Vísir - 26.07.1980, Síða 6

Vísir - 26.07.1980, Síða 6
VISLR Laugardagur 26. júli 1980 Ásmundur Stefánsson um svigrúmid til kauphækkana: L ,, Þj óöartekj urnar ekki algildur mælikvardi” Nást samningar milli launa- fólks og atvinnurekenda um kaup og kjör, eöa veröur gripiö til stríösaögeröa á vinnu- markaönum? Þessi spurning brennur á vörum flestra nú um stundir, og ekki aö ófyrirsynju, þvi allir geta veriö sammála um aö vandinn i efnahagsmálum sé ærinn fyrir, þótt ekki blossi upp vinnudeilur honum til viöbótar. Samningar atvinnurekenda og Alþýöusambandsins hafa veriölausir frá þvi I haust, og aö mati flestra, sem til þekkja, hefur lltiö sem ekkert þokast i átt aö samkomulagi. Um siö- ustu helgi bar þaö svo til tiö- inda, aö Vinnuveitendasam- band tslands hætti þátttöku I samningaviöræöunum, en tekn- ar voru upp sérstakar viöræöur Alþýöusambandsins og Vinnu- málasambands samvinnufélag- anna. Asmundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri A.S.I., er I Fréttaljósinu i dag, og var hann fyrst spuröur um stööuna al- mennt og likurnar á þvi aö samningar takist á næstunni. „Samningarnir ’77 leiddu til launajöfnun- ar innbyrðis”. „Þaö er of snemmt aö gera sér hugmyndir um þaö hvort niöurstaöa fæst nil alveg á næst- unni. Þaö hafa fariö fram viötöl milli okkar og Vinnumálasam- bandsins nil undanfarna daga, og þar hefur veriö fariö yfir ein- stök atriöi málsins án þess aö nokkrar efnisniöurstööur liggi fyrir. Þaö er þvl ekki gott aö gera sér grein fyrir þvi hvert framhaldiö veröur né heldur veit maöur hvaö Vinnuveit- endasambandiö ætlast fyrir”. — Nií hefur A.S.Í. enn einu sinni boöaö svokallaöa lág- launastefnu, þar sem stefnt er aö þvf aö lægstu laun hækki mest. Er þetta ekki sýndar- mennskan einber þar sem hin einstöku sambönd hafa slöan al- gjörlega frjálsar hendur meö sérkröfur? „Reynslan hefur alveg ótvi- rætt sýnt aö A.S.I. getur fram- fylgt þessari stefnu og má nefna samningana 1977 sem dæmi um þaö. Þá uröu sömu grunnkaups- hækkanir til allra I krónutölu, án tillits til þess hvaö kaupiö var hátt, og þaö þýddi auövitaö aö kaupiö sem lægst var hækkaöi hlutfallslega mest. Launabiliö hélst sem sagt óbreytt i krónu- tölu, og minnkaöi þannig hlut- fallslega. Þvi til viöbótar komu svo visitöluuppbætur I krónutölu tvö tímabil. Þaö er þvi enginn vafi á þvi, aö þessir samningar leiddu til launajöfnunar inn- byröis milli A.S.l. fólks”. ,, Enginn á greiningur um láglaunastefnuna”. — En er ekki staöreyndin samt sem áöur sú, aö láglauna- fdlk annars vegar og hálauna- hopar hins vegar, takast á innan A.S.t. og geta ekki komiö sér saman um heildarstefnu? „Þaö er auövitaö alveg ljóst aö þaö eru andstæöur I okkar hreyfingu og mismunandi hags- munir f sambandi viö þaö hvaö skuli leggja mesta áherslu á viö hverja samningsgerö. 1 sam- bandi viö samningana núna var hins vegar enginn ágreiningur um þaö aö framfylgja launa- jöfnunarstefnu, þótt menn hafi greint á um leiöir, og sama var uppi á teningnum 1977. Þaö hefur sýnt sig, aö A.S.l. er fullfært um aö móta og fram- fylgja heildarstefnu, þrátt fyrir mismunandi skoöanir manna, og þvi er fráleitt aö halda þvi fram, aö aöilar innan hreyfingarinnar geti ekki komiö sér saman um neitt. Sameigin- legu hagsmunirnir eru svo miklir aö þeir yfirgnæfa þá and- stæöu, og þess vegna held ég aö æskilegt sé aö viöhalda núver- andi formi þar sem félögin sjálf, og sambönd þeirra, séu ábyrg fyrir samningsgeröinni og aö- geröum, ef til vinnudeilna kem- ur”. „Stjórnin metin af verkunum, ekki loforðunum”. — Nii kemur fram I spá Þjóö- hagsstofnunar, aö kaupmáttar- rýrnun veröi 5-6% á árinu meö sama áframhaldi. Hvers vegna hefur Alþýöusambandiö sýnt þetta langiundargeö og ekki gripiö til neinna aögeröa tii aö knýja á um samninga? „Staöan hefur einfaldlega veriö metin þannig, aö ekki hef- ur þótt rétt aö gripa til neinna aögeröa. Þaö fer eftir aöstæöum hverju sinni hvenær er knúiö á um samninga og hvaöa lausnir menn sætta sig viö”. — Fer þaö ekki lika eftir þvf hvaöa fiokkar sitja i rfkis- stjórn? „Þaöer fráleitt aö ætla okkur þaö, aö sýna langlundargeö I þessum samningum vegna þess aö einhver ákveöin rikisstjórn er viö völd. Staöan I þjóöfélag- inu er oröin þannig, aö sam- skipti verkalýöshreyfingar og rlkisstjtírna, hverjar sem þær eru, einkennast á ákveöinn hátt af stjdrnarandstööu. Niöurstaöa um afkomu almennings fæst ekki alfariö 1 kjarasamningum, heldur skipta opinberar aögerö- ir sköpum fyrir raunverulega afkomu fólks. Samskipti viö rlkisvaldiö hljóta þvl aö vera mjög mikilvægur þáttur I þessu öllu, og verkalýöshreyfingin hlýtur aö reyna aö hafa áhrif á til hvaöa aögeröa rlkisvaldiö grípur á hverjum tíma. Þaö er okkur ekkert slöur mikilvægt aö fylgjast vel meö þessari rikisstjórn en öörum, og mln reynsla er sú, aö þaö þarf aö veita öllum stjórnum aöhald, sama hvaöa flokkar standa aö þeim. Núverandi rlkisstjórn, einsog allar aörar, veröur met- in af þeim verkum sem hún vinnur, en ekki af þeim loforö- um sem hún gefur”. — Veröur gripiö tii verkfalla f haust ef samningar nást ekki I sumar? „Okkar kerfi er þannig, aö erfitt er aö segja fyrir um þaö I dag, hvenær gripiö veröur til verkfalla ef ekki nást samning- ar. Verkfallsrétturinn er I hönd- um hvers einstaks félags, og þau ráöa því hvenær gripiö veröur til aögeröa. Af hálfu samninganefndar Alþýöusam- bandsins hefur ekki veriö hvatt til verkfallsaögeröa og þaö er ekkert hægt aö segja um hvaö beöiö veröur lengi meö aö senda út sllka hvatningu. Þaö er hins vegarljóst aö núverandi ástand er tíviöunandi, þar sem stööugt ést af kaupmættinum”. „Samningar ekki gripnir úr loftinu”. — Vinnuveitendur hafa sakaö ykkur um aö vera tregir tii aö taka tillit til efnahagslegra aö- stæöna viö kröfugerö og hafa nánast krafist þess aö tekiö veröi miö af þróun þjóöartekna. Hvers vegna er ekki tekiö upp beint samband milli iauna og þjóöartekna? „Ég vil I fyrsta lagi segja, aö auövitaö er alltaf tekiö tállit til aöstæöna viö gerö kjarasamn- inga. Þeir eru ekki gripnir úr loftinu og settir á papplr. Þaö svigrúm sem er til kaup- hækkana getur veriö sótt á margar hliöar. I fyrsta lagi er hægt aö sækja óbreyttan hlut af vaxandi þjóöartekjum, ef um vöxt þeirra er aö ræöa. 1 ööru lagi má sækja kauphækkun I breytta skiptingu þeirra fjár- muna sem ganga til neyslu al- mennings og fjárfestingar. Viö höfum séö þaö á Islandi, aö ekki er öll fjárfesting gerö til þess aö auka framleiöslu, heldur hefur stdr hluti hennar fremur haft aö markmiöi aö tryggja verö- bólguhagnaö, I þriöja lagi er svo alltaf matsatriöi á hverjum tlma hvernig skipta á þjóöar- tekjunum miili einkaneyslu og samneyslu. Loks er svo hægt aö sækja kauphækkanir I breytta tekjuskiptingu milli launþega og atvinnurekenda. Viö sjáum ” (VIsismyndG.V.A.) þaö á llferni þeirra, sem at- vinnutækin eiga, aö þar er ti£u- vert svigrúm. Af þessu má sjá, aö þjóöar- tekjumar einar og sér eru ekki algildur mælikvaröi á þaö svig- rúm sem fyrir hendi er til aö auka kaupmáttinn. — Veröur Asmundur Stefáns- son I kjöri til forseta A.S.t. á þinginu I haust? „Þaö hefur enginn beöiö mig um slíkt og ég veit ekki til þess aö neinn hafi áhuga á þvl aö draga mig inn I þá mynd. Ég held þvi aö þaö sé alveg útilokaö aö ég veröi þar I kjöri”. Q3 GESTSAUGUM HEVRÐL/, ÞflÐ ER EITTHUAÐ ArHUGMERr l/IÐ 6£(V2-ÍMDÆL0N« YKKOR? ÞÚ ERT EKKI EINU 5INNI FPlRlNN /JÖ DÆLflÁ 6ÍLIA1W, OG TöLURNGR ERU FftRNftfí ftÐ bREYTftST' 0, ÞRÐER ALUEG EÐLILEGZ ÞETTA ER BARA UERÐIQ tí GENsíMU TRftNUH, OG ÞftÐ BREYTJSr STft LFKRAFQ ft nm MlNÚWA FRESri TIL ÞESS ÞE) HÆGTSE ftÐ \ FULGTftSrMEO \ UERÐH/EKKUHUM, v\ \ '\ LITEft Telknarl: Krls Jackson 0 o LirRflR ö o o VERÐ & 8 M

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.