Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 19
Laugardagur 26. júli 1980
19
Þessar amerisku konur eiga enga sök á skemmdunum á múrnum, heldur eru þær á saklausri skoöunar-
ferö ásamt kfnverskum fylgdarmönnum.
Skemmdarverk
á Kínamúrnum
Ég býst viö þvf aö þaö láti nærri
aö hátt á annaö hundraö is-
lendingar hafi séö Kinamúrinn
meö eigin augum á undanförn-
um árum og gengiö smáspöl eft-
ir honum á þeim staö sem
nefndur er Badaling og er
skammt fyrir noröan Peking-
borg. Sjálfur hef ég komiö þang-
aö fimm eöa sex sinnum, var
þaö meöan ég stundaöi nám I
Peking, enda er Badaling ekki i
nema um tveggja tima fjarlægö
frá Pekingháskóla sé fariö
þangaö meö bil.
Ég minnist þess aö austur af
!þeim staö sem feröamönnum er
ætlaöaöskoöa þótti mér múrinn
oröinn heldur hrörlegur. Varö
mér hugsaö til þess aö jafnvel
Kinamúrinn stæöist ekki alveg
timans tönn þvi aö svo virtist
sem hluti múrsins heföi hruniö
og molnaö niöur. Greinilega
skjátlaöist mér þar þvi aö sam-
kvæmt blaöaskrifum I kinversk-
um dagblööum ber móöir
náttúra ekki höfuöábyrgöina á
hörnun múrsins heldur er hér
um aö ræöa skemmdir af
mannavöldum sem unnar voru
aö yfirlögöu ráöi og þaö meira
Ragnar
Baldursson
skrifar frá
Tokió
aö segja meö tilvitnun úr Maó á
vörunum.
Svo viröist sem bændur, sem
búa meöfram múrnum, hafi
freistast til aö nota tilhöggna
steina úr honum sem bygg-
ingar-og hleösluefni. Til aö gefa
niöurrifsstarfsemi sinni menn-
ingarlegt yfirbragö vitnuöu
bændur gjarnan I Maó þar sem
hann segir: „Látum fortlöina
þjóna nútlmanum”. Vildu þeir
meina aö þaö væri einmitt þaö
sem þeir væru aö gera.
í grein I Pekingdagblaöinu er
sérstaklega tekiö sem dæmi aö
forystumenn bænda I samyrkju-
búi viö Badaling hafi staöiö fyr-
ir og fyrirskipaö aö grjót skyldi
flutt úr múrnum og siöan notað
þaö til byggingarframkvæmda. '
Var máliö tekiö fyrir rétt og rit-
ari viökomandi flokksdeildar,
Wang Fukuan, dæmdur I eins
árs fangelsi.
Greinilega mátti ekki seinna
vera að yfirvöld gripu inn I, þvl
aö samkvæmt sömu heimildum
er þannig búið aö rlfa niöur yfir
fimmtlu kllómetra af þeim rif-
lega 180 km sem liggja af múrn-
um um yfirráðasvæði Peking-
borgar.
fást í fjölbreyttu úrvali
á bensínstöðvum Shell
Olíufélagið Skeljungur h.f.
Smávönxleild- Heildsökjbirgðir - ami 81722
NJÖTIÐ Úf/VERU
Bregðið ykkur
á hestbak
Kjörið fyrir alla fjölskylduna
HESTALE/GAN
Laxnesi Mosfellssveit
Sími 66179 \
verður haldið í landi Móa, Kjalarnesi
í dag, laugardag kl. 14 shmdvislega.
Komið og sjóið fjöruga keppni
Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavikur
Laugardalsvöllur 1. deild
á morgun sunnudag kl. 20,00
VALUR - KR
A undan /eik Va/s og KR i 1. dei/d
/eika liðsmenn sömu fé/aga frá árinu 1966 stuttan
for/eik sem hefst k/. 19.30
ALLIR Á VÖLLINN ÁFRAM VALUR