9.000
6.000
5.200
10.500
6.500
13.400
5.500
11.000
3.900
7.500
4.500
6.500
7.300
8.000
5.600
6.500
6.500
5.900
3.950
6.200
7.500
3.600
4.800
2.900
4.100
3.500.-
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38000,
'HEKLA hf
Lykillinnmd
góðmn bilakoupum
Fiat 127 árg. '74
Ekinn 76 þús. km. Verð kr.. 980
þús. Skipti möguleg á dýrari bil.
Allcgro árg. '78
Koniaksbrúnn, ekinn aðeins 9
þús. km. sjálfskiptur, verð kr. 3,8
millj.
Mini lOOO árg. '76
Ekinn 44 þús. km., rauður, verð
kr. 2,0 millj.
Passat LS árg. '76
Grænn, ekinn 71 þús. km. bíll í
toppstandi, verð kr. 3,9 millj.
Lancer 1400 GL
árg.'77
Ekinn 32 þús. km. Rauður, 4ra
dyra.
Verð kr. 3,4 millj.
Höfum kaupanda
að Land Rover löngum, eldri
gerð, einnig Land Rover diesel
stuttum.
Golf árg. '77
Gulur, ekinn 29 þús. km.
Verð kr. 4,6 millj.
Volvo 144 De luxe
árg. '74
Dökkgrænn, ekinn 140 þús. km.
sjálfskiptur.
Verð kr. 3,5 milj.
Skodi Amigo '78
Gulur, ekinn 38, þús. km. Verð 2
millj., fæst á góðum kjörum.
BíiAiflíurann
SÍÐUMÚLA 33 — SÍMI83104-83105.