Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 4
vtsm Laugardagur 26. júll 1980 Menn gátu speglað sig ef svo bar undir: Þessi voidugi spegill hangir f anddyrinu og er mikil listasmið. « BlOS* Költ um salt ^ Svona hus etu ckki bvSðö ® Islandi lcnguif! 11 árum eftir aö fyrstu kvik- ... ... ...... .. myndahúsunum var komið á fót I og komið þar upp hinni fjolbreyti- heimsborgunum Parls og Berlin. Sem nokkrir þunglyndislegir legustu aöstoðu. Slikar fynrætl- Reykiavlkur Biograftheater” ungir drengir sátu við borö i einu hafa ennþá aö minnsta kosti stvttist ni6tiega i bló” oe beear kaffihúsa bæjarins og störöu úti ekki komist lengra en á kaffi- Nýja bió tók til starfa árið 1912 loftiö - þá sagði einn þeirra: husastigiö, hitt er augljóst aö hús- festigt nafniö Gamla Bió viö fyrir- — Nú veit ég! Viö kaupum iö sjálft gefur óendanlega mogu- rennarann. Gamla BIó! leika. þag var danskur maöur sem — Jæja??? _ stjórnaöi Gamla Biói og hann — Já! Og svo setjum viö þar BÍÓ-Petersen aldrei nefndur annaö en BIó- upp leikhús, kabarett, dansstaö, Petersen. Petersen var ákaflega veitingahús, óperu, hóruhús... Þaöerekkiætluninhéraö rekja metnaöargjarn fyrir hönd Gamla Þær sögur hafa gengiö lengi aö sögu Gamla BIós til nokkurrar Biós og sá jjann brátt aö aösóknin Gamla BIó væri til sölu. Hilmar hlltar en aöeins stiklaö á stóru. gaf fyllilega tilefni til aö nýtt og Garöars, lögfræöingur og annar Eins og flestum mun kunnugt var stærra hús væri reist. Áriö 1924 aöaleigendanna, tók þvi reyndar fyrsta húsnæöi Gamla BIós, sem fceypti Bió-Petersen þvi lóö viö fjarri nú I vikunni, þaö væri bara þá hét „Reykjavlkur ingdifsstræti þar sem hann hugö- kjaftæöi. En vist hafa margir lát- Biograftheater”, Fjalakötturinn ist reisa stærsta og glæsilegasta iö sig dreyma um aö geta keypt margfrægi en þar var fyrstsýnt 2. samkomuhús landsins. þetta gamla hús og viröulega hús nóvember 1906. Var þaö einungis Afburða góður hljóm- burður Þaö var Einar Erlendsson, arkitekt, sem fékk þaö verkefni aö teikna og smiöa hiö nýja hús I samvinnu viö Bló-Petersen sjálf- an. Ekkert skyldi til sparaö og feröuöust þeir tvfmenningarnir víöa um lönd til aö kynna sér svipaðar byggingar. Fram- kvæmdir hófust svo 13. september 1925 og var lokiö tveimur árum siöar. 2. ágúst 1927 keyptu fyrstu gestirnir sér miöa og gengu inn I salarkynnin. Þeir uröu agndofa af hrifningu. Bíó- Petersen haföi tekist þaö sem hann ætlaöi sér: meö 600 sæti var Gamla BIó stærsta samkomuhús landsins I þá daga og enginn efaö- ist um aö þaö væri einnig þaö glæsilegasta. Þetta var I þá daga þegar kvikmyndasýningar voru á viö leikhúsferöir nú og menn skrýddust gjarnan sinu flnasta pússi, annaö sæmdi heldur ekki húsinu. Auk kvikmyndasýninganna hefur margháttuö starfsemi fariö fram innan veggja Gamla BIós og þá aöallega söngskemmtanir. Þaö segja fróöir menn aö hljóm- burður sé afburða góöur I húsinu hans Bió-Petersens og komist fá eöa engin hús á Islandi þar nærri. Þaö má því teljast miður aö söng- urinn skuli ekki lengur hljóma af senunni og mætti endurvekja þennan siö. Fegurðarviðleitni ekki síður en notagildi. Þaö er ýmislegt sem leitar á þegar rölt er um sali Gamla Bíós. Iburöurinn hefur síst veriö spar- aöur en er þó hvergi I óhófi. Alls kyns útflúr og skreytingar setja svip sinn á húsiö sem stingur rækilega i stúf viö „fúnksjónal- isma” síöari tlma. Feguröarviö- leitni hefur ekki slöur ráöiö penna arkitektsins en notagildi enda er margt listavel gert: svona hús eru ekki byggö hér á Islandi leng- ur. Væntanlega eru þeir fáir Reyk- vikingarnir sem aldrei hafa I Gamla BIó komið. Núorðiö — sagöi nostalgian — gefa menn sér ekki tlma til þess aö líta I kring- um sig í þessu aldna húsi og stara þess I staö bergnumdir á hvlta tjaldiö. En húsinu hefur veriö þokkalega viö haldiö og I hléum frá ævintýrum Walt Disney-dýr- anna væri ekki úr vegi aö klkja upp í loftiö, á veggina eða niöur á gólf. Hús eru jú meira en þaö sem I þeim býr. Eins og sjá má hafa útflúr og skreytingar hvergi verlð sparaðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.