Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 12
12 VISIR Föstudagur 25. júli 1980 Dr. Úlfur Arnason Helur rann- sakað nær allar tegundlr hvaia Dr. (Jlfur Árnason er kunnur erlendis fyrir yfirgripsmikiar rannsóknir á sjávarspendýrum. Eftir hann iiggur fjöidi ritgeröa um þessi efni i erlendum visinda. ritum en hér á landi er sjaldan vitnaö til starfa hans. Slikt má furöu sæta, þar sem dr. tJlfur hefur mikla starfsreynslu og rannsóknir hans hafa skýrt und- irstööuatriöi I llffræöi og þróun sjávarspendýra. Fullyröa má aö enginn fræöi- maöur hefur safnaö jafn yfir- gripsmiklum gögnum um sjávarspendýr og dr. tJlfur. Hann hefur rannsakaö allar lif- andi hvalategundir utan tveggja og eftir hann liggja vlötækar rannsóknir á selum og rostung- um. Ekki er fyllilega ljóst hvers vegna svo lítiö er minnst á rann- sóknir hans hér á landi en blaöamaöur minnist þess aö ekki alls fyrir löngu, var viötal viö forstjóra Hafrannsóknar- stofnunar I hljóövarpi, er varö- aöi einmitt fræöisviö Úlfs, sjá- varspendýrin, en forstjóranum láöist þá aö geta þessara rann- sókna þótt ýmislegt annaö væri tint til. Ein skýringin gæti þó veriö sú aö rannsóknir Úlfs styöja ekki kenninguna um aö margir stofnar sömu tegundar, t.d. langreyöar, séu I NA-Atlants- hafi en sú kenning hefur veriö I hávegum höfö hjá flestum þeim, sem fjallaö hafa um Islenskar hvalveiöar. Meö aukinni þekk- ingu á hvölum veröur æ erfiöara aö verja þaö sjónarmiö aö margir stofnar sömu tegundar geti myndast og varöveist á til- tölulega takmörkuöum svæö- um. Úlfur stundaöi framhaldsnám I erföafræöi viö háskólann I Lundi, meö frumu- og litninga- rannsóknir (cytogenetik) sem sérgrein. Doktorsritgerö varöi Úlfur 1974. Úlfur er dósent I erföafræöi viö Háskólann i Lundi. Hann hefur fengist viö rann- sóknir á sjávarspendýrum frá 1967 og er nú kostaöur af Rann- sókna ráöi sænska rlkisins viö rannsóknir sinar. Dr. Úlfur hefur fariö viöa til rannsókna og hann er höfundur meginhluta þeirra ritgeröa sem birst hafa um erföa- og litninga- rannsóknir á sjávarspendýrum. Auk þess aö hafa stundaö rannsóknir sfnar i Sviþjóö og hér á landi, dvaldist Úlfur viö rannsóknir á selum og hvölum I Alaska, Kalifornlu og Kanada veturinn 1970-1971, á Madeira voriö 1971 og á Kúbu voriö 1972. Þá starfaöi Úlfur I Skotlandi ár- iö 1976-1977 er honum bauöst aö fara þangaö I vfsindamanna- skiptum milli Konunglega breska visindafélagsins og Evrópu. Hann hefur komiö hingaö til lands á hverju sumri sföan 1967, til þess aö safna efniviö f rann- sóknir sinar m.a. frá Hvalstöö- inni f Hvalfiröi. Vfsir náöi tali af dr. Úlfi er hann var hér viö gagnasöfnun f sumar og fer viö- taliö viö hann hér á eftir. —AS ABEIHS EINN LANG- REYfiARSTOFN ER A NA-ATLANTSHAFI - SEGIR DR. OLFUR „Ef við litum á veiðitölur frá þessum gömlu veiðisvæðum við Norður og Vestur-Noreg, Hjalt- landseyjar, Færeyjar og Island, þá virðast þær fylgjast nokkuð að. Min skoðun er sú, að hvölum hafi fyrst fækkað i útjöðrum svæðisins, þannig að útbreiðslusvæðið hefur dregist saman. Hvalirnir eru að vissu leyti hópdýr og þegar fjöldi hvalanna minnkar, þá dregst útbreiðslusvæðið saman en þéttleiki hvalanna breytist litið i kjarnanum. Mér finnst þvi eðlilegt að álykta að þegar hvalirnir hverfa frá gömlu svæðunum, er það sennilega vegna þess að fjöldi dýra i heildarstofni er farinn að minnka. Þannig hurfu hvalir t.d. ekki á sama tima við N-Noreg og við V-Noreg. Ýmsir töldu þetta vera rök fyrir tveimur stofnum, en þetta styður hins vegar trektarhugmyndina, þ.e. svæðið dregst smátt og smátt saman, án þess að veruleg fækkun komi fram i kjarnanum”, sagði Úlfur Árnason i upphafi samtalsins. væru einstofna eöa tvistofna, þ.e.a.s. hvort tannhvalir og skiöishvalir heföu sameiginlegan uppruna eöa ekki. Niöurstöö- urnar bentu ótvirætt til þess aö þeir væru einstofna. Sú skoöun að hvalir séu ein- stofna hefur siðan fengiö stööugt meiri stuöning, eftir þvi sem auknar upplýsingar hafa fengist bæöi um litningamynstur hvala og um ýmis önnur atriði svo sem — Hvar er kjarni þessa svæöis aö þinu mati? „Kjarni sumarútbreiðslu- svæöis langreyöarinnar virðist nú vera vestur af Islandi. Vetrarút- breiöslusvæöið er aö öllum likind- um út af ströndum Spánar og Portúgals þar sem talsveröar veiöar eru stundaöar. Fyrirboði um fækkun hvala — Eru þess einhver merki aö hvölum fari fækkandi viö Island? „Þaö sýndi sig i suöurhöfum þegar gekk á hvalastofna, aö kyn- þroskaaldur kvendýra lækkaöi stundum mjög skyndilega. Ef mig minnir rétt þá voru þess dæmi aö kynþroskaaldurinn lækkaöi frá 10 árum niöur í 5 ár á rúmum áratug. Hingaö til hafa niöurstöður hér ekki bent á slika lækkun, en ef þær tölur eru réttar sem ég hef nýlega fregnaö, af aldursákvörðun á hvölum á siðast liönu ári, þá viröist lækkun á kyn- þroskaaldri hafa gert vart viö sig”. Rannsóknir i 13 ár — Hvenær hófstu rannsóknir þlnar á sjávarspendýrum? „Áöur en ég kom hingaö heim, sumariö 1967, benti starfsfélagi minn I Lundi Dr. Einar Vigfús- son, erföafræöingur, mér á grein I riti þar sem litningamynstur grindhvals og höfrungs voru birt. Ég veitti þvi eftirtekt er ég las þessa grein að litningum skiöis- hvala virtist ekki hafa veriö lýst. Mér datt I hug aö setja i ræktun frumur úr langreyði þetta sumar til þess aö athuga litninga þess- arar tegundar. Ræktunina gerði ég aö Tilraunastöð háskólans I meinafræöiá Keldum, þar sem ég hef alltaf haft sumaraðstöðu siöan”. — Og helstu niöurstööur? „Þaö kom á daginn aö litningar langreyöar voru nauðalikir litn- ingum þeirra tannhvala, sem haföi veriö lýst áöur og var þetta éinkum fróölegt vegna þess aö talsveröur ágreiningur haföi veriö uppi um þaö hvort hvalir „Þaö kom á daginn aö litningar langreyöar voru nauöallkir litningum tannhvala... niöurstööur bentu ótvirætt til þess aö þeir væru einstofna”. 900i 800- 700- N.NORWAY----------- W.NORWAV ---------- FAROE ISLANDS ....- CELAND •------------ ,/i u / / i h i i i á -.// i \ w UV A / V -.21/ I /\a v V • V' > ^ 1880 1890 1900 1910 1920 1930 1940 —i--- 1950 1960 1970 1980 Linuritiö sýnir hvalveiöar á NA-Atlantshafi. Samkvæmt Ifnuritinu eru hvalveiöar viö tsland enn nokkuð jafnar en aörar lfnur tala slnu máli um hvalveiöarnar. Trektarlfking dr. Úlfs gefur skýringu á þvf hvers vegna fækkun hvala viö tsland hefur enn ekki komið fram I veiöum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.