Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 2
vísnt Föstudagur 20. júnl 1980 2 Hvert ætlarðu I sumar- leyfið? Siguröur Þorvaröarson — bygg- ingafræöingur: „Ég ætla eitthvaö út fyrir bæinn — tek sumarfriiö i pörtum”. Eva Hermannsdóttir — skrif- stofumær: „Ég ætla noröur á Akureyri i júli — 3 vikur”. Dóra Halldórsdóttir — tækni- teiknari: Dagheimilin loka i júli og þá hef ég hugsaö mér aö fara meö kunn- ingjum minum út I Hrlsey”. Nina Þórsdóttir — Starfsmaöur hjá Þór hf: „Eitthvaö út úr bænum i viku — annars er ég ekki búin aö ákveöa þaö neitt nánar”. Siguröur Jakobsson — sveita- maöur: „Ætli maöur fari ekki hringinn — þaö hefur allavega staöiö til”. / I I \ Nafn \ Heimilisfang Er útlit — lögun — BRAUN leifturljósa: \ _________________________________ Til prýðis '\ | |eingöngu? \ i—.Til að dreifa betur i |_|ljósmagninu? Sími: 9 | VINNINGUR DAGSINS: X rnTil að spara J Tvö BRAUN leifturljós að verðmæti kr. 103.20(/ Pann reit sem v/ö a — lagerpláss? I Svör berist skrifstofu VísiS/ Síðumúla 8# Rvík# í síðasta lagi 30 júní/ í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. | fík Dregið verður 1. júlí, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SUMARGETRAUN Jafnara og betra Ijós... BRAUN 260 BC (eilífðarflash) er mikilvægasti fylgihlutur myndavélarinnar. Yfir 20 ára reynsla BRAUN hefur þróað og fullkomnað BRAUN leifturl jósin. Það sem fyrst og fremst einkennir BRAUN leífturljósin er hin sterka og jafna dreifing á Ijósmagninu sem kemur í veg fyrir að skuggar myndist i hornum myndanna. BRflUíl leifturljós Hið háa form leifturlampans varpar Ijósinu það langt að ofan að hin hvimleiðu ,,rauðu augu" hverfa af myndunum. öll BRAUN leifturljós eru hlaðin þurrrafhlöðum. Allar tæknilegar upplýsingar eru merktar auðveld- lega á bakhlið leifturlampans. BRAUN leífturljós fást í fleiri stærðum. HANS PETERSEN HF ZTZT BANKASTRÆTI AUSTURVER GLÆSIBÆR S: 20313 S: 36161 S: 82590 Enflurnvia ekki leigu að Silungapollí: i „EIHUNGIS FVRIR- ÍBYGGJANDIARGERД - segir Þorhallur Halldorsson h|a Heilhrígölseftírlitinu „Einungis fyrir- byggjandi aðgerðir, ’ ’ sagði Þórhallur Hall- dórsson hjá Heilbrigð- iseftirliti Reykjavikur- borgar, um þá fyrirætl- un borgaryfirvalda að endurnýja ekki leigu SÁÁ-manna að Sil- ungapolli. Þórhallur sagöi, aö frárennsli frá Silungapolli væri staösett þaö nálægt vatnsbólum Reykvik^ inga aö alla gát þyrfti aö hafa þar á. Hann sagöi, aö ekki væri vitaö til þess aö nein mengun heföi átt sér staö enn sem komiö er, aftur á móti væri þaö skoöun Heilbrigöisráös, aö óheppilegt væri aö hafa þarna starfsemi til frambúöar. Vilhjálmur Vilhjálmsson hjá SAA sagöi, aö leigan aö Silunga- polli rynni út nú i haust, en þeir heföu sótt um tveggja ára fram- lengingu, þar sem þeir heföu enn ekki fengiö lóö undir starf- semi sina. Hann sagöi jafn- framt, aö þvi tvennu sem kæmi I veg fyrir framlengingu leigunn- ar, þ.e.a.s. ollukyndingunni og frárennslinu, heföu þeir reynt aö kippa I lag. Nú væri komin rafhitun I húsiö og þeir létu ■ ■■NHIBHBII hreinsa og dæla úr þrónni annan hvorn dag og fengju til þess þar til geröan bll, sem væri I eigu borgarinnar. Aö lokum sagöist Vilhjálmur vona, aö þessar endurbætur þeirra SAA-manna yröu til þess, aö leigan yröi framlengd um tvö ár. — K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.