Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 6
# » VlSIR Föstudagur 20. júnl 1980 DODOODDDDDDDDDOODDDDaDDODDOOOOODODDDDDaDDDOD D D D D D ISLANDSMÓT D ° HESTAMANMAFEIAGA ÍSLANDSMÓT HESTA- ÍÞRÓTTUM D D D D D D D 21. og 22. júni á Melavelli i Reykjavik D D D D D D D D D D D D D D D D D D D Mikil þátttaka er i mótinu og búast má við g harðri keppni þvi margir hæfustu knapar og g hestar landsins eru skráðir til keppni. g DAGSKRÁ. D D D D D D D D D D D D □ □ D D D D D D Laugardagur 21. júnl 1980. 9.30 Fjórgangur ungl. 12 ára og yngri 9.00 Fjórgangur ungl. 13-15 ára 11.00 Hlýönikeppni B 11.05 Tölt ungl. 12 ára og yngri 11.25 Tölt ungl. 13-15 ára 12.40 Orslit i fjórgangi 12 ára og yngri 12.55 Úrslit i tölti 12 ára og yngri 13.10 Fjörgangur 13.30 Hlýönikeppni unglinga 15.30 Tölt 17.30 Hindrunastökk Hápunktur mótsins Sunnudagur 22. júnl 1980 g 10.00 Fimmgangur 11.45 Úrslit fjórgangur 13-15 g ára D D 13.00 Mótið sett g 13.05 Úrslit fjórgangur D 13.30 Úrslit i tölti ungl. 13-15 H ára g 14.00 Úrslit fimmgangur 14.30 Úi'slit töit g 15.00 Gæðingaskeiö D 15.45 S k r a u t r e i ö og g verölaunaafhending g D D D D D D D D D D D Athugið að úrslit og ýmis sýningaratriði s.s. hindrunastökk verða kl. 13.00-15.30 á sunnudag. ÍÞRÓTTADEILDIR HESTAMANNAFÉLAGA SUÐVESTURLANDS D D D DaaDDDDDDaaDaaDDDaDDDDDDDaaDDDDaaDaDDDDDDDDD # 9 6 Ólympíuleikar fatlaOra í Hollandl: islendíngar par með stóran hðp Islendingar veröa meö 12 kepp- endur á Olympiuleikum fatlaðra, sem hefjast i Arnheim i Hollandi eftir helgina. Þetta er i fyrsta sinn, sem Island á keppendur á OL fatlaöra, og er ekki annaö hægt aö segja en aö þar sé vel af staö farið. Keppendur á þessu móti veröa yfir 2000, aö talið er, en á siöustu OL fatlaöra, sem fram fór i Kan- ada fyrir 4 árum, voru þeir um 1600. Þangað sendi þá iþrótta- samband fatlaðra, sem hefur einnig veg og vanda af ferö hóps- ins, sem nú fer utan, nokkra menn til aö fylgjast meö, og var þá strax ákveöiö, aö Island sendi sveit á næstu leika. Islensku keppendurnir á þess- um leikum, taka þátt i fjórum greinum, sem eru á dagskrá leik- anna, sundi, borötennis, lyfting- um ogfrjálsum iþróttum. 1 hverri grein er siöan keppt i misjafnlega mörgum flokkum — allt eftir hvaö fötlun viðkomandi er mikil. Er t.d. keppt i tveim flokkum blindra og sex flokkum lamaðra, svo aö eitthvaö sé nefnt. Islensku keppendurnir á þess- um leikum eru þessir: Hörður Barðdal, Snæbjörn Þórðarson, Viðar Guðnason, Arnór Pétursson, Jónas Óskarsson, Guðjón Skúlason, Guömundur Gislason, Arbæjarliöiö Fylkir tryggöi sér i gærkvöldi rétt til aö leika i 16- liöa úrslitum i Bikarkeppni KSl i knattspyrnu. Geröi liöiö þaö meö þvi aö sigra Aftureldingu úr Mos- fellssveit á heimavelli sinum I Arbæjarhverfinu. Sigurinn fékkst meö minnsta mun, sem hægt er aö fá i knatt- spyrnuleik, eöa meö einu marki gegn engu. Fylkir sótti megniö af leiktlmanum, en tókst ekki aö koma knettinum I netiö hjá Aftur- eldingu fyrr en undir lok leiksins. Þá var þaö bakvöröurinn Krist- Sigmar O. Mariusson, Elsa Bergmann, Sigurrós Karlsdóttir, Guöný Guönadóttir, Elsa Stefánsdóttir. Meö liöinu verður læknir, sjúkraþjálfari og hjúkrunarkona, en hópurinn telur alls 20 manns.. -klp- inn Guömundsson, sem brá undir sig betri fætinum, enda fariö aö leiöast klaufaskapurinn I fram- linumönnunum viö mark and- stæðingana. Óö hann inn I vita- teiginn hjá þeim meö knöttinn og skoraði þaöan laglegt mark. 1 kvöld fer fram siöasti leikur- inn I forkeppni bikarkeppninnar, og mætast þá i Garöinum, Viöir og Vikingur, Ólafsvik. Þegar úr- slit fást I honum, er hægt aö fara aö draga i 16. liöa úrslitin, en þar mæta til leiks 6 liö úr 2. og 3. deild og öll 1. deildarliöin... -klp- Fylkir í aðalkeppnina KENNARAR Kennara vantar að Grunnskóla Akraness. Kennslugreinar: Eðlisfræði, líffræði og danska. Umsóknarfrestur til 1. júlí. Upplýs- ingar hjá formanni skólanefndar í síma 93- 2326. Skólanefnd. Smurbrauðstofan BJORfSJirJIM Njáisgötu 49 - Simi 15105 Iprottahatið ihrottaping Þaö veröur margt um aö vera á iþróttasviðinu á næstu dögum. Islendingar leika landsleik i knattspyrnu viö Finna I næstu viku og veröur þaö 7. landsleik- ur þjóöanna, en Finnar hafa sem kunnugt er sýnt miklar framfarir á undanförnum árum og unniö marga góöa knatt- spyrnusigra. Landsleikurinn veröur nk. miðvikudag, en daginn eftir hefst Iþróttahátiö I Reykjavik, sem mun standa fram til sunnu- dagsins 29. júni. Iþróttaþing hiö 54. i rööinni veröur siöan haldiö I tengslum viö Iþróttahátiöina. Fatlaöir eru nú meöal þátttak- enda i Ólympiuleikum, sem haldnir eru I Hollandi, en þaö er I fyrsta sinn, sem fatlaö Iþrótta- fólk frá lslandi er meðal þátt- takenda á þeim vettvangi. Þá má geta þess, aö um næstu mánaöamót koma knattspyrnu- landsliö Færeyja og Grænlands I heimsókn og munu Islendingar leika viö þá landsleiki, sem fram fara á Akureyri, Húsavik og Sauöárkróki. Knattspyrnusamskipti viö Færeyinga hafa veriö mikil og náin til margra ára, en Græn- lendingar eru nú fyrst aö senda liö til keppni utanlands, en þeir hafa stofnaö knattspyrnusam- band nýveriö. Þaö er vissulega ánægjulegt aö fá knattspyrnu- menn þessara tveggja ná- grannaþjóöa okkar i heimsókn. Veðurguðirnir í góðu skapi Iþróttahátiöin, sem hefst I næstu viku, er önnur i rööinni, en slik hátiö var haldin siöast fyrir 10 árum og þótti hún takast vel, enda voru þátttakendur um 5000 talsins. Nú gera forráöa- menn hátiöarinnar sér vonir um enn meiri þátttöku, eöa allt aö 10 þúsundum. A hátiöinni eöa I tengslum viö hana veröa Iþróttamót og keppni i öllum greinum Iþrótta, sem stundaöar eru innan 1S1, auk Iþróttasýn- inga. Vonandi veröa veöurguöirnir I góöu skapi mótsdagana, þvi aö hátiöir sem þessar vilja oft standa og falla meö veörinu. Þaö eru skiptar skoöanir um þaö, hvort eigi aö halda Iþrótta- hátiö sem þessa, þvi aö hér er um kostnaöarsamt fyrirtæki aö ræöa og margir telja aö rýrum sjóöum iþróttahreyfingarinnar væri betur variö til annarra hluta. Ekki skal ég leggja dóm á þaö, til þess er ég ekki málinu nógu kunnugur, en hitt er vlst, þessum hafa á undanförnum ár- um veriö teknar ákvaröanir, sem hafa haft mikil áhrif á Iþróttastarf um land allt. Hver tekur við af Gísia? Mér er ekki kunnugt um þau mál, sem rædd veröa á Iþrótta- þinginu aö þessu sinni, en mér segir svo hugur um, aö þar veröi peningamálin ofarlega á baugi, enda vitaö aö fjárhagur margra sérsambandanna er mjög bágur um þessar mundir. Annars hafa fræöslumálin sett mjög svip sinn á starf 1S1 á undanförnum árum, þvi aö I þeim efnum hefur veriö gert stórt átak, auk þess sem þjónusta viö hin ýmsu félög og erindrekstur hefur mjög auk- ist, enda fer Iþróttaáhugi mjög vaxandi frá ári ti árs og er taliö aö iökendur iþrótta hafi veriö alls 73.302 á sl. ári, auk þess sem um 6.300 manns sinntu margs- konar stjórnarstörfum, eöa alls um 80 þúsund manns, sem er fjölgun frá árinu áöur um 9 þús- und manns. Ekki veröur skiliö viö aö ræöa þessi mál, án þess aö geta þess, aö sagt er aö Gisli Halldórsson, forseti IStmuni ekki gefa kost á sér til endurkjörs.en hann hefur Á FÖSTUDEG/ Helgi Daníelsson skrifar aö slikar iþróttahátiöir tiökast mjög meö öörum þjóöum og þykja sjálfsagður liöur I iþrótta- starfseminni og til kynningar á henni. 1 tengslum viö Iþróttahátiöina fer fram iþróttaþing, sem er hiö 54. I rööinni, aö mér er tjáö, og þaö munu sækja liölega 130 full- trúar viösvegar aö af landinu. Má þvi segja, aö þar veröi allir helstu Iþróttafrömuöir landsins samankomnir. Iþróttaþing er helsta eöa réttara sagt aöalþing æöstu stofnunar Iþróttahreyf- ingarinnar, sem Iþróttasam- bandiö er og þar veröa mótuö störf og stefna I iþróttamálum á komandi árum. Einhvern veg- inn finnst mér, aö Iþróttaþing hafi ekki notiö þeirrar athygli, sem þvi ber, þvi aö á þingum gengt þessu starfi i 18 ár eöa siö- an áriö 1962. Ekki veit ég hver tekur viö starfi hans, en honum er vissu- lega vandi á höndum, þvi aö GIsli hefur á þessum árum unn- iö Iþróttahreyfingunni ómetan- legtstarf sem þvi miöur er ekki kostur aö ræöa nánar á þessum vettvangi. Þaö er eftirsjá i mönnum eins og Gisla Halldórs- syni, sem allt sitt lif hafa starf- aö endurgjaldslaust aö upp- byggingu iþróttastarfs I landinu meö þeim árangri, sem raun ber vitni. Þaö er hollt aö minn- ast manna eins og Gisla og starfa hans á þeim timum, þeg- ar allt snýst um peninga og orö- iö atvinnumennska heyrist æ oftar nefnt, þegar rætt er um Iþróttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.