Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 27
• 31 Föstudagur 20. júní 1980 Hurðinni aö stórmeíst- aratitlinum haliað aftur / Sovéski skáksntllingurinn Kasparov öölaöls nýlega stór- meistaratign. Alþjóöa skáksambandiö FIDE hefur stokkaö upp reglur sinarhvaö titilveitingar varöar, og komiö þeim málum i fastari skorður. Huröinni aö stórmeist- aratitlinum hefur nokkuö veriö hallaöaftur, enda þótti mörgum titilveitingar komnar út i öfgar. Ekki hefur þetta þó stöövaö framsókn þeirra fremstu, og fyrir nokkru ööluöust tveir efni- legustu skákmenn heims stór- meistaratitilinn. Þetta voru Kasparov, Sovétrikjunum, og Seirawan, Bandarikjunum. Kasparov hlaut titilinn fyrir glæstan sigur i Banja Luka, þar sem hann skaut aftur fyrir sig heilum herskara stórmeistara, og i heimaborg sinni Baku náöi hann lokaáfanganum nú I vor. Seirawan, 20 ára gamall, hlaut tátilinn fyrir sigurinn i Wijk an Zee skákmótinu, en þar vann hann m.a. Kortsnoj I glæsilegri skák. Svohrifinn varö Kortsnoj af tafImennsku piltsins, aö hann bauö honum snarlega starf sem aöstoöarmaður I heimsmeist- arakeppninni. Murray Chandler frá Nýja Sjálandi er ekki eins þekktur og þeir tveir sem fyrr er getið, en hefurengu að siöur oröiö sér úti um stórmeistaratitil. Chandler hefur teflt ósleitilega á ensku mótunum, dyggilega studdur af Þjóðarbanka Nýja Sjálands. Fyrir nokkru brá Chandler sér til Bandarikjanna og tók þátt i öflugu móti, þar sem 5 stór- meistarar voru mættir til leiks. (Jrslit uröu þessi: 1.-2. Chandler, Nýja Sjálandi 7v. Burger, Bandarikin 3. Dzinxziahshvili, tsrael 51/2v. 4. -6. Gruchacz, Bandarikin 5 Mednis, Bandarikin Shamkovich 7.-8. Keene, England 4 1/2v. Ermenkov, Búlgaria 9.-10. Alburt, Bandarikin 4 Matera, Bandarlkin 11. Zaltsman, Bandarikin 3l/2v. Eftirfarandi skák þótti sú skemmtilegasta frá mótinu, tefld I sérlega ferskum og hressilegum stil. Hvltur: M. Chandler Svartur: E. Ermenkov Benoný vöm. 1. d4 g6 2. C4 Bg7 3. Rc3 c5 4. d5 e5 5. d6.? (Þessi frumlegi leikur truflar uppbyggingu svarts og gefur skákinni nýjan blæ. Ermenkov var allt annaö en ánægöur meö þá stööu sem hann fékk upp, og kvaöst eftirleiðis myndi leika 4... d6.) 5. .. Rf6 6. Rb5 Ra6 7. g3 0-0 8. Bg2 He8 9. Rh3 e4 10. Rf4 b6 11. Rd5 Rxd5 12. Dxd5 Hb8 13. Rxa7 (Djarflegt peösrán I anda Kortsnojs.) 13. ... Bb7 14. Ddl e3? (Litur vel út, en svartur átti betra framhald, 14. ..Df6 meö hótuninni 15. ..e3. Ef 15. 0-0 De6, og hvitur valdar ekki bæöi peöin á c4 og d6.) 15. 0-0 exf2+ 16. Hxf2 Bd4 17. e3 Hxe3 skák Umsjón: Jóhann i Sigurjóns “son- (Einfaldara og betra var 17 ,Bxe3 18. Bxe3 Hxe3.) 18. Rb5 De8 19. Bxe3 Bxe3 20. Bxb7 Hxb7 21. Df3 Hb8 22. Hel Bxf2+ 23. Dxf2 Df8 24. He7 Hd8 25. Rc3 (Hvitur kærir sig ekkert um 25. Df6 Rb4 26. Hxf7 Dxf7 27. Dxd8+, enda gefur staöa hans tilefni til stærri hluta.) 25. ... Rb4 26. Re4 f5 27. Rg5 Df6 28. Dd2! f ia ± 1 1 •t ± ±& 41 tt # 1 i ABCOEFGH (Héöan valdar drottningin allt sitt, og nú er hótunin 29. a3, og siöan30. Dd5+. Svartur veröur þvi nauöugur viljugur aö skipta upp I tapað endatafl.) 28. ... Dd4 + 29. Dxd4 cxd4 30. Rxh7 (Þessi riddari hefur feröast víöa, og hirt bæði a- og nú h peö- ið.) 30. ... d3 31. Kf2 b5 32. Rf6 + Kf8 33. Rxd7 + Kg8 34. Rf6 + Kf8 35. Rh7 + Kg8 36. d7 Rc6 37. Rf6+ (Auðvitaö ekki 37. He8+? Kxh7 og vinnur.) 37. ... Kf8 38. He8 + Kf7 39. cxb5. d2 40. Ke2 Hxd7 41. Rxd7 Rd4 + 42. Kxd2 Kxe8 43. Re5 og svartur gafst upp. » ♦ • . • » Bubbi Mortens og Utangarös- menn. vlsismynd: J.A. LEIKUR CLASH - á hljómleikunum laugarflagskvöld Hátt i tvö þúsund miðar hafa nú verið seldir á hljómleika bresku nýbylgjuhljóm- sveitarinnar Clash, sem verða i Laugardalshöll á laugardagskvöld. Akveöiö hefur verið aö ein Islensk hljómsveit hefji hljóm- leikana I Höllinni og hefur Bubbi Mortens og Utangarðsmennirnir veriö valdir til þess arna, svo fremi aö Clash sætti sig viö þá, en endanleg ákvöröun er þeirra. Tæplega þarf aö óttast aö Bubbi og félagar falli á prófinu svo frambærilegir sem þeir eru. Annað kvöld veröur brugöiö upp mynd af Clash I sjónvarpi og þáttur um hljómsveitina veröur I hljóövarpinu. Miöasala á hljómleikana er i Gimli. Forsetar Alþingis hafa nú meö hógværum hætti gert sam- þykkt Þingfararkaupsnefndar um 20% launahækkun alþingis- manna aö engu. Jafnframt hafa forsetarnir faliö skrifstofustjóra Alþingis aö kanna meö hvaöa hætti er hægt aö fela öörum en þingmönnum sjálfum aö ákveöa kaup og kjör alþingismanna. Þetta er skynsamleg ákvöröun og veröur henni vonandi komiö endanlega I framkvæmd þegar þing kemur saman I haust. Þar meö ætti gönuhlaup þingmanna ekki aö hafa þær alvarlegu af- leiöingar I yfirstandandi kjara- málaviöræöum I för meö sér, sem oröiö heföi, ef launahækk- unin heföi veriö látin standa. Frumhlaup alþingismanna I kaupmálum sinum hefur hleypt af staö fréttaflaumi um launa- mál þeirra og ýmissa embættis- manna hjá rlkinu. Fjallaö hefur veriö um kjör launahæstu embættismannanna i kerfinu, ráöherra og nú siöast aöstoöar- manna ráöherra. Viö þessa umræöu hefur þaö vakiö sérstaka athygli, hvillkt laumuspil er viöhaft i launa- málum toppanna I rlkiskerfinu. Sllkt er bæöi dþarft og ótækt. Landsmenn eru vafalaust al- mennt sammála um, aö þing- menn og æöstu embættismenn eigi aö fá greidd góö laun. Þeir eru valdir til ábyrgöastarfa, og ein af mörgum forsendum þess, aö þeir geti leyst þau þoianlega af hendi, er aö þeir þurfi ekki aö hafa áhyggjur af lélegum launakjörum. Einmitt vegna þessarar afstööu landsmanna er óeölilegt, aö veriösé aö fela meö ýmsum kúnstum raunveruleg launakjör þessara manna. Alþingismenn fá nú alls konar aukagreiöslur, t .d. fyrir aö búa f leiguhúsnæöi, boröa mat, tala I slma, feröast á milli landshluta og innan kjördæma o.s.frv. Föstu mánaöarlaunin eru þvf aöeins hluti af laununum. Svip- aö kemur á daginn, þegar litiö er á kjör ýmissa æöstu embættismanna þjóöarinnar. Þar koma m.a. til yfirvinnu- grciöslur fyrir ómælda yfir- vinnu. Þær greiöslur hafa t.d. aö þvi er varöar aöstoöarráöherr- ana svonefndu numiö oft á tiö- um jafnháum upphæöum og föstu mánaöarlaunin. Þessar yfirvinnugreiöslur viröast vera feimnismál I kerfinu, þvl fram hefur komiö I blööum, aö neitaö hafi veriö aö gefa upp, hversu miklar þær séu. Meö silku fyrirkomulagi er veriö aö skapa tortryggni aö óþörfu. Auövitaö eiga þingmenn aö fá greidd góö laun, sem slöan eiga aö nægja þeim til Ufsviður- væris I samræmi viö stööu þeirra. Þeir eiga ekki aö þurfa aö fá sérstakar greiöslur fyrir öll helstu heimilisútgjöld. Eins er þaö meö háttsetta embættis- menn. Þaö var mjög skynsam- leg stefna, sem skýrt hefur veriö frá, aö kjaranefnd hafi tekiö fyrir nokkrum árum, er hdn bannaöi greiöslur til ráöu- neytisstjóra fyrir ómælda yfir- vinnu, en hækkaöi þá f staðinn verulega I föstum launum. Þannig á aö vinna aö málunum á heilbrigöan og opinskáan hátt I staö þess aö vera meö auka- sporslur og laumugreiöslur, sem menn skammast sin svo fyrir aö skýra frá opinberlega. Vonandi veröur ákvöröun for- seta Aiþingis til þess aö utanað- komandi aöilar taki ákvaröanir um launamál þingmanna f framtlöinni. Þaö yröi ölium fyrir bestu. Þaö ætti aö tryggja þeim viöunandi föst laun, og vonandi veröur þaö einnig til þess aö afnema alls konar auka- greiöslur. Þar sem ljóst er, aö heildar- laun þingmanna fyrir þingstörf- in eru vel viðunandi, væri einnig eölilegt, aö tekiö væri fyrir þann ósiö, aö þingmenn gegni öörum launuöum störfum fyrir hiö opinbera á meöan þeir sitja á Alþingi. Þingmennskan er fullt starf og á aö vera þaö, og þing- menn eiga alls ekki aö þiggja tvöföld laun hjá rikinu á meöan þeir sitja á þingi eins og þvl miöur eru of mörg dæmi um. Þær reglur, sem gilda um þau mál, þurfa endurskoöunar viö eins og önnur atriöi, er snerta kjarainál alþingismanna. Þá er einnig eölilegt aö færa aöstoöarráöherra og ýmsa hátt- setta embættismenn i rikiskerf- inu til á svipaöan hátt og gert var meö ráöuneytisstjóra og fella um leiö niöur aukagreiösl- ur t.d. fyrir ómælda yfirvinnu. Þar meö yröi allt á hreinu um launamál þessara manna, og allir ættu aö geta unað sáttir viö sinn hlut og skattborgararnir llka. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.