Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 18
22 VÍSIR Föstudagur 25. júll 1980 Fast númer BB-653 Fyrsti skráningardagur 16.07.74 Fyrra skráningarnúmer NYSKR, Skráningarnúmer Skrár, „Ég hugöist nú skrá bil, sem ég haföi keypt, á ný númer”, segir bréfritari. Tveir staðir bera af Góður ðáttur „Þakklátur” skrifar: „Oft er mest um nöldur og kveinstafi i lesendadálkum blað- anna, en minna gert úr þvi sem gott er. Mig langar þvi til að geta þess hve fróðlegur og vel unninn Viðsjárþátt- ur útvarpsins um slysaölduna var. Þar var að verki Helgi H. Jónsson fréttamaður, sem er að mínum dómi óskaplega fær maður, greinargóður og vel máli farinn. Hann fann ótal fleti á málinu og maður varð margs vis- ari. Megi hann hafa þökk fyrir. í lok þessa þáttar um slysa- ölduna ræddi Helgi við dómsmálaráöherra, Friöjón Þdröarson. Ráöherrann sagöi margt gott en einu var ég þó ekki sammála og fannst ósann- gjarnt. Þaö var þegar hann* sagöi sjónvarpiö frekar sýna slæma umferöarmenningu en góöa. Þarna er ósmekklega vegiö aö Ómari Ragnarssyni, öörum góöum fréttamanni, sem oft og iöulega hefur brugöiö upp svipmyndum Ur umferöinni til þess aö bæta okkar slöku um- feröarmenningu. Þetta hefur Ómar örugglega gert mest aö eigin frumkvæöi og þvi ómak- legt aö halda þvi gagnstæöa fram. Aö lokum óska ég öllum vel- famaöar f umferöinni og biö alla fara gætilega”. Stuðningsmaður sláttumanns skrifar, „á Ári trésins”: Mér leist bráövel á hugmynd- ina, sem fram kom f viötali viö einhvern Halldór, sláttumann I gamla kirkjugaröinum I Vestur- bænum, um aö látiö veröi fjar- lægja alla legsteinana meö tölu og trén sömuleiöis, og leggja i staöinn slétta grasflöt. Auk þess aö vera til báginda fyrir blessaöan sláttumanninn, valda þessir aökomuhlutir gest- um og gangandi i garöinum ó- Bifreiðar- og hús- eigandi skrifar: Tveir eru staöir i Reykjavik, sem hafa sérstööu á margan hátt. Ekki er hægt aö fá annars staöar sömu þjónustu og hvergi er hægt aö fá silalegri þjónustu. Eflaust vita allir þegar hvaöa staöir hér eru á feröinni, þetta eru Bifreiöaeftirlit rlkisins og fógetaskrifstofur borgarinnar. mældum erfiöleikum. Þau eru ekki oröin fá skiptin, sem ég hef slysast inn i þykkniö i kirkju- garöinum, og ekki átt þaðan afturkvæmt fyrr en eftir itrek- aöar og örvæntingarfullar til- raunir til aö finna færa útgöngu- leiö. Garöusinn er oröinn völundarhils stlga, sem hlykkj- ast fram og aftur meö óskiljan- legum hætti milli legsteina, og virðast yfirleitt enda meö aö fara meö mann I hring. Fæstir stiganna liggja út úr garöinum. Hingaö til hef ég bjargast úr ó- göngunum meö þrautseigju og snarræöi, en nú hef ég þaö aö Eftir aö villast upp á Artúns- höföa, fann ég Bifreiöaeftirlitiö og hugöist nú skrá bilinn/Sem ég haföi keypt,á ný númer. Ég var meö min gögn og beiö I hálftima eftir að komast aö borðinu, þvi sá sem þar sat viö, var sifellt aö skreppa eitthvaö á bak við. Loksins kom aö mér og ég rétti fram min gögn. Afgreiöslu- starfskrafturinn fór yfir skjölin og segir: „það er útrunniö hjá þér veöbókarvottoröiö” — „Þú reglu aö fara aldrei aftur þarna I gegn, þvi' aö ekki er vert aö freista gæfunnar. Trén eru mér samt sem áöur til ama, þótt ég haldimig utangarös, þvi aö þau byrgja algerlega fyrir útsýniö á stdru svæöi I Vesturbænum. Yfirleitt fyndist mér, aö tslendingar ættu allir aö taka höndum saman, og losa landið i eitt skipti fyrir öll viö hávaxinn grtíöur og aöra óþarfa hluti, sem skaga upp I loftiö. Flestir hafa ábyggilega tekiö eftir þvi i út- löndum, hvernig trágróöur er látinn ráöa þar rikjum viöast hvar. Trjánum er leyft að vaöa uppi á kostnaö fólksins, sem landiö byggir. Þaö sér varla lengra nefi slnu fyrir gróskunni, og þjáist oft af hræöilegri inni- lokunarkennd fyrir bragðiö. íslendingum hættir gjarnan til aö apa eftir öörum þjóöum hvaöeina, og gildir þá einu, hvort er til hins betra eða verra. Ég er sannfæröur um, aö af- komendur okkar yröu þakklátir ef viö hættum nú þegar öllum tilraunum til skógræktar, og fleygðum þeim trjám, sem fyrir eru, út I hafsauga. Ekki þarf heldur aö óttast,aö feröa- mannastraumurinn minnkaöi af þeim sökum. Aö visu býsnast feröamenn heil ósköp yfir trjá- leysinu, en I rauninni hafa þeir gaman af því. Þeir hafa þá fra einhverju óvenjulegu aö segja, þegar heim kemur. veröur aö fá annaö ” — ég fór þvi afturog ætlaöi aö fá útskrift hjá fógeta. Þar gekk timinn enn hægar fyrir sig. Þetta minnti á skömmtunardaga viö matvöru- verslanir I austantjaldsrikjum enég beiö, og beiö. Loksins kom aö mér og ég fékk minum mál- um framgengt. Þá heyröi ég á tal starfsmanns viö viöskipta- vin, er honum var sagt aö það tæki hálfan mánuð aö færa nýtt veö á gamalt skuldabréf. Mér blöskraði, hálfan mánuð til þess aö hripa niður nokkrar linur. — Nú.aftur ftír ég upp I Bifreiöa- eftirlit meö nýja vottoröiö dag- inn eftir, og loksins er ég kom aö afgreiösluboröinu til þess aö láta skoöa bilinn minn, þá fékk ég þær upplýsingar aö aöeins bíiar væru skoðaöir sem væru komnir yfir skoöunartimann. Daginn eftir fór ég siöan þessa löngu leið uppeftir og nú haröur á þvi aö fá þetta i gegn þrátt fyrir allt. En viti menn. „Þaö vaniar afsal fyrri eiganda” sagöi afgreiöslan. „Hvers vegna var mér ekki sagt þetta þegarég kom hér meö öll gögn- in fyrst”?” spuröi ég. — „Þvi miöur þetta er nú bara einu sinni svona, aö þú veröur aö hafa þetta” var eina svariö. Ég skil þvi vel hvers vegna bilar eru i þvi ástandi sem þeir eru . Menn nenna hreinlega ekki aö standa í þvi aö þvælast þarna uppeftir til þess aö láta skoöa bilana sína, sem viröist vera gert eftir einhverjum dyntum afgreiösluftílks. BÍLAlÞRÖTTIR Á IÞRÓTTASÍDU Bílaíþróttamaður skrifar: Ég hef veitt þvi athygli aö aldrei er minnst á bllalþróttir á iþrtíttasiöum VIsis, heldur er þaö afgreitt sem einhver sér- frétt. Er þetta af þvi aö höf- undar íþróttasíðunnar mismuna Iþrtíttum og taka bara þaö sem þeim finnst gott og blessaö? Ég vil þá minna þá á aö Iþróttir þrdast og breytast eins og ann- að. Einhverntima heföi þótt út I hött aö vera meö blak, körfu, eöa borötennis á Iþróttasiðu en nú þykir þaö alveg sjálfsagt. Bílaiþróttir hafa náö hér geysi- miklum viðnsældum og þaö er fullástæöa til þess aö gera þeim full skil á iþróttasföunni. Annars hefur þaö veriö ágætlega gert i blaöinu en mig sviöur að sjá þessari grein mismunaö eftir slðum. Hún er íþróttagrein og á aö vera á iþróttaslöu. Þaö væri þá hægt aö minnka eitthvaö af þessum langlokugreinum úr fót- boltanum I staðinn og gera úr þessu betri slðu. Rannað að hengja bvoit á svöium Sigurbjörg Guðnadóttir hringdi: Ég vildi vekja athygli á þvi af gefnu tilefni, aö þaö er bannaö aö hengja þvott út á snúrur á svalir fjölbýlishúsa eöa svala- handriö. Mér hefur þótt þetta aukast mjög I sumar, og þykir það mikiö lýti á umhverfinu hér I Reykjavík. Sérstaklega hef ég tekiö eftir þessu hjá yngra fólki, sem er nýbyrjaö meö búskap og virðist ekki þekkja þessar regl- ur. Ég tel hins vegar aö þaö sé full þörf á aö viröa þær, auk þess sem búast má nú aftur við’ þvottasnúruþjófum, sem nálega alltaf hafa skotið upp kollinum þegar mikiö ber á þvotti úti á snúrum. Þaö væri þvi dýr þvott- urinn sem hyrfi af snúrunni, annaö hvort vegna þjtífnaöar eöa vinda, sem ekki eru ótiöir hér hjá okkur. „tslendingar ættu allir aö taka höndum saman, og losa landiö i eitt skipti fyrir öll viö hávaxinn gróöur og aöra óþarfa hluti, sem skaga upp I loftiö” segir bréfritari. „RfFUM ALLT UPP MEB RÓTUM” Ráðgjail Hayek Félag frjálshyggjumanna hyggst hefja útgáfu timarits I haust. Ritstjóri veröur auö- vitaö Hannes Gissurarson en sérlegur ráögjafi timaritsins veröur enginn annar en Fried- rich Hayek sjálfur. Munu frjálshyggjumenn veröa i gtíöu sfmasambandi viö hann. óskar Magnússon skrifar Eymlngja bðrnln Bráöabirgöalög, sem heim- ila innheimtu opinberra gjalda þótt álagningu sé ekki lokiö eru væntanleg þessa dagana. Sá hængur er þó á, aö öll börn veröa aö blöa álagn- ingar fram i ágúst þar sem mörg þeirra hafa ekki enn fengiö nafnnúmer. Viö þetta er þvi aö bæta aö ófædd börn þurfa væntanlega einnig aö blöa álagningar enn um sinn en hitt er ljóst aö ár barnsins er greinilega falliö I gleymsk- unnar dá. Tré og annar gróöur veröur ekki skattlagöur fyrr en á næsta ári. Jafnlánakerfi Nýlega kom erlendur feröa- maöur i Samvinnubankann I Húsavfk til aö skipta feröa- tékkum. Honum var ekki full- ljost hvar I veröldinni hann var, þegar hann ætlaöi aö greina frá staö og dagsetn- ingu. Eftir aö hafa skimaö dá- gtíöa stund I kringum sig benti hann bankagjaldkeranum á orö, sem hann sá á bæklingi sem lá fyrir framan hann og spuröi hvort þetta væri nafniö á bænum. A bæklingnum stóö skýrum og stórum stöfum: JAFNLANAKERFI. (Stoliö úr Vlkurblaöinu). Svartasta skammdegi? Blööunum veröa stundum á hláleg mistök. Eitt blaöanna (nefnum engin nöfn) segir f stjörnuspá fyrir steingeitina siöasta miövikudag: „Sýndu maka og ástvinum nærgætni þessa dagana. Þaö veitir ekki af I svartasta skammdeginu”. Jú, jú, rétt hjá þér, I dag er 25. júlí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.