Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 25.07.1980, Blaðsíða 25
VÍSIR , Föstudagur 25. júli 1980 - 29 i dag er föstudagurinn 25. júlí, 1980. Jakobsmessa, 207. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 04.12, en sólarlag kl. 22.54. apótek Kvöld-,nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk 25.-31. ágúst er i Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. r Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og * Norðurbæjarapótek eru opin á vlrkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-j ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-’ ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavaröstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við , lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandl við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. bridge Hér eru höfB þrjú grönd frá leik íslands viB Portúgal á Evrópumótinu i Estoril i Portúgal. ÚtspiliB skipti öllu máli. NorBur gefur/AUir á hættu NorBur *A3 ¥D G 9 5 ♦ K D 9 3 Vestur 4D 5 3 , . — * Austur AK10875 4642 V K1087d , 84 SuBur - V642 ! A10 *DG 9 ♦ A 10 7 62 VA3 *K2 ♦ G 5 4, G 9 8 7 6 4 1 opna salnum sátu n-s Simon og Þorgeir, en a-v Sjeimola og Debonnaire: NoröurAustur Suöur Vestur ÍL pass 2L pass 2T pass 3L pass 3G pass pass pass Austur var meö sama styrk i báðum hálitunum. Hann valdi vitlaust-spilaði út hjartasexi. Simon gætti ekki aö sér og lét litiB úr blindum. Augnablik hékk spiliö á bláþræöi, svo kom hjartasjö til baka og allt var ró- legt. Nú kom lauf og of seint var aö sækja spaöann. Unniö spil og 600 til Islands. I lokaöa salnum sátu n-s Cordoeira og Lampreia, en a-v Asmundur og Hjalti: NoröurAustur Suöur Vestur 1T pass ÍG pass pass pass Hjalti spilaði spaöa út og vörnin fékk sex slagi. skdk Hvltur leikur og vinnur. 1 £ X®> JL S 1 1 1 #■ 1 1 & # X i 4 i S & [vltur: Thelidse vartur: Gutkon . Hxf7! Hxf7 . Bxe6! Gefiö. [f 2... Dxe6. Hd8+ og mátar. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- * verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-. um kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- •sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákfrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daqa. heilsugœsla •Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: % Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.-lff til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinrc Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga'kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vffilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- dagakl. 15tilkl. lóogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. J6.15 og kl. 19.30 til kl. 20. . . lögregla slðkkvilið feiðalög bókasöín Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 9094. .Slökkvilið 8380. . . . Siglufjöröur: Lögregla ög sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrabíil 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabfll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyxi: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabfll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sfmi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sfmi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabfll I sfma 3333 og f símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sfmi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabfII 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Garöabær, þeir sem búa norðarv Hraunsholtslækjar, sími 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavík, sími 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. 1 Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garöabær, Hafnarfjöröur, slmi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavfk, símar 1550, eftir lokun 1Í52, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. - - I Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavfk og jVestma^naeyjar tilkynnist í síma 05. 'Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar ' ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- ,degis og á helgidögum er svarað allan sólar-1 hringinn. Tekiðerviðtilkynningum um bilanin á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeli um, sem bor' 'rbúar telja sig þurfa að fá að- ^stoð borgar-._ nana. AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16.- HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöö i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. mmnlngarspjöld Kvenfélag Háteigssóknar. — Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guöjónsdóttur Háa- leitisbraut 47 s. 31339 og Guö- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. s. 22501. Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavlk. Ráögerir ferö á landsmót Slysa- varnafélagsins aö Lundi I öxar- firöi 25.—27. júli n.k. Lagt veröur af staö aö kvöldi 24. Allar uppl. veröa gefnar á skrifstofu félags- ins I sima: 27000 og á kvöldin i slmum: 32062, og 10626. Eru fé- lagskonur beönar að tilkynna þátttöku sem fyrst, ekki síöar en 17. þ.m. BeUa — Já, ég fékk sérfræBing til þess aB Ifta á hálsinn minn á Iæknaballinu, en þaB varB ekki meira dr þvl. Minningarkort Sjálfsbjargar félags fatlaöra, fást á eftir- töldum stööum i Reykjavik: Reykjavikur Apóteki, Garös- apóteki, Kjötborg Búöargeröi 10. Bókabúöin Alfheimum 6. Bókabúö Grímsbæ viö Bú- staöaveg. Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10. Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 21. t HafnarfirBi Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Valtýr Guðmundsson öldugötu 9. Kópavogi Pósthús Kópavogs. Minningarkört Sjúkrahús- i sjóös Höföakaupstaöar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stöðum: Blindravinafélagi Islands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigrlöi Ölafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433, Grinda- vik. Guölaugi óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavik simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Arnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. velmœlt Þaö er til litils aö hlaupa ef stefnt er I skakka átt. F.Nansen. oröiö En höfuöinntak þess, sem sagt hefur veriö er þetta: Vér höfum þann æösta prest, er settist til hægri handar hástóls hátignar- innar á himnum, helgiþjón helgi- dómsins og tjaldbúöarinnar, hinnar sönnu, sem Drottinn reisti, eigi maöur. Hebr. 8.1-2. Kryddsmjðr með glóðuðu nauta- og lambakjðti Efni: 120 g smjör lmsk. ný steinselja eöa 1/2 tsk. þurrkuö. 1 msk. söxuö, sýrö gúrka 4 paprikuhringir, saxaöir 1 tsk.kapers 1 msk. sitrónusafi örlitiö af pipar. ABferö: Setjiö allt i skál og hræriö sam- an meö gaffli. Setjiö smjöriö I plast og mótiö sivalning eöa þrlhyrnda lengju eftir smekk. Kæliö. Sneiöiö svo smjöriö og leggiö eina smjörsneiö á hverja kjötsneiö rétt áöur en kjötiö er boriö fram, þannig aö smjöriö sé aöeins byrjaö aö bráöna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.