Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 13
I VISIR Föstudagur 25. júll 1980 13 storknunarþætti i blóöi og sér- staka hluta af kjarnasýrum (DNA) þeirra. Sjdlfur hef ég rannsakaö litningamynstur hart- nær 20 tegunda, sem flestar hafa áþekk litningamynstur. Litningar hvala reynast yfirleitt vera 44 en i örfáum regundum 42”. — Eru þessar niöurstööur þekktar hér? „Aö nokkru marki ættu þær aö vera þaö”. — En hjá Hafrannsóknarstofn- un? „Þaö veit ég ekki, aö minnsta kosti viröist aöilum þar ekki vera ljóst sambandiö milli fábreytni litningamynstra og fátiörar myndunar stofna”. Umhverfið vinnur gegn smástofnamyndun „I doktorsritgerö minni geröi ég aö umtalsefni fábreytni þá sem kemur fram i litninga- mynstri sjávarspendýra. Alykt- unin sem dregin var af þessu var sú aö skyldleikaæxlun væri mjög takmörkuö hjá sjávarspendýrum I samanburöi viö flestöll land- spendýr og aö þar væri sjaldan um aö ræöa litlar heildir eöa smá- stofna, þar sem breytingar á litn- ingamynstri næöu þvi aö festast. Þar af leiöir aö frávik frá litn- ingamynstri veröa sárasjaldan einsþátta og hverfa þvi úr stofni. Astæöurnar fyrir takmarkaðri skyldleikaæxlun hjá sjávarspen- dýrum eru i meginatriðum þrjár: Þetta eru dýr, sem i samanburöi viö flest landspendýr hafa litinn afkomendafjölda og veröa seint kynþroska. Sjávarspendýrin hafa góöa hreyfanleika og oft mikla yfirferö. I þriöja lagi lifa þessi dýr I umhverfi, þar sem ekki eru skörp svæöisskil. Þetta eru einmitt þýðingarmiklir þættir þegar rætt er um stofna og stofnamyndun hvala og sela. Ef litið er á stórhveli i NA-Atlants- hafi þá benda þessi atriði ein- dregiö i þá átt aö um aöeins einn stofn sé aö ræöa af hverri tegund. Aörar hugmyndir viröast ekki vera byggðar á sérlega djúpum skilningi á liffræöi og eöli hvala”. — Og ef þetta er sett I samband viö umræöu um hvalastofna á NA-Atlantshafi? „Þaö er mjög ósennilegt, frá liffræðilegu sjónarmiöi, að um marga stofna af sömu tegund, t.d. langreyöijSé aö ræða á tiltölulega takmörkuðu svæöi og þaö er min skoöun aö i NA-Atlantshafi, sé eingöngu um einn langreyðar- stofn að ræða. Við Alfreö Arnason gerðum rannsóknir á eggjahvituefnasam- böndum i blóöi langreyöa við ís- land og bentu þær rannsóknir til þess aö hann væri i svokölluðu „erföafræðilegu jafnvægi” — sem bendir til þess aö aðrir stofnar komi þarna hvergi nærri. Ef gert væri ráö fyrir að um fleiri stofna væri að ræða i NA-Atlantshafi er liklegt að flæk- ingar frá öörum stofnum heföu veriö meöal sýnanna og raskaö þessu erföafræöilega jafnvægi. En þaö sáust engin merki um slikt. Ef litiö er nánar á NA-Atlants- hafiö þá er rétt aö hafa það i huga að fyrir um þaö bil 12000 árum var þaö mikill is á þessu svæöi að útbreiöslusvæði hvala hlýtur að hafa verið verulega takmarkaö. Þaö er þvi ákaflega ósennilegt aö á þessum stutta tima, eftir aö þessi hafsvæöi uröu islaus, aö mismunandi hvalastofnar heföu getað þróast, þegar tillit er tekið til þess aö þróun sjávarspendýra er ákaflega hæg. Þarna gæti þannig verið um einungis 600-800 kynslóöir að ræöa, sem hefðu átt aö mynda marga sérstofna”. Þátttaka íslendinga i Visindanefndinni — Nú hefur skapast hér á landi talsverö umræöa, vegna oröa- skipta Sidney Holt og Jóns Jóns- sonar, en sá fyrrnefndi sakar Jón um dræma þátttöku I visinda- nefndinni — nú hefur þú fylgst meö störfum þessarar nefndar: „I nefndinni hef ég setiö ein- ungis I eitt ár, 1973, en ég fylgist Viötal: Arni Sigfússon blaöamaöur Dr. Olfur hefur haft sumaraöstööu viö rannsóknir slnar á Tilraunastööinniaö Keldum. Myndir: Þórir Guömundsson ljósmyndari sæmiiega vel með störfum nefndarinnar aö svo miklu leyti sem þeim er lýst i skýrslum. Hvað viökemur þátttöku Jóns þá minntist ég á atriöi skylt þessu i bréfi til sjávarútvegsráðuneytis- ins fyrir nokkrum árum”. — Þin hefur mjög sjaldan veriö getiö hérlendis varöandi rann- sóknir á sjávarspendýrum. Hvers vegna? „Ég kann ekki skýringu á þessu, en mér þykir það miöur ef þeir sem telja sig sérfræðinga hérlendis hafa ekki verið þess umkomnir aö draga eðlilegar ályktanir af rannsóknum minum”. — Hefuröu ekki kynnt þessar niöurstööur þinar i erlendum og innlendum fræöiritum? „1 erlendum fræöiritum eru rit- geröir minar kömnar á þriöja tug, en hérlendis reyndi ég nú I ár aðkoma ritgerö inn til Rita Fiski- deildar, en ritgeröin fjallaöi ein- mitt um útbreiöslu langreyðar og fjölda i NA-Atlantshafi — en þessa ritgerö fékk ég endursenda um leiö frá Jóni Jónssyni, for- stjóra Hafrannsóknarstofnunar og ritstjóra timaritsins. Slika endursendingu á ritgerö hef ég ekki reynt áöur en ritgeröin mun nú birtast i erlendu timariti, en mun aö sjálfsögöu koma fyrir augu færri Islendinga en ella”. — Hver var skýringin á þessari endursendingu? „Hún var engin”. Ætiskenningin afsönnuð i mötuneytinu „Þaö hefur veriö stungiö upp á ýmsu hvaö viðkemur aögreiningu stofna, og margt er þar mjög óvisindalega unnið. Sem dæmi get ég nefnt að þvi hefur verið haldiö fram aö einn langreyöar- stofn væri viö Austur-Grænland og annar vestur af Islandi. Sá sem hélt þessu fram tók til þau rök aö hvalirnir viö Grænland ætu meiri loönu en hvalirnir nær Is- landi. Mér brá talsvert er ég heyrði þetta, þar sem ég stóö i þeirri trú aö hvalirnir eltu ætiö en ekki öfugt. Nokkru seinna borö- uöum viö saman ég og hug- myndahöfundurinn. Gætti ég þess vel aö neyta nákvæmlega sama matar og hann og þegar máltiö- inni var lokiö baö ég hann aö skýra nánar hugmyndina um stofnana tvo. Er hann hafði lokiö viö skýringu sina spuröi ég hvort hann heföi veitt þvi eftirtekt aö viö heföum boröaö nákvæmlega þaö sama og samkvæmt þvi vær- um viö nú af sama stofni en dag- inn áöur heföum viö veriö af mis- munandi stofnum. Ætis- og stofn- kenningin mun ekki hafa heyrst aftur”. — Nokkuö aö lokum? „Já, ég vil gjarna þakka kær- lega þeim fjölmörgu aöilum viöa um land, sem hafa séö mér fyrir margs konar sýnum, oft með ær- inni fyrirhöfn. Þetta á bæði viö um sýni úr hvölum sem ég hef fengiö i Hvalfiröi, i Eyjafiröi og á Húsavik og sýni úr selum sem ég hef fengib viö Þjórsárósa i Sel- vogi, á Mýrum og á Skarösströnd. Lika vil ég geta þeirrar aðstoðar sem ég hef notið aö Tilraunastöö- inni aö Keldum. Ég vil einnig nota þetta tæki- færi til þess aö fara þess á leit við þásem rekastá nýdauða hvali, aö þeir hafi samband viö Tilrauna- stööina aö Keldum svo unnt veröi aö safna þeim sýnum er fýsileg þykja. —AS Dr. Clfur Arnason hefur stundaö rannsóknir á sjávarspendýrum 113 ár og fullyröa má aö enginn visindamaöur hefur safnaö jafn yfirgrips- miklum upplýsingum um hvalastofna og hann. byrjar baOÍð ÁTT ÞÚ KOLLGÁTUNA? Dregið verður úr fyrstu KOLLGÁ TU (sem birtist mánudaginn 14. júií) Mánudaginn 28. júlí Þeir getraunaseðlar verða að hafa borist í síðasta lagi fyrir hádegi mánudaginn 28. júlí Okkar ágætu iesendum er bent á, aö hægt er að senda inn nokkra get- raunaseðla í sama umslagi, því við f lokkum hvern dag fyrir sig. Við drögum daglega: þ.e.a.s. mánudaginn 28. júlí v/KOLLGÁTA 14. júií þriðjudaginn 29. júlí v/KOLLGÁTA 15. júli miðvikudaginn30. júlí v/KOLLGÁTA 16. júlí og svo KOLL af KOLLI Munið að senda inn seðla með nægum fyrirvara, því til mikils er að vinna SÍÐUMÚLA 8 SÍMI 86611 i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.