Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. júli 1980 Almenni ngur hefur A undanförnum árum hafa þingmenn og borgarfulltrúar Reykvlkinga veriö boöaöir til sameiginlegra funda tvisvar á ári. Tilgangurinn hefur veriö sá aö ræöa hagsmunamál reyk- viskra umbjóöenda þeirra hverju sinni og ber saman bæk- ur sínar. Þessir fundir hafa allajafna veriö þægilegustu samkundur. Pólitískir andstæö- ingar hafa drukkiö kaffi og etiö rjómapönnukökur I mesta bróö- emi, og aldrei hefur oröi veriö hallaö á sléttu og felldu yfir- boröi æföra stjórnmálamanna. Rædd hafa veriö mál án nokk- urrar niöurstööu og nefndir hafa veriö skipaöar sem aldrei hafa veriö kallaöar saman. Reyk- viskir stjórnmálamenn hafa ekki kunnaö þann kjördæma- þrýsting, sem svo árangursrik- ur hefur reynst öörum lands- hlutum. Atlagan að Zoega A mánudaginn var boöaöur einn sllkur fundur en I þetta sinn var loft lævi blandiö og pönnukökur aukaatriöi. Málefni Hitaveitunnar voru á dagskrá. Frásagnir af fundin- um hefur mátt lesa 1 blööum en samkvæmt þeim veittust þeir Gunnar Thoroddsen og ólafur Ragnar Grlmsson mjög aö Jóhannesi Zoega hitaveitustjóra vegna þeirrar afstööu hans, aö krefjast hækkaörar gjaldskrár til aö leggja heitt vatn I ný hverfi á höfuöborgarsvæöinu. Þær frásagnir veröa ekki end- urteknar hér, en eftirleikurinn viröist engu betri. 1 Dagblaöinu nú I vikunni er haft eftir ólafi Ragnari aö afstaöa Hitaveit- unnar sé ekkert annaö en at- laga Zoegaættarinnar aö rlkis- stidrninni. Þetta var högg fyrir neöan beltisstaö og ólafi til litils sóma. ólafur er vaskur maöur til margra hluta, og enginn getur ásakaö hann fyrir aö liggja á skoöunum slnum.Enþaö veröur honum ekki til framdráttar I stjdrnmálum aö vera meö per- sónulegan skæting út I mæta menn. Jdhannes Zoega hefur reynst frábær stjdrnandi Hitaveitu Reykjavlkur, enda fyrirtækiö annálaö fyrir góöan og hag- kvæman rekstur. Hitaveitu- stjdri hefur aldrei veriö sakaöur um dvandaöan málflutning eöa pólitiska hlutdrægni I starfi, enda þótt hann hafi sjálfsagt sina pólitlsku skoöun. Hann er oröheldinn maöur og ábyrgur meö afbrigöum. Hitaveitufjölskyldan 1 staö þess aö blása upp staö- leysum fjárhagsstööu Hitaveit- unnar eins og ólafur gerir, eöa búa til lagalegar kvaöir eins og Gunnar Thoroddsen gerir, þá eiga þessir menn og aörir stjórnarsinnar aö viöurkenna, aö neitun stjórnvalda um hækk- anir til handa Hitaveitunni er sprottin af þeirri einföldu ástæöu aö hitaveitufjölskyldan býr á höfuöborgarsvæöinu. Hækkuö afnotagjöld hafa áhrif á framfærsluvisitöluna, og stjórn- in vill halda þeim niöri til aö veita veröbólgunni viönám. Þetta er ofur einföld og skilj- anleg skýring I sjálfu sér. Þetta er viöleitni sem væri viröingar- verö, nema fyrir tvennt. 1 fyrsta lagi er afleiöingin sú, aö á sama tima og allir leggja áherslu á minni ollunotkun og orkusparn- aö, þar á meöal rlkisstjórnin 1 stjtírnarsáttmála slnum, þá þarf aö setja upp ollukyndingar- tæki I nýjum húsum á gjöfulasta hitaveitusvæöi heims. 1 ööru lagi blasir þaö viö aö niöurtalningarleiö stjórnarinn- ar hefur misheppnast, og af- káralegt I meira lagi aö streit- ast viö aö láta hana bitna á Hitaveitunni, þegar verölag og aörir kostnaöarliöir rjúka upp úr öllu valdi. Þrjóska stjórnar- innar I málum Hitaveitunnar breytir sáralitlu I baráttunni gegn veröbólgunni, meöan af- tapad áttum staöa hennar er ekki liöur i samræmdum, kröftugum aö- geröum. Þjóðviljanum vorkunn Niöurtalningaraöferöin var fyrirfram dauöadæmd, úr þvl ekki var gripiö til annarra, nauösynlegra hliöarráöstafna. Þetta hefur Tómas Arnason viö- urkennt.Skattar voru hækkaöir, veröbætur hafa ekki veriö skertar, seölaprentun var aukin og erlendar skuldir jukust. Viö- skiptahallinn er gifurlegur og einskis aöhalds gætir I rlkis- framkvæmdum. Þetta er ekki skemmtileg upptalning en flestum ljós. Þjóöhagsstofnun hefur látiö frá sér fara upplýsingar um hækk- un framfærsluvisitölunnar og spáir 58% veröbólgu á milli ára. Þetta er aöeins staöfesting á á- standinu, og kemur engum á óvart, sem ekki lifir I drauma- heimi. Þaö skiptir auövitaö engu máli hvort veröbólgan er á upp- leiö eöa niöurleiö, þegar hún er komin I þessa stæröargráöu<50- 60%, og barnalegt af Þjóöviljan- um aö gera tilraun til aö túlka þessar upplýsingar á jákvæöan hátt. Þjóöviljinn vill vitaskuld, eins og fleiri stjórnarsinnar, telja sjálfum sér og öörum trú um, aö þessari rlkisstjórn sé ekki alls vamaö. Innst inni vita þeir Þjóöviljamenn þó ofur vel, aö ástandiö er hörmulegt, hvert sem litiö er. Og þeim llöur sjálf- sagt ekki sérlega vel hjá mál- gagni sdsialisma ,verkalýös- hreyfingar og þjóöfrelsis, aö þurfa aö bera blak af ástandinu. Þeim er vorkunn. Slúðursögur Hitt er annaö aö þaö er eins og þjóöin sé oröin daufdumb og sinnulaus um þróun mála. Þaö eru ekki lengur tiöindi aö verö- bólgan sé nær 60%, þvl er tekiö meö þegjandi þögninni. Menn eru ekki lengur upp- næmir fyrir núverandi rlkis- stjórn, en þeir kæra sig kollótta, láta þetta yfir sig ganga eins og hvert annaö hundsbit. ritstjórnar pistill Ellert B. Schram ritstióri skrif^r Sennilegasta skýringin á þessu tdmlæti er sú, aö menn sjá ekki aöra augljdsa og upplagöa valkosti. Sjálfstæöisflokkurinn er ekki liklegur til aö bjóöa upp á bjartari tima, meöan hann er skiptur milli stjórnar og stjórn- arandstööu, og andstæöingar hans geta gamnaö sér yfir til- búnum ágreiningi vegna Varö- arferöar! Þaö er ef til vill speg- iimynd af þjóömálaumræöunni, aö hægt sé aö búa til slikar slúö- ursögur og gera sér pólitiskan mat úr þeim. Almenningur tapar áfram Stjdrnmálaatburöir og at- hafnir einstakra stjórnmála- flokka á undanförnum misser- um hafa tvimælalaust haft sln áhrif á almenn viöhorf. Alþýöuflokkurinn vakti vonir meö hressilegum vinnubrögö- um og nýstárlegum 1978 en yfir- keyröi, enda hávaöinn meiri en innihaldiö. Rlkisstjórn Geirs Hallgrlms- sonar glataöi trúnaöi, og upp- hlaup Gunnars Thoroddsen og félaga hefur skoriö á llflinu Sjálfstæöisflokksins. Undanhald Alþýöubandalags- ins I herstöövarmálinu og hring- snúningur þess varöandi kjara- mál og samninga hefur skaöaö stööu þess flokks. Framsóknar- flokkurinn hefur aldrei átt sér samastaö I pólitisku landa- mærastríöi, en hann hefur eng- an veginn aukiö álit sitt meö si- felldum sveiflum frá hægri til vinstri. Þetta hefur allt haft þau áhrif, aö fólkiö I landinu hefur tapaö áttum, misst trúna á gildi stefnumála og hugsjóna og stjórnmálamenn og stjórnmála- starf lækkab I áliti. Þaö finnur enginn fjandmenn slna, hvab þá heldur vini sina. Þaö er af þessum ástæöum, sem þær fullyröingar eru réttar, aö veröbólguvandinn er ekki efnahagslegur heldur pólitfsk- ur. Stjtírnmálamenn hafa ekki komiö sér saman um lausnir, ekki haft þrek til aö gera þaö sem gera þarf, og almenningur hefur misst trúna á, aö til sllks komi. Stærsta kjarabótin Þaö veröur aö segjast eins og er aö atburöarásin I viöræöum varöandi kjarasamninga hefur ekki gert menn bjartsýnni. Þar eiga fleiri I hlut en stjórnmála- menn. Þaö er I sjálfu sér góöra gjalda vert, þegar forystumenn hagsmuna- og stéttasamtaka ræöa ítarlega hvernig megi bæta kjör launafólks og hvort einhverjar leiöir séu færar til aö skipta þjóöartekjunum réttlát- legar niöur. En þaö er eins og þeir ágætu menn gleymi þvl stundum, til hvers þeir eru aö semja. Prdsentureikningar eru þeirra lifselixlr, og þeir hugsa I vlsitöl- um, taxtahlutföllum og millj- öröum. Þeir gleyma þvi alltof oft, aö laun verkamannsins, iön- verkakonunnar eöa frystihúsa- fólksins eru um eöa rétt yfir kr. 300 þús. Hvaö er 5% grunn- kaupshækkun fyrir slikan ein- stakling? Fimmtán þúsund krdnur! Hvaö hefur þaö aö segja I darraöardansi veröbólg- unnar? Meö þessu er ekki veriö ab segja, aö vinnuveitendur ættu umyröalaust aö samþykkja sllka hækkun, heldur er veriö ab vekja athygli á hinu, aö kaup- hækkanir af þessari stæröar- gráöu eru einskis virbi fyrir lág- launafólkiö, meöan ekki er ráöiö niöurlögum veröbólgu. Stærsta kjarabótin er hjöönun verö- bólgu. út á þaö ættu kjarasamn- ingaviöræöur aö ganga og ekk- ert annab. Ef menn viöurkenna vanmátt rlkisstjórna og stjórnmála- flokka I þessum efnum, þá mega hagsmunasamtökin sjálf ekki falla I sömu gryfju. Þá veröa þau ab taka frumkvæöiö I sinar hendur, I staö þess aö viöhalda stöönuöum viöræbum I stöbnuöu formi. Menn gera þvl skóna, aö vinnumálasambandi StS takist aö ná samkomulagi vib ASl um einhverja kjarasamninga. Ef ab llkum lætur veröur sllku sam- komulagi fagnaö og verkalýös- foringjar slá sér á brjóst og tala um kjarabætur og áfangasigra. En blekiö veröur ekki þornaö á pappírnum, þegar þær krónu- töluhækkanir sem samiö verbur um, hafa brunniö upp og launa- maöurinn situr eftir meö sárt enni og verölausar krónur. Varla er þaö þó ætlunin meö öllu þvl brambolti, sem á hefur gengiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.