Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 30
VtSIR Laugardagur 26. júll 1980 Æsispennandi kappakstur í Hafnarfirdi: „Þeir stóru eyðileggja dýrari leikföng” I n u I UTIGRILL og grill- VEISLA I GARÐIN- UM í VINNING Vinnuskóli Hafnarfjaröar stóö fyrir geysiharöri kappaksturs- keppni á strandgötunni nú á föstudaginn. Keppnin var sér- stæö á margan hátt og ber þar helst aö geta aö bifreiöar voru ilr kassafjölum meö teinahjól af barnavögnum og þátttakendur voru allir undir löglegum öku- aldri utan þriggja þekktra raliykappa sem háöu sérstaka keppni á Linnetstignum. A meöan þeir Hafsteinn Aöál- steinsson, Hafsteinn Hauks- son og Ómar Ragnarsson, hit- uöu sig upp fyrir keppnina, var geysiharöur kappakstur háöur af yngri kynslóöinni. Spennan var gifurleg þar sem ekki var vitaö um hestaflafjölda bifreiö- Bilarnir voru af ýmsum geröuri anna en ýmsir kraftakarlar tóku aö sér hlutverk vélar i leiknum. Yfir tuttugu bilar tóku þátt og var keppni svo tvisýn aö ekki var 1 jóst um úrslit er blaöiö fór I prentun. Nokkrir bilar enduöu utan vegar en ekki uröu meiösli ámönnum. Einhverjum sárnaöi lélegur kraftur vélar sinnar og lamdi hana, sem varö til þess aö vélin yfirgaf kassabilinn á miöri brautinni. Aöalkeppnin var svo háö á milli hinna þriggja kunnu rallý- kappa. Þeir voru sýnilega frem- ur taugaóstyrkir og sagöist Hafsteinn Hauksson aldrei hafa veriö jafn taugaóstyrkur fyrir nokkra keppni. Ómar Ragnarsson bar sig betur. Keppendur völdu sér nú glæsivagna og þeystu af staö. Keppnin var mjög jöfn I upphafi en bill Hafsteins Hafsteinssonar varö fyrir þvi óhappi aö þver- stifa gaf sig vegna of mikils þunga og kom þaö óneitanlega niöur á hraöanum. Hann lenti þvi i þriöja sæti. ómar Ragn- arsson náöi aö brenna fram úr Hafsteini ABalsteinssyni á siö- ustu stundu og sigraöi þvi meö glæsibrag. „Munurinn á stóru og litlu ökumönnunum er sá aö þeir stóru eyöileggja dýrari leik- föng”, sagöi Ómar hýrt eftir sigurinn. og brosti —AS Gefiö f botn Kollgátan mánudag og þriðjudag: Kollgátan okkar lætur ekki aö sér hæöa. Hún er nú búin aö rúlla um nokkurt skeiö og stööugt streyma inn lausnir. Eins og viö sögöum frá I upphafinu þá eru lesendur ekki bundnir viö aö taka þátt I öllum gátunum heldur eru veitt verölaun fyrir hverja um sig. Þess vegna geta menn brugö- iö sér úr byggö og tekiö sér nokk- urra daga hlé frá gátunni en tekiö svo upp þráöinn aftur þegar til bæjar er komiö. Grillveisla fyrir 30 manns frá Aski Útigrillin eru nú mjög I tisku og þarf svo sem enginn aö vera hissa á þvi. Matreiösla á slikum grill- um gefur mun mýkra kjöt og safarikara og jafnvel ómerkileg- ustu pylsur veröa hreint lostæti ef þær eru matreiddar á útigrilli. A mánudaginn veröa verölaunin I Kollgátunni hvorki meira né minna en grillveisla fyrir þrjátiu manns frá veitingahúsinu Aski, já segi og skrifa fyrir þrjátiu manns. Þú sendir bara inn rétta lausn á Kollgátunni og ef þú verö- ur sú heppna eöa sá heppni þegar dregiö veröur Ur réttum lausnum hálfum mánuöi siöar þá býöur þú vinum þinum og vandamönnum heim til þin en gætir þess vand- lega aö hafa ekki áhyggjur af matarstússi. Kokkarnir frá Aski fóru I heimsókn i Blómaval um daginn og sýndu iistir sýnar. Vinningar f Kollgátunni á mánudag og þriöjudag eru einmitt frá Aski og Blómavali. (Visism. Guöm. Helgi Bragason). Ómari var ákaft fagnaö eftir sigur I railkeppninni og sjálfur skemmti hann sér hiö besta eins og sjá má. Nú er aö duga eöa drepast þriöjudaginn i Kollgátunni og þá veröa vinningarnir ekki af lakara taginu frekar en fyrri daginn þvi þá eru 8 ODELL-útigrill I verö- laun aö heildarverömæti kr.: 106.880.-. Þau eru frá Blómavali viö Sigtún og aldeilis fin. Verömæti vinninganna frá Aski er um 120.000,- —ÓM Kokkarnir koma heim Kokkamir frá Aski koma nefni- lega heim til þin meö 30 manna skammt af Askborgurunum vænu og meö I förinni veröa útigrill. Þú þarft síöan engar áhyggjur aö hafa, þeir elda ofan I mannskap- inn af þeirri list sem þeim einum er lagin. Og viö minnum á þaö, aö þaö hefur löngum veriö lenska aö lita á hamborgara sem fljótaf- greidda magafylli en Góöborgar- amir frá Aski eru unnir meö ööru og rismeira hugarfari. Viö gefum okkur ekkert á því aö grillmat- reiöslan er einstök og þess vegna höldum vib uppi þræöinum á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.