Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 24
 9. mars 1976 voru lögreglumenn kallaöir aö Cotton Hotel í Tulsa í Oklahoma. Þar haföi fundist lík gamalsmannssemtaliö var aö heföi framið sjáifsmorð. Maður- inn hét Theodore Duke/ var 68 ára gamall og drykkjusjúkur. Hóteliö var í miðborginni, gamalt og niöurnftt og gestirnir voru flestir drykkjusjúklingar, smáglæpamenn og aðrir utan garðsmenn. Þaö var fátt sem benti til þess að ekki væri um sjálfsmorð aö ræöa. V.tsm Laugardagur 26. júli 1980 Ra n n sókna r lög reg la n kemur á staðinn. Formsins vegna voru þó tveir rannsóknarlögreglumenn úr moródeildinni kallaóir á vett- vang. Þeir hétu Charles Sasser og Austin Roberts og höfóu unnió saman i fjölda ára. Þegar þeir gengu inn i anddvri hótelsins sáu þeir þegar I staó nversu óhrjálegi þaö var. Kakkalakkar hlupu um veggi og gólf og tötralegir menn störöu harmþrungnir á sjónvarp- iö i lobbiinu. Kona meö drengjakoll og klædd jakkafötum meö gulu bindi kynnti sig fyrir þeim, Maggie May Catch, hótelstýran. Hún fylgdi þeim inn hrörlegan gang og aö herbergi Duke heitins. Þar voru lögreglu- menn þegar komnir til starfa. Herbergi númer 211 var ekki öllu stærra en fataskápur. Þar var stóll, náttborö, rafmagnsofn og rúm. Á rúminu lá likiö. Theodore Duke virtist hafa veriö fremur hávaxinn en ótrúlega horaöur, jafnvel af drykkjusjúkling aö vera. Hann var fullklæddur og fæturnir döngluöu niöur af rúm- inu. Fingur hans krepptust um koddaver sem var vafiö um háls hans. Andlitiö var þrútiö og ljótt, aöeins ein tönn i gapandi munnin- um. „Hvaö hefur hann búiö hér lengi?” spuröi Sasser hótelstýr- una. „1 mánuö. Einn mánuö i gær. Hann kom niöur og borgaöi fyrir annan mánuö. Þaö var um klukk- an hálf fjögur”. „Hvaö lét hann þig hafa mik- iö?” MaggieMay Catch gábi I bækur sinar. „Hann var svo fullur i gær ab ég varb ab hjálpa honum meö peningana. Hann lét mig hafa 50 dollara og ég gaf honum til baka 6.32. Eg sá i veskiö hans, hann átti 14 dollara eftir”. Myrtur fyrir 14 dollara. Ungfrú Catch sagöi þeim Sass- er og Roberts ab veskiö heföi Duke sett i vinstri rassvasa sinn. Þaö fannst ekki á likinu, og ung- frú Catch staöfesti ab hann heföi veriö i sömu fötunum þegar hann borgaöi leiguna. Þeir Sasser og Roberts voru nú orönir sannfærö- ir um aö gamli maöurinn heföi veriö drepinn. „Hvaöa vitleysa”, sagöi einn aöstoöarmanna þeirra. „Hann hefur kyrkt sig sjálfur meö koddaverinu. Eg veit til þess aö þaö hefur veriö gert áöur. Og hver færi aö fremja morö fyrir skitna 14 dollara?!” „Ég veit um tvo menn sem frömdu morö fyrir 2 dollara”, sagöi Roberts. „Þab benda allar likur til þess aö hann hafi verib myrtur. Hann hefur veriö rétt- Grunaðir koma til sög- unnar. MaggieMay Catch svaraöi þvi: „Fyrir utan mig var Gus Madows staddur i lobbiinu, Delbert Jones og Claude Beasley voru aö horfa á sjónvarpiö og svo var Bill Houck einhvers staöar á vappi”. Bill Houck var aö leita i rusla- tunnunum aö veski Dukes svo lögreglumennirnir sneru sér fyrst aö Claude Beasley. „Ég sá hann borga leiguna”, sagöi hann. „Ungfrú Catch sendi hann aftur I herbergiö sitt. En þegar hún var komin inn til sin kom hann aftur fram og Bill Houck sagöi aö hann yröi aö fara af þvi hann væri full- ur. Ég bar hann næstum þvi inn til sin og skildi viö hann sitjandi á rúminu. Eftir þaö sá ég engan á ferli nema auövitaö Bifl Houck”. Þaö var Gús Madows sem haföi fundiö lik Dukes. „Þaö var upp úr hádegi I dag ab BÚl Houck kom til min og baö mig aö tala viö sig. Hann sagöi aö Duke gamli væri iUa veikur. Viö fórum inn til hans og þar lá hann á rúminu. Bill sagöi hann vera ennþá lifandi en þá var hann bara dauöur. Svo komiö þiö”. Delbert Jones vildi litib segja. „Ég man ekki neitt. Ég var full- ur”. Húsvöröurinn Bill Houck sneri nú aftur og haföi hvergi fundiö veskiö. Hann kvaöst hafa veriö á eftirlitsferö um herbergiö og komiö aö Duke á rúminu. „Ég ákvaö aö tékka á honum af þvl hann var svo fullur i gær. Þegar ég kom inn sá ég hann, þá var hann vist þegar dauöur”. „Hvenær gáöiröu siöast aö hon- um?” „Um miönættiö”, svaraöi litli húsvöröurinn. „Eftir þaö sá ég engan hvorki koma inn né fara út. Nei, ég var ekki vinur Dukes, hann átti enga vini. Sjálfur haföi ég aldrei komiö inn I herbergið hans fyrr en i morgun”. Heimavafin sígaretta leys- ir málið. hentur, þaö sést á öllu, en kodda- veriö er þannig vafiö um háls hans aö ef hann heföi gert þaö sjálfur heföi hann veriö örvhent- ur. Hann hefur ekki gert þaö sjálfur”. Blóöblettir voru á rúminu og á dagblaöi sem lá þar. Taliö haföi veriö aö Duke heföi hóstab blóöi um leiö og hann var aö kafna en þeim Sasser og Roberts tókst aö, sýna fram á ab hann heföi veriö barinn I andlitiö svo úr blæddi. Og loks var koddaveriö svo litiö aö hann hefbi tæpast getaö kyrt sig meö þvl eftir aö hafa vafiö þvi ut- an um hálsinn. Beinast lá viö aö yfirheyra Maggie May Catch nánar. Hún sagöi þeim aö reglur hússins Fórnarlambib, Theodore Leon Duke. Hann var myrtur vegna þess að morbinginn girntist 14 dollara aleigu hans. væru þær aö ekki væri leyfilegt aö horfa á sjónvarpiö I anddyrinu ef maöur væri drukkinn. Þvi heföi hún sagt Duke aö hypja sig i her- bergi sitt eftir aö hann borgaöi leiguna. Þá upplýsti hún aö aö- eins væri einn útgangur á hótelinu og þar væri húsvöröurinn, Bill Houck, sifellt á ferli. Þar meö virtist augljóst aö einhver hótel- gesta heföi myrt gamla drykkju- sjúklinginn þvi enginn haföi komiö þangaö daginn áöur og óhugsandi var aö brjótast inn um gluggaboruna á kompu Dukes. Lögreglulæknirinn staöfesti aö Duke hefbi látist siöla dags ábur og þvi einbeittu þeir rannsóknar- lögreglumennirnir sér aö þvi aö finna út hverjir heföu veitt þvi at- hygli þegar hann borgaöi leiguna. Lik gamladrykkjusjúklingsins. Eftirfarandi atriöi bentu til þess aö um morö vœri aö ræöa: 1 — Blóöugt dagbiaöiö, 2 — Heimavafinn sigarettustubbur, 3 — Tómur vasi hans, 4 — Kvittun fyrir leigunni sem hann haföi borgaö sama dag og hann dó, og loks 5 — Koddaverið um háls hans var óliklegt verkfæri viö sjálfsmorö. Sasser og Roberts tóku nú aö fylgjast með hinni nákvæmu rannsókn herbercis Dukes. Rann-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.