Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 9
London Toronto VÍSIR Föstudagur 20. júnl 1980 tvlnsælustu^ðgiifMt 1. ( 1) THEMEFROM MASH ............The Mash 2. ( 4) CRYING...................DonMcLean 3. ( 3) FUNKY TOWN ................Lipps Inc. 4. ( 2) NO DOUBT ABOUT IT.......HotChocolate 5. ( 6) OVER YOU.................Hoxy Music 6. (14) BACK TOGETHER AGAIN .............Roberta Flack/Donny Hathaway 7. ( 5) RAT RACE/RUDE BUOYS.........Speciais 8. ( 9) LET’S GET SERIOS.....Jermaine Jackson 9. ( 7) WE ARE GLASS............Gary Numan * 10. (12) YOUGAVEMELOVE.Crown Heights Affair 1. < 1) FUNKY TOWN ...........Lipps Inc. 2. ( 2) COMING UP.................Paul McCartney 3. ( 3) BIGGEST PART OF ME ............Ambrosia 4. ( 4) THE ROSE.....................Bettie Midler 5. ( 5) AGAINST THE WIND...............BobSeger 6. ( 7) ITS STILL ROCK ’N’ROLL TO ME............ BiIIy Joel 7. ( 8) LITTLE JEANNIE.................Elton John 7. (10) STEEL AWAY.................Robbie Dupree 9. ( 9) CARS.........................GaryNuman 10. (11) SHE’S OUT OF MY LIFE.....Michael Jackson 1. (2) TIRED OF TOWIN THE LINE...Rocky Burnette 2. (5) COMING UP................Paul McCartney 3. (3) BRASSIN POCKET................Pretenders 4. (l)IGOTYOU.........................Splitt Enz 5. (7) TURNING JAPANESE.................Vapors 1. (1) FUNKY TOWN ...................Lipp Inc. 2. (2) CALL ME........................Blondie 3. (3) CARS.......................Gary Numan 4. (4) ANOTHER BRICK IN THE WALL............ Pink Floyd 5. (6) COMING UP ..............PaulMaCartney Bubbi — tsbjarnarblúsinn rakleitt I annaö ssti Vislslistans. A Laugar- dagskvöld hitar Bubbi upp ásamt Utangarösmönnum f Laugardalshöll. Vfsismynd: J.A. New yopk sydney popp Gunnar Saivarsson skrifar um Lagiö sem óneitanlega ber hæst þessa vikuna er „Funky Town” meö Lipps Inc. Þaö er i efsta sæti listanna i New York og Toronto og i 3ja sæti Lundúnarlistans. Þá hefur lagiö prýtt topp listanna i Belgiu og Hollandi. „Funky Town” er diskólag og bakviö flytjendanafniö Lipps Inc. finnum viö tæplega þritugan bandariskan stúdió- hljóöfæraleikara, Steven Greenberg, sem samdi, útsetti og leikur þetta vin- sæla lag. Breiöskifa hans, „Mouth To Mouth” þykir einnig bærilega góö. Bretar eru annars á rólegu linunni. Tvö efstu lögin eru sykursæt og i meira lagi afslappandi. Þar fyrir neöan tekur diskóiö viö aö frá töldum lögunum meö Specials og Gary Numan. Öskapleg deyfö rikir yfir New York listanum, en McCartney sækir I sig veöriö i Sidney og Toronto. Timamót er tilbreyting. Þá horfa menn reiöir eöa glaöir um öxl, sligast undan vandamálabingnum ell- egar yppa öxlum og blistra framan I náungann. Föstu- dags-poppsiöan á afmæli I dag.Hún er oröin tveggjaára blessunin og alltaf eins. Hún er þessi fasti punktur i lífi okkar sem er nauösynlegur til þess aö viö áttum okkur á hringiöu fáranleikans sem viö hrærumst I. Eöa eitthvaö i þá veruna. Þaö var semsagt siöla júnimánaöar 1978 sem þessi siöa renndi sér sina fyrstu fótskriöu framan I lesendur. Æ sföan hafa þeir fengiö hana i andlitiö á föstudögum. Visislistinn er enn eini Islenski vinsældarlistinn um plötur sem birtur er og marktækur þykir. Listi um vin- Paul McCartney —I 3ja sæti meö sólóplötuna. Bandarlkln (LP-plötur) 1. ( 1) Glass Houses........BillyJoel 2. ( 3) Just One Night....Eric Clapton 3. (16) McCartney II...Paul McCartney 4. ( 2) Against The Wind....Bob Seger 5. (5) Mouth To Mouth.......Lipps Ins. 6. ( 7) The Wall ...........PinkFloyd 7. (10) The Empire Strikes Back ...........................Ýmsir 8. ( 8) Middle Man..........Boz Scaggs 9. ( 6) Women&Children First..Van Halen 10.(11) Empty Glass.....PeteTownsend Clash — i niunda sæti meö tvöföldu plötuna „London Calling”. 1. ( 1) One Step Beyond......Madness 2. (—) Isbjarnarblús....Bubbi Mortens 3. ( 2) Meira salt Ahöfnin á Halastjörnunni 4. (—) McCartney II.....Paul McCartney 5. ( 3) Against The Wind.....BobSeger 6. (—) One For The Road.........Kinks 7. ( 4) Glass Houses.........Billy Joel 8. ( 5) Kenny...........Kenny Rogers 9. ( 9) London Calling..........Clash 10. (19)21 At 33.............EltonJohn sælustu lögin á hverjum tima viröist eiga langt i land, sala á 2ja laga plötum er sáralitil enda eru þær þrisvar sinnum dýrari hér en t.d. I Bretlandiog listardiskótek- anna geta aldrei oröiö marktækir þó þeir gefi e.t.v. ein- hverja visbendingu. Nú eru Clash aö koma og bregöa á leik i Höllinni á morgun ásamt Bubba Mortens og Utangarösmönnum sem eru veröugustu fulltrúar islenskrar nýbylgjutón- listar. Isbjarnarblús, fyrsta plata Bubba, stekkur inni annaö sæti Visislistans i einu hendingskasti og segir nokkuö um vinsældir piltsins. Madness eru þó óum- deilanlega meö vinsælustu plötu vikunnar. Bretiand (LP-Dioiur) 1. (3) Peter Gabriel....Peter Gabriel 2. ( 2) Flesh And Blood...Roxy Music 3. ( l) McCartney II..Paul McCartney 4. ( 4) Just Can't Stop........Beat 5. ( 5) Me Myself I.Joan Armatrading 6. ( 9) Ready & Willing...Whitesnake 7. (10) Champagne& Roses......Ýmsir 8. ( 6) Sky 2...................Sky 9. ( 8)OffTheWall....Michael Jackson 10. ( 7) The Magic Of Boney M.... Boney M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.