Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 20
VlSIR Föstudagur 25. júli 1980 Umsjón: 1 Magdalena Schram HEIMILDIR AÐ VESTAN Ameriska kvikmyndavikan 1980 stendur nú fynr dyrum. Hún hefst 26. júli og lýkur 1. ágúst, en þessa viku veröur á boöstólum margt forvitnilegra heimildamynda. Gestir kvik- myndavikunnar veröa kvik- myndageröarmennirnir Ben Shedd og Mitchell Block, sem báöir hafa hlotiö viöurkenningu fyrir verk sin. islensk-ameriska félagiö gengst fyrir vikunni ásamt Sigurjóni Sighvatssyni nema i kvikmyndagerö, en sýn- ingar veröa i Regnboganum. Um helmingur myndanna á Amerisku kvikmyndavikunni er tónlistarmyndir. Þrjár þeirra fjalla um jassleikara: „The Last of The Blue Devils” um Count Basie, „On the Road with Duke” um Duke Ellington og „Different Drummer” þar sem fengisí er við aö lýsa trommuleikaranum Elvin Jones. Djassunnendur mega sem sagt vel viö una. Fjóröa myndin er um gltarleikarann kunna Les Paul og heitir „The Wizard and Waukeska”. Fimm aörar myndir veröa sýndar á kvikmyndavikunni og fjalla þær um efni af ýmsum toga en flestar fela þó I sér félagslega umræöu. Mynd Bar- böru Kopple og Hart Perry „Harlan County U.S.A.” fékk Óskarsverölaunin 1977 sem besta heimildakvikmyndin, en hún fjallar um námaverkamenn og baráttu þeirra fyrir bættum kjörum. Höfundar myndarinnar bjuggu meöal verkafólksins i 3 ár, deildu bágum kjörum þeirra og lentu jafnvel i lifsháska þegar verkfallsástand rikti á kolavinnsiusvæöum Albama, Kentucky, V-Virginiu, Pensylvaniu og Ohio. Myndin gefur ekki einungis hugmynd um framvindu i kjarabaráttu námaverkamanna þvl llkt er fariö um málefni annarra verkamanna I Bandarikjunum. Myndin „Cuts” greinir frá eyöingu sedrusskóga I Banda- rlkjunum og viöhorf þeirra, sem vinna viö skógarhögg og sedrus- vinnslu, til vinnunnar. „Cuts” er mynd um tæknina, vinnuá- striöu mannsins og þau brögö sem hann beitir náttúruna. „Town Bloody Hall” eftir Chris Hegedus og D.A. Penne- baker er sérkennileg heimild um kappræöu milii Norman Mailers og fjögurra kvenrétt- indakvenna og rithöfunda: Ger- maine Greer, Jill Johnston, Diana Trilling og Jacqueline Ceballos. Mailer Hefur ekki þótt hlynntur auknum rettindum kvenna og varla tilbúinn til aö kyngja þvi aö konur þurfi auk- inn rétt. Myndin þykir gefa skemmtilega mynd af þessum einstæöu kappræöum og speglar auk þess hluta þeirrar miklu umræöu sem fram hefur fariö um stööu kvenna. „The Flight of the Gossamer Condor”, mynd Ben Shedd, kvikmyndir hlaut Óskarsverölaun 1978. Hún fjallar um fyrstu flugvél sinnar tegundar, en farkostur þessi er einungis knúin afli þess manns sem flýgur henni. Ben Shedd segir aö kynni sln af MacCready hönnuöi flaugarinnar hafi jafn- ast á viö aö „finna Wright bræöur rétt áöur en þeir byggðu fyrstu flugvélina og fylgja þeim til Kitty Hawk meö myndavél aö vopni.” Mynd Mitchell Block sem sýnd verður, heitir „No Lies” en um hana hafa ekki bor- ist frekari upplýsingar. Þaö eru greinilega ekki aöeins tónlistaráhugamenn sem hafa ástæöu til aö kætast viö fregnir af bandarísku kvikmyndavik- unni. Fæstir ættu aö láta þetta ágæta tækifæri til aö kynnast bandarlskum heimildarmynd- um framhjá sér fara. Þess má geta aö myndirnar eru margar stuttar og sýndar hver á fætur annarri til aö fylla upp I hefö- bundinn tveggja klukkustunda sýningartfma. —SKJ - HÉÐAN OG - HÉÐAN OG Gerpla: ....Undirbúningur er hafinn aö kvikmyndinni um Gerplu. Þetta veröur mynd um islenska sögu meö Islenskum leikurum og islenskum leikstjóra: Hrafni Gunnlaugssyni. Sagan segir aö Sviinn Bo Jonsson hafi tekið end- anlega ákvöröun um gerö mynd- arinnar eftir aö hafa séö óöal feöranna. Vinna viö kvikmyndina mun taka 2—3 ár og áætlaöur kostnaöur er allt aö þvl 600 milljónir. Meira af Hrafni: Nú hafa yfir 40 þúsund manns séö Óöaliö, sem þykir feiknalega og Auöur Haralds er aö semja bók um læknamafiuna. The Woman's Room kemur út I haust I Islenskri þýöingu Elisabetar Gunnarsdótt- ur: Kvennaklósettiö. Þessar bæk- ur munu allar koma út frá Iöunni i haust. Einnig Milljón prósent menn eftir ólaf Gunnarsson, skáidsaga, sem segir mótunar- sögu unglingspilts. Þá er lika von á barnabók eftir Sigrúnu Eldjárn, saga prýdd myndum höfundar. Aöur hefur komiö fram aö Hannes Pétursson mun senda frá sér nýja Ijóöabók: Heimkynni viö sjó. Og Iöunn mun gefa út heild- arsafn Ijóöa Sigfúsar Daöasonar. Aödáendur „alda-bókanna” geta látiö sig hlakka til nýrrar, sú veröur um 16. öldina og þaö er firöi og nágrenni, Þingvöllum og Rey.kjavík. Þetta er áttunda einkasýning Gunnars Halldórs, auk samsýninga. Málverkasýn- ingin stendur til 31. júll. Ms Sýningu Daða að ljúka Sýningu Daöa Halldórssonar, sem staöiö hefur undanfariö á Mokka-kaffi, fer nú senn aö ljúka. Daöi er Húsvlkingur og notar hann eingöngu blýant og kolkrít viö gerö mynda sinna, en efniö sækir hann oftast i hringavitleysu neysluþjóöfélagsins og lýsir fáránleika margs, er þar má sjá. —K.Þ. mikil aösókn miöaö viö árstlma og veöurfar. Ekkert lát er á aö- sókn I Laugarásbfó I Reykjavik. Auk þess er veriö aö sýna mynd- ina á tveimur stööum úti á landi. Leiðrétting t frétt af afhjúpun málverksins af Ragnari H. I siðustu viku, var vitnaö i talsmann söngfélaganna sem gáfu málverkiö og hann sagöur heita Geirþrúöur Hjör- leifsdóttir. Þetta er ekki rétt þvl Geirþrúöur er Charlesdóttir og er hún beðin afsökunar á þessu. Nýjar bækur i haust: Pétur Gunnarsson er I óöa önn aö skrifa áframhald sögu Andra Gunnar Halldór sýnir I Eden. Jón Helgason ritstjóri, sem rit- stýrir. „Undir Kalstjörnu” Og fyrst veriö er aö tala um bækur, er rétt aö geta þess.aö aö- dáendur bókarinnar „Undir Kal- stjörnu” eftir Sigurö A. Magnús- son — tvlmælalaust bók ársins 1979 — veröa aö biöa enn um sinn eftir aö fá aö heyra meira, þaö er ekki nein von um framhald á þessu ári. Ný málverk í Eden Gunnar Halidór Sigurjónsson hefur opnaö sýningu á akryÞog oliumyndum I Eden, Hverageröi. Myndirnar eru aliar til sölu. Margar þeirra eru frá Hafnar- Kristin Þessir fylgja Friöryki aö málum, t.f.v. Pálmi, Siggi, Lalli, Pétur og Tryggvi. Palml stoln- ar hljómsvelt - til að kynna nýju sólóplötu sína „Hvers vegna varst’ ekki kyrr?” heitir nýútkomin sóló- plata frá Pálma Gunnarssyni, þeim vlökunna söngvara og bassaleikara. Þó ótrúlegt megi virðast er þetta fyrsta sólóplata Pálma. Tólf lög eru á plötunni og eru þau eftir ýmsa höfunda, flest eftir Magnús Kjartansson og Jeff Seopardi, þrjú á mann, en báðir piltarnireigadrjúgan þátt I hljóð- færaleik á plötunni. Jeff þessi leikur á trommur, en Magnús, — sem sagðurer hægri hönd Pálma, leikur á hljómborð og stjórnaöi upptökum. Pálmi hefur á siöustu árum sungið með Brunaliðinu og Mannakorni, en hann hefur nú I tilefni af útkomu sólóplötunnar, efnt sér upp eigin hljómsveit, sem nefnd er Friðryk (meö ypsiloni). Þar eru samankomnir auk Pálma fjórir þjóökunnir popptónlistar- menn, Siguröur Karlsson, Pétur Hjaltested, Lárus Grlmsson og Tryggvi Hubner. Auk laga af plötu Pálma leikur Friöryk önnur sprellfjörug og almennileg rokk- lög. —Gsal Sumargleöimenn veröa I góöu skapi um þessa helgi eins og venjuiega. SUNMRGLEBIN A FULLRI FERB UM ÞESSA HELGI Landsliö skemmtikrafta, þ.e. Sumargleöin, sem er 10 ára á þessu sumri, mun halda áfram að skemmta landsmönnum um þessa helgi. í kvöld verður liöiö á Höfn I Hornafiröi,á laugardags- kvöld á Hvolsvelli og á sunnu- dagskvöld á Kirkjubæjarklaustri. Sumargleðin hefst alltaf á tveggja tíma fjölbreyttum skemmtiatriöum kl. 9, þar sem Ómar Ragnarsson, Bessi Bjarna- son, Þorgeir Astvaldsson og Magnús ólafsson skemmta ásamt Ragnari Bjarnasyni og hljómsveit, siöan er stiginn dans fram eftir nóttu meö tilheyrandi „útúrdúrum”. TAKH) EFTIRI Astæöa er til aö vekja athygli á, aö sýningunni aö Kjarvals- stööum á verkum þeirra Geröar Helgadóttur myndhöggvara og KristinarJónsdóttur málara, lýkur á sunnudagskvöld. Um helgina er þvl allra slöasta tækifærið til aö skoöa gott yfirlit á listaverkum þessara tveggja kvenria. Ms Geröur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.