Vísir - 10.07.1980, Side 8

Vísir - 10.07.1980, Side 8
VISIR Fimmtudagur 10. júll 1980 » i ; i t utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davfö Guðmundsson. n Ritstjórar: Olafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Fríða Astvaldsdóttir, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Kristin Þorsteinsdóttir, Magdalena Schram, Páll Magnússon, Sigurjón Valdimarsson, Sæmundur Guðvlnsson, Þórunn J. Hafstein. Blaöamaöur á Akureyri: Gísli Sigur- geirsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson, Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Atexandersson. útlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson og Magnús ölafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson. Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 8óóll 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Síðumúla 8 simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Askriftargjald er kr.5000 á mánuði innanlands og verð I lausasölu 250 krónur ein- takið. Visir er prentaöur í Blaðaprenti h.f. Siöumúla 14. Mlsheppnaður fóðurbætlsskattur TILKYNNING frá Framleidslu- ráði landbúnaöar- ins til framleiö- enda í alifugla- og svínarækt Vinnumáiadf sem I Vestmannaeyjui vandamálin þess eðlis a! laust þarf aö grípa til sé aögeröa, ef unnt á að v tryggja framhaldandi leiöslustarfsemi. A öörum kann nauösynleg klössui skipa aö seinka þvf aö uni aö starfrckja fiskvinnslu fuiium afköstum. Fófturbætisskatturínn leysir engan vanda, en hefur það eitt i för meft sér, aO neytendur þurfa aö greiöa hærri reikninga, ef þeir vilja hafa annaö en lambakjöt I alla mata. Mikið dæmalaust eru stjórn- völd seinheppin I afskiptum sín- um af landbúnaðarmálum. Fóðurbætisskatturinn er nýjasta dæmið um örvæntinqarfulla en gjörsamlega misráðna tilraun til að komast út úr ógöngum of- framleiðslunnar. Þessi skattur er hneyksli. Gagnvart neytendum kemur hann fram í stórhækkuðu vöru- verði á svína- og kjúklingakjöti. Fyrir sauðfjárbændur hefur hann engin teljandi áhrif og dregur því ekki úr framleiðslu á kindakjöti, og sennilega er hann dauðadómur fyrir svína- og ali- fuglabúin. Hann dregur ekki úr útgjöldum ríkissjóðs, og eftir stendur að almenningur þarf áfram að greiða skatta til að viðhalda niðurgreiðslum og út- f lutningsbótum og situr uppi með hærri innkaupareikninga, ef menn vilja ekki hafa lambakjöt í alla mata. Fyrst eftir að fóðurbætisskatt- urinn var ákveðinn, vissu menn ekki sitt rjúkandi ráð. Forgöngumenn skattlagningar- , innar, landbúnaðarráðherra og I formaður Stéttarsambands bænda hafa dvalið á sólarströnd- um, f jarri góðu gamni, á meðan undirtyllur hafa lamið saman reglugerðir og tilskipanir um álagningu og framkvæmd skatt- heimtunnar. I gær birtist tilkynning framleiðsluráðsins, til eigenda svína og alifugla. Hún er stórbrotin. Þeir þurfa að sækja um sérstök leyfi til að fá f jórðungsafslátt á skattgreiðsl- um, færa sönnur á framleiðslu sína, leggjafram verslunarnótur og framvísa sérstökum kortum til að f á náð fyrir augum framleiðsluráðsins. Kvóta- og skömmtunarkerfið er greinilega að halda innreið sína á nýjan leik. Menn þekkja þá sögu. Margvísleg mismunun oa yfirgengileg skriffinnska sem beinist að þeim, sem hvergi hafa nálægt offramleiðslu komið, en gert heiðarlega tilraun til að bjóða íslendingum upp á annað en lambakótelettur. Það leysir ekki vanda landbún- aðarins að velta byrðinni yfir á neytendur. Það verður ekki til að auka skilning manna á gildi búskapar að draga úr neysluvali og það eykur ekki álit fólks á ríkisstjórninni að leggja á mis- heppnaða skatta. Vísir tekur ekki þátt í að níða niður bændur. Blaðið gerir sér fulla grein fyrir mikilvægi þess, að rekinn sé blómlegur búskapur á íslandi. Margvíslegur arður og atvinna skapast af sjálfri framleiðslunni, úrvinnslu hennar og hliðargreinum. Að því leyti segir offramleiðsla ekki alla söguna. A hinn bóginn er viður- kennt, og einnig af bændum sjálfum, að framleiðsla á kinda- kjöti og mjólkurafurðum hefur gengið langt úr hófi. Niður- greiðslur og útflutningsbætur sem af því hljótast eru byrði fyrir þjóðina og klafi á bændum. Það nær auðvitað engri átt, að bjóða þjóðinni upp á þá lausn að bæta nýjum skatti ofan á alla hina skattana. Mönnum er vita- skuld freklega misboðið, þegar þaðeitter gert, að hækka vöru- verð á svína- og kjúklingakjöti til að viðhalda sama framleiðslu- magni á kindakjöti. Og það brýtur gegn heilbrigðri skynsemi að gera þeim aðilum erfiðara fyrir, sem vilja brjótast út úr hinum hefðbundna sauð- fjárbúskap í heiðarlegri sam- keppni. Það er haft eftir einum eiganda alif uglabús í blaði í gær- dag, að réttast væri að reka allar tiltækar hænur niður á Austur- völl. Þær hafa að vísu ekki at- kvæðisrétt en sú hæsnasamkoma yrði sannarlega við hæfi. P l Ekki kæmi mér á óvart þótt sá áratugur, sem nú er senn á enda, fengi þau eftirmæli i sög- unni aB hafi veriö áratugurinn þegar gamla flokkaskipanin riBlaBist og lagBur var grund- völlur aB nýrri. AB minnsta kosti held ég aB varla geti hjá þvi fariB aB hann verBi talinn órólegur áratugur f fslenskri stjórnmálasögu, þaB fer svo eft- ir arftökum hans f timatalinu hvort hann verBur talinn lokaá- fangi eBa upphaf þróunar. Langur aðdragandi. ABdragandinn er raunar nokkuB langur. Liklega er eBli- legast aB miBa upphafiB viB for- setakosningarnar 1952, þegar flokksbönd brustu og séö varö ' aB sterkir einstaklingar gátu boöiB valdaöflum byrginn. Þótt ekki hafi veriB neitt beint sam- band á milli þessara kosninga og stofnunar Þjóövarnarflokks- ins ári síöar mun þaB rót, er kosningarnar ollu, hafa ýtt und- ir þaö aö flokkurinn fékk mikiö fylgi I upphafi. A sama hátt er liklegt aö forsetakosningarnar 1%8 hafi losaö um allmikiö fylgi allra flokka, og þannig auBveld- aö stofnun Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna fyrir kosningarnar 1971. Þessara flokka beggja biöu sömu örlög. Þeir unnu glæsilega sigra i upphafi en vesluöust siB- an upp. Til þessa liggja sjálf- sagt margar ástæBur, en þrjár eru þó lfklega mikilvægastar. 1 fyrsta lagi var þaö svo aö lifsviö horf — stjórnmálaskoöanir get- um viö kallaö þaö — fylgis- manna þeirra voru mjög ólík þótt einstaka mál tengdu þá saman, i öBru lagi byggöist fylgi | beggja i upphafi mikiö á óánægju meB aöra flokka, og i þriöja lagi skorti þessa flokka peninga til þess aB geta haldiB uppi skipulagöri starfsemi. Reynslan af þessum fiokkum gerir þaö aö verkum aö hæpiö er aö nokkum fýsi aö ganga i spor þeirra. Ástandið innan flokk- anna núna. Þaö er trú mfn aö ekki veröi ■ reynt aB stofna fleiri flokka sem m hafi óánægju meö aöra flokka Hý'ííökKasíiVp'an?! aB meginsameiningarafli. Ég held aö miklu liklegra sé nú aö menn meö lik lffsviöhorf sam- einist og ný flokksstofnun á slfk- um grunni myndi hafa keöju- verkun svo allt flokkakerfiB gæti riBlast. Raunar held ég aö flokkaskipan f landinu sé núna nánast eins og púBurtunna, sem litinn neista þarf til aö fari i bál og brand. neöanmáls Magnús Bjarnfreðsson telur líklegt að flokka- skipan muni riðlast á næstu árum, bendir á ástæður sem því geta valdið, og veltir fyrir sér samsetningu hinna nýju f lokka. Innan stjórnmálaflokkanna nú er óánægja bæöi meö forystu og stefnu. Hvaö forystunni viö- vfkur eru flokkarnir aö vfsu mjög misjafnlega settir.I Fram sóknarflokknum er ekki aö finna ágreining um formann flokksins, aö minnsta kosti ekki aB neinu marki. Ljóst er aB Lúö- vfk Jósepsson veröur ekki mikiB lengur formaöur AlþýBubanda- lagsins, og þá mun veröa hart tekist á undir niöri milli and- stæöra afla í flokknum. Bene- dikt Gröndal hefur lýst yfir þvf aB hann sækist eftir áframhald- andi formennsku i AlþýBu- flokknum, en þaB er langt f frá aB yngri mennirnir i flokknum séu allir ánægöir meB þá yfir- lýsingu. I Sjálfstæöisflokknum gerast þær raddir nú háværari meö hverjum deginum, sem krefjast þess aö skipt sé um for- ystu, en formaBurinn á sér einn- ig tryggan og mjög sterkan fylgismannahóp. Ef litiB er á stefnumálin þá er ágreiningur um þau tiltölulega lftáll innan Alþýöuflokksins, sem ekki er enn fyllilega búinn aö átta sig á ósköpunum síBustu árin, hvorki sigrinum 1978 né ósigrinum 1979. I Framsóknar- flokknum hefur sIBari árin veriB nokkuö góöur friBur um stefnu- málin. Þó er þvi ekki aB neita aB upp á síökastiB heyrist allmikiö I þeim, sem eru mjög óánægBir meö hvernig allar góöar fyrir- ætlanir um baráttu gegn verö- bólgunni renna út i sandinn. Menn óttast nú æ meira aB af- leiöingar þeirrar þenslustefnu, sem fylgt hefur veriö I stjórnar- tiB flokksins f nær áratug, verBi atvinnuleysi og öngþveiti í kjöl- far óBaveröbólgu. Þessir sömu menn kenna þaö einkum undan- látssemi viö Alþýöubandalagiö hvernig komiö er og telja aB flokkurinn ætti ekki aö láta meira undan húsbændum á þeim bæ. Klofningur á hægri og vinstri væng öllu alvarlegri er þó klofning- urinnbæöif Alþýöubandalagi og Sjálfstæöisflokki. Sjálfstæöis- flokkurinn er nú á brún hengi- flugsins. Þar eru bæBi átök um forystu og stefnu. Leiftursóknin, sem ætlaö var aB sameina þjóö- ina, klauf flokkinn I heröar niB- ur. Fjöldi sjálfstæöismanna tal- ar opinskátt um þaö, aB verBi ekki bæöi skipt um forystu og stefnu þurfi aö stofna nýjan frjálslyndan flokk. Þessum mönnum er gefiö undir fótinn úr öörum flokkum, bæBi leynt og ljóst. Slfk flokksstofnun myndi hafa viötækar afleiöingar á allt flokkakerfi. I Alþýöúbandalaginu fara deilurnar ekki eins hátt. Þar hefur þó undanfariB veriö aö hlaöast upp spenna milli fólks meö gerólfkan hugsunrhátt. Þar ber mest annars vegar á hinni gamalreyndu verkalýösforystu og hins vegar á svokölluBum gáfumönnum, þaB er mennta- mönnum og alls kyns óánægju- hópum, sem hafa náB aö sam- einast. Þessir hópar tala meB megnri fyrirlitningu hvor um annan. Sem stendur halda gagnkvæmir hagsmunir þeim saman f einum flokki, en ef hóf- samari armur flokksins eygöi aBra möguleika trúi ég þvf aö mikiö los kæmi á hann. Keðjuverkun Eins og málin standa I dag er lfklegra aö Sjálfstæöisflokkur- inn splundrist. En hvor flokkur- inn sem sundrast þá er sennilegt aB þaö hafi keöjuverkandi áhrif. Lfklegasta afleiBingin er raun- verulegur hægri flokkur, yst á hægri væng, meB leiftursókn aö leiöarljósi og styrk og stoB fjöl- skyldnanna, sem ráöa megin- fjármagni landsmanna. SfBan kæmi hægri sinnaöur miBflokk- ur. Meginuppistaöa hans yröi frjálslyndari armur Sjálfstæöis- flokksins, drjúgur hluti Aiþýöu flokksins og allstór hluti Fram- sóknarflokksins, sem ekki sætt- ir sig viB áframhaldandi dekur viö upplausnaröfl á vinstri væng. Þá kæmi vinstri sinnaBur miöflokkur, sem aö meginstofni yröi vinstri armur Framsókn- arflokksins, verkalýösarmur Alþýöuflokksins og hægri hliB Alþýöubandalagsins, megin- þorri hinna „vinnandi stétta” flokksins. Aö lokum yröi svo hreinræktaöur „gáfumanna- flokkur” á vinstri endanum meö kreddukommum, rauösokkum, norrænudeild og öllu þvf slekti. En allt geta þetta reynst fals- spár. Ef sættir takast f Sjálf- stæöisflokknum veröur ekkert af þessarinýskipan mála i bráö, sömuleiöis ef „gáfumenn” og „vinnandi stéttir” i Alþýöu- bandalagi fallast I faöma. Eftir stendur þá samt þreyta fjöl- margra á núverandi flokkaskip- an, manna sem halda tryggB viö flokka af gömlum vana en eru hundóánægöir innst inni og veröa þaB, nema breytt verBi um stefnumiö. Kannski hefur kunningi minn hitt naglann á höfuBiB, þegar hann sagöi viB mig um daginn:„Mikiö andskoti held ég aö þaö séu margir orBnir í vitlausum flokki hérlendis!” Magnús Bjarnfreösson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.