Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 2
vlsnt
***»*-»»
Laugardagur 26. jull 1980
Otympíugull tíl íslands — Olympíugull tíl íslands — Olympíu
fyriraö hún geti lifaö eðlilegu lifi,
eins og frekast er mögulegt viö
þessar aöstæöur.
„Ég læröi að synda samfara
minni skólagöngu, eins og minir
jafnaldrar", sagði Sigurrós.
„Þetta hefur ekki hað mér mikið i
skólanum. Ég prjóna og sauma,
hef meira að segja verið með i
leikfimi, en kennarinn hefur þá
haft sérstakar æfingar fyrir
mig".
„Ég byrjaði aö starfa með
íþróttafélagi fatlaðra á Akureyri
I fyrra. Aðallega hef ég stundað
borðtennis og boccia ásamt sund-
inu. Eftir að ég fékk að vita um að
ég fengi að fara á olympiuleikana
fór ég að taka þetta alvarlega og
æfði stift á hverjum degi.
óneitanlega hlakkaði ég mikið til
leikanna, ekki sist að koma til
Hollands og sjá mig þar um.
Landið olli mér heldur ekki von-
brigðum. Það var ofsalega
gaman að koma þarna, en ég
kveið svolitið fyrir aö keppa.
Fæturnir voru farnir að
gefa sig
„Við vorum þrjár sem syntum
saman og keppnin gekk sinn
vanagang, eins og það hafði gert
hér heima. Vegna fötlunarinnar
reynir eðlilega mest á
fæturna.og é'g fann
að þeir voru
farnir að
Sigurrós Karlsdóttir lætur fötlunina ekki aftra sér frá aö splla borö-
tennis og fleiri fþróttir.
ræðirvið
Sigurrósu
Karlsdóttur og Snæbjörn
Þóröarson, sem tóku þátt i
oly mpíuleikuni fatlaóra
„Þetta var ofsalega skemmtileg ferð, eitt
mesta ævintýri sem ég hef tekið þátt i um
æviua", sagði Sigurrós Karlsdóttir, i samtali
við Vísi, um nýafstaðna olympiuleika fatl-
aðra, sem fram fóru i Hollandi. Þar vann
hún það afrek, að verða olympiumeistari i 50
metra bringusundi og er timi hennar um leið
gildandi heimsmet fatlaðra. Þetta er i þriðja
skiptið sem fatlaðir gangast fyrir olympiu-
leikum. Hafa þeir farið fram i sama landi og
olympiuleikar hinna heilbrigðu eru haldnir
hverju sinni. Þessir leikar áttu þvi að fara
fram i Rússlandi, en starfsemi þar i landi og
aðbúnaður fyrir fatlaða mun ekki vera til að
sýna. Rússarnir báðust þvi undan þessu og
h'lupu þá Hollendingar i skarðið á siðustu
stundu.
titra þegar nokkur sundtök voru
eftir, en I mark komst ég, sem
olymplumeistari I mlnum fötl-
unarflokki".
— Taka fatlaðir nógu mikinn
þátt f iþróttum?
„Nei, þaö held ég ekki",
svaraöi Sigurrós. „Við höfum
sýnt að við eigum alla möguleika
tu að stunda Iþróttir eins og aðrir,
þó aðferðirnar séu stundum
ólikar og árangurinn ekki sam-
bærilegur. Ég get nefnt frjálsar
Iþróttir, sem lltiö hafa verið
stundaðar hjá fötluðum hér.
Sama er að segja um skiðalþrótt-
ina. Ég fer t.d. mikið á sklði og
veit að þannig er um marga aðra
fatlaöa".
— Finnurðu mikið til fötlunar-
innar?
„Ekki svo mjög núoröiö, með
aldrinum hefur mér lærst að
sætta mig viö þetta hlutskipti",
svaraði Sigurrós. „Þegar ég var
yngri, olli mér þetta meiri óþæg-
indum, ekki slst hvaö ég vakti oft
mikla eftirtekt á almannafæri.
En nú er ég löngu hætt að taka
eftir því, þó fólk sé að glápa á
mig", sagöi Sigurrós I lok sam-
talsins.
Nöturlegt að horfa
báða skóna
Snæbjörn Þórðarson hefur tekiö
mikinnþáttí Iþróttum fatlaðra og
voru olympiuleikarnir fjórða
stórmótið sem hann tekur þátt I
fyrir fatlaöa erlendis. En hann er
ekki fæddur fatlaður, varð fyrir
slysi 23ja ára á snjósleða og upp
úr þvi missti hann annan fótinn
neðan við hné. Hann var fyrst
spurður hvernig honum hafi þótt
að sætta sig við orðinn hlut?
„Það var erfitt fyrst, en núorðið
finn ég ekki svo mikið til þess",
svaraöi Snæbjörn. Sérstaklega
fannst mér nöturlegt þegar ég var
að útskrifast af sjúkrahúsinu, að
horfa á báða skóna mlna fyrir
framan rúmiö, en hafa ekki þörf
Frá Islandi fór 20 manna hópur
til leikanna, —12 keppendur og 8
aöstoðarmenn og þjálfarar. Auk
gullverðlauna Sigurrósar fengu
íslendingarnir ein bronsverðlaun,
sem Jónas öskarsson vann til
fyrir árangur sinn i lyftingum.
Vfsir ræddi við Sigurrósu og Snæ-
björn Þóröarson, um leikana og
Iþróttir fatlaðra. Auk þeirra fór
Guðmundur Glslason frá Akur-
eyri.
Fötluð frá fæðingu
Sigurrós hefur veriö fötluö frá
fæðingu. Handleggir hennar eru
ekki lengri en sem svarar upp-
handlegg frá olnboga á eðlilega
sköpuðum manni. A vinstri hend-
inni er likt og olnbogaliður og einn
fingur sem eru virkir. Auk þess
eru tveir samvaxnir fingur sem
hún getur notað fyrir grip á móti
virka fingrinum. Hægri hendin
kemur Sigurrósu að betra gagni.
Þar hefur hún þrjá virka fingur
og liðugan úlnlið, en stlfan oln-
boga.
En Sigurrós er dugnaðarforkur
og lætur þetta ekki koma i veg
Sveinn Aki Lúöviksson, aðalfararstjóri, Sigurrós og Eriingur Jóhannsson, sundþjálfari.
II