Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. júll 1980 il Islands — Olympíugull til Islands — Olympíugull til tslands fyrir nema annan. Svo dróst maöur lika alltaf aftur úr á göngu meö öörum og þetta gat fariö svo- lltiö i skapiö á mér”. „En þetta hefur lagast og eftir aö ég fékk nýjan gervifót varö bylting á minum högum. Aður varö ég iöulega sár undan fæt- inum og þurfti þá aö vera rúm- liggjandi á meöan sárin voru aö gróa. En eftir aö ég fékk nýjan fót meö nýrri fóöringu, þá hef ég aldrei fundiö til þess. Viö öll dag- leg störf háir fötlunin mér ekki mikið”. Var i sundi áður Snæbjörn var keppnismaður I sundi áöur en hann slasaðist, átti meira aö segja Akureyrarmet i 100 m skriösundi allt frá 1968 til 1978. ,,Eg heföi sennilega aldrei haft mig I aö byrja i sundinu eftir slysiö, ef ég heföi ekki veriö sund- maöur áöur. Ég bjó i Reykjavik fyrst eftir aö ég komst á ról eftir slysiö. Ég var feiminn viö aö fara á almennan sundstaö á einum fæti. Þá var Iþróttafélag fatlaöra i Reykjavik stofnaö og ég not- færöi mér æfingatima þeirra I lauginni einu sinni i viku”. „Svo flutti ég noröur og þá beit ég á jaxlinn og fór aö stunda sundiö á almennum sundtimum. Tröppurnarviö laugina hérna eru fötluöum erfiöar, þó þaö sé ekki verra en gengur og gerist annars staöar. Ég er lika svo heppinn aö vera karlmaöur og búningsklefar okkar eru á neöri hæöinni. Viö erum með sértima I innilauginni, einu sinni i viku yfir vetrar- mánuöina. Þaö er fastur kjarni sem mætir, og eflaust gætu fleiri notfært sér timana, ef ekki væru stigarnir. Þaö sama á viö um al- menna sundtima”. — Stunda fatlaðir iþróttir nægi- lega mikiö? „Ég held aö þaö sama eigi viö um fatlaöa og aöra eölilega skap- aöa landsmenn, þeir hreyfa sig ekki nægilega mikiö”, svaraöi Snæbjörn. 1 Iþróttafélagi fatlaöra á Akureyri eru um 20 virkir fé- lagar, en mér býöur I grun aö þaö séu a.m.k. um 20 til viöbótar, sem ættu erindi I iþróttir. Þeir koma kannski einu sinni, en sjást svo ekki meira. „Viö höfum lagt áherslu á borö- tennis, bogfimi,boccia og sundið, en ég tel ekki rétt aö taka allt of margar greinar fyrir ef árangur á aö nást. Viö höfum haft iþrótta- hús Glerárskóla til umráöa einu sinni i viku, tvo tima I senn. Ég vil hvetja allt fatlaö fólk til aö koma þvi þaö er svo ótrúlegt hvaö hægt er aö gera”. Ótrúlegt hvað hægt er að gera — Hafa fatlaöir náö góöum árangri? „Þaö eru ótrúlegustu hlutir, sem ég hef séö á þeim mótum sem ég hef fariö á. A olympíuleik- unum hlupu þeir 100 metrana á 13 sekúndum — á öörum fæti heil- um, en meö gervifót á móti. Þetta virtist helst há þeim i startinu, en ekki aö sjá aö þaö teföi þá mikið i sjálfu hlaupinu. Þá hafa fatlaöir I hjólastólum náö góöum árangri i körfubolta, en sem betur fer erum viö ekki svo mörg hérna, aö viö eigum möguleika á aö ná saman i körfuboltaliö. Það var hiti I leikj- unum hjá þeim, stólarnir skullu saman og jafnvel ultu. Leikarnir voru allir teknir upp á myndband og i heild held ég aö þaö hafi átt aö kosta um 1 m. kr. til sjón- varpsstööva. Vonandi fáum viö þvi aö sjá eitthvað frá olympiu- leikum fatlaöra i sjónvarpinu”. Iþróttamót fyrir fatlaöa eru umfangsmikil, þar sem keppend- um er raöaö saman I riöla eftir fötlun. T.d. sagöi Snæbjörn aö búið hafi verið aö keppa I yfir 300 riðlum I sundinu og var þó einn keppnisdagur eftir. Ganga kepp- endur i gegn um mjög stranga læknisskoöun i upphafi mótsins, þar sem fötlun þeirra er metin og þeim raðaö i ákveðna flokka. Keppendur bjuggu i herstöö og voru þar 5.000 manns, en af þvi má reikna meö aö um 1500 manns hafi veriö aöstoðarmenn og þjálf- arar. Arangur Islendinganna var góöur, flestir lentu I 6.-11. sæti I sumum flokkum af 10-12 kepp- endum. Næstu olympiuleikar fatlaöra veröa i Los Angeles aö fjórum árum liönum. — Nokkuð aö lokum, Snæbjörn? „Já, ég vil nota tækifæriö og þakka leiöbeinendunum okkar hér á Akureyri fyrir frábært starf. Þaö eru þeir Þröstur Guö- jónsson og Magnús Olafsson, Iþróttakennarar, sem hafa þjálf- aö okkur, aö mestu i sjálfboða- liöavinnu. T.d. vorum við meö daglegar æfingar fyrir olympiu- leikana og alltaf var annar hvor þeirra til staðar. Þó þeir fái ein- hverja umbun þá hrekkur hún ekki nema fyrir litlu broti af þeirra vinnu. Þaö er okkur ómetanlegt aö eiga slika aö”, sagöi Snæbjörn Þóröarson i lok samtalsins. G.S/Akureyri. Snæbjörn Þóröarson á fullri ferö i 100 m bringusundi á Olympiuleikunum. Það er af sem áour var I versluninni Borgariúni 33 bjódum vió BENSON innréííingar — islenska nýjung á sviói innrétiinga hönnunar Ekki aóeins í eldhúsió, heldur í alli húsió BENSON innréttingar eru ekki aöeins fyrir eldhús, heldur má hanna allar aörar innréttingar í húsiö úr BENSON einingum, s.s baö, svefnherbergi, barnaherbergi, skápa á ganga, fatahengi, o.fl. o.fl. Okeypis ráógjöf og ieikniþjónusta Bjöm Einarsson innanhússarkitekt veitir alhliöa INNRÉTTINGAR BORGARTÚNI33 SÍMI:i2852 ráöleggingar og teiknar fyrir þig þaö sem þér hentar best, og þaö kostar ekki neitt. Hagsiæííveró BENSON innréttingar eru hannaöar í einingum, sem nota má jafnt í eldhús, baö, svefnherbergi, eöa hvar sem er í húsinu. Þetta lækkar framleiöslukostnaö, sem þýöir lægra verö. Sjón er sögu rikari Komið í verslunina Borgartúni 33 og skoöið uppsettar BENSON innréttingar og ræöiö viö sölumenn okkar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.