Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 31
vísm Laugardagur 26. júll 1980 31 Hlólreiðakeppni piðtusnúðanna tll styrktar SÁÁ tiefst annað kvðld: HJÚLAB IFJÚRUM AFÖN6UM t tengslum við hjól- reiðakeppnina sem skemmtistaðirnir H- 100 á Akureyri og Hollywood i Reykjavik gangast fyrir og hefst nú á sunnudagskvöldið verður efnt til fjársöfn- unar og mun ágóði renna til starfsemi S.Á.Á. Lagt verður af stað frá skemmtistöð- unum klukkan 23.30. Um helgina veröa I gangi get- raunaseðlar á báöum skemmti- stööunum þar sem gestir geta „tippaö” á úrslit hjólreiöa- keppninnar og tíma keppenda. Sá sem getur næst til um Urslit keppninnar hlýtur I vinning 25% af nettótekjum getraunarinnar. Þá veröur efnt til happdrættis á þeim stööum sem leiö hjól- reiðakappanna liggur um. Hjól- rfOULyWOOD Keppnisstjórn Hollywood fyrir utan skemmtistaöinn meö reiöskjóta Halldórs Arna sem er af sömu gerö og fyrsti vinningur happdrættis- ins. Haildór er klæddur i trimmgaila frá Hummel umboöinu en samskonar búningur er einnig á verölaunalista happdrættisins. (Visismynd GVA) VEGAÞJÓHUSTA FIB UM HELGINA 26. og 27. jtilí veröur vegaþjón- usta F.t.B. eins og hér segir: Vegaþjónustubifreiö F.í.B. 4 Þingvellir, Laugarvatn og ná- grenni Vegaþjónustubifreiö F.l.B. 3 Hvalfjöröur Vegaþjónustubifreiö F.Í.B. 5 Borgarfjöröur simi: 93-7102 Vegaþjónustubifreiö F.l.B. 9 „Rússneski Vegna greinarl siöasta Helgar- blaöi um „rUssneska drenginn”, svonefnda skal þaö tekið fram aö rangt var fariö meö fangelsis- dóm þannsem ólafur Friöriksson hlaut. Hiö rétta er aö Clafur var fyrir Hæstarétti dæmdur I átta mánaöa betrunarhúsvinnu. Þá skal þeim sem kunna aö luma á frekari upplýsingum um mál þetta bent á aö Pétur Péturs- son, Utvarpsþulur, vinnur nU aö viöamikilli gagnasöfnun um mál- iö. Þiggur hann meö þökkum Akureyri, austur Ur slmi: 96- 22254 Vegaþjónustubifreiö F.Í.B. 2 Bflaverkst. Vlöir Vlöidal V-HUn simi: Slmstöðin Hvammst. 95- 1300 Vegaþjónustubifreiö F.Í.B. 7 Hornafjöröur slmi: 97-8200 Vegaþjónustubifreiö F.l.B. 6 Eyjafj. vestur slmi: 96-61122 Vegaþjónustubifreiö F.l.B. 8 Ut frá Vlk sími: 98-7156 drengurínn” hvers kyns upplýsingar sem ekki hafa komiö fram. —IJ. Vísisbíó I Visisblói I dag verður sýnd söng- og gamanmynd I litum sem nefnist „Fljótt áöur en hlánar” og er hún með Islenskum texta. Sýn- ingin hefst f Hafnarblói klukkan þrjú. aö er f fjórum áföngum og eru viökomustaöir Reykjavlk, Hótel Borgames, Hótel Edda Reykj- um I HrUtafiröi, Hótel Varma- hliö I Skagafiröi, Akureyri og öfugt. Happdrættisvinningar eru DBS 10 gíra kappreiðahjól frá Fálkanum og trimmgalli frá Hummel umboöinu. Dregiö veröur 15. ágUst og veröa vinn- ingsnUmer birt I Vísi og Lög- birtingablaðinu. Til styrktar kvöldsima- þjónustu S.Á.Á. Allur ágóöi af fjársöfnuninni rennur til styrktar kvöldsíma- þjónustu S.A.A. Kvöldslma- þjónustan hófst I jUnl 1979 meö hjálp LionsklUbbsins Fjölnis. Viö símann situr einn maöur á vakt frá kl. 5-11 e.h. alla daga ársins og leitast er viö aö leysa Ur vandamálum fyrirspyrjenda. Arangur þessarar þjónustu er nU þegar oröinn eftirtektarverö- ur og hefur oft veriö leyst Ur vandamálum, sem starfsmaöur hjá S.A.A. er I aöstööu til aö leysa, þótt drykkjumaöur eöa aöstandandi hans standi ráö- þrota. Frá þvl þessi starfsemi hófst hafa um 1500 manns leitað aöstoöar kvöldslmaþjónustunn- ar. Segir þaö nokkuð um þörf- Fyrsta ferð hlns nýja forsela: MEÐ FRÍDU FÖRUNEYTI TIL HRAFNSEYRAR „Þaö veröur fariö héöan frá Reykjavík laugardagskvöldiö 2. ágUst kl. 20.30 meö varöskipinu Ægi og I för með Vigdísi veröa forsætisráöherra og frU, biskup Islands og frU, Pétur Sigurösson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, forsetaritari, Höröur Bjarnason, fyrrv. hUsameistari ríkisins, .og frU,” sagöi Þórhallur Asgeirsson formaöur Hrafnseyrarnefndar um fyrirkomulag fyrsta emb- ættisverks nýkjörins forseta Vig- dlsar Finnbogadóttur. Eins og kunnugt er af fréttum veröur hátlöin aö Hrafnseyri viö Arnarfjörö þann 3. ágUst n.k. eitt fyrsta embættisverk Vigdlsar, þarsem kapella til minningar um Jón Sigurösson veröur vigö og um leiö opnaö safn þar. Þórhallur sagöi, aö komiö yröi til Hrafnseyrar árla sunnudags- + * Hiarlavernd: Tvelr bllar I vlnning Tvær bifreiöar eru I boöi I Happdrætti Hjartaverndar, sem Ur veröur dregiö þann 12. septem- ber n.k. Aöalvinningar eru Ford Fairmont Chia bfll, og Lancer 1600 GL. Aö auki eru 23 eitt hundraö þUsund króna vinningar, vöruUttekt eftir eigin vali. Á undanförnum árum hefir happdrættiö rennt drjUgum stoö- um undir rekstur Rannsókna- stöövar Hjartaverndar, en hUn er leitarog rannsóknastöö sem legg- ur aöaláherslu á aö finna hjarta og æðasjUkdóma áöur en þeir eru komnir á hættulegt stig. 1 Rann- sóknarstööinni hafa veriö fram- kvæmdar um 55.000 einstaklings- skoöanir þau rUm 12 ár sem stöö- in hefur starfaö. Af fjárhags- ástæöum hefur mjög dregiö Ur starfsemi stöövarinnar siöustu árin. Er þvi mikilvægt aö happ- drættiö skili góöum tekjum I ár. ins 3. ágúst, þar sem íarin yröi skoöunarferö um staöinn og jafn- vel fariö aö Dynjanda. Slödegis hefst síöan hátiöarsamkoman. Þaö veröur Utisamkoma, sem hefst kl. 14.00. A samkomunni veröa haldnar ræöur, flutt ávörp og ljóö og karlakórar munu syngja. Þá mun biskup Islands vfgja kapelluna og safniö veröur opnaö. Aö því loknu munu gestir þiggja veitingar. Gestirnir munu slöan halda frá Hrafnseyri aö hátlöahöldunum loknum og áætlað er aö koma til Reykjavlkur aftur á mánudags- morgun, sagöi Þórhallur Asgeirs- son aö lokum. v v. IS I SIÐUMÚLA „Fólki likar virkilega vel viö Isinn minn, og ég sé sama fólkiö koma aftur og aftur”, segir Asbjörn Kristófersson, sem er ný orðinn IsbUöareigandi. lsbúöin SlöumUla 35, (þar sem áöur var Fiat umboöiö) opnaöi nU fyrir skömmu. Asbjörn selur þar venjulegan Is, Istertur, pakka-Is, og heitar og kaldar samlokur og borgara. IsbUöin er opin frá 10 á morgnana til 23.30 á kvöldin, og frá 11 um helgar. Asbjöm dæiir Isnum. PÓSTSENDUM SAMDÆGURS Tjöld 2ja/ 3ja 4ra, 5 og 6 manna. Göngutjöld. Hústjöld. Tjafd- borgar-Felli- tjaldiö. Tjaldhimnar miklu úrvali. Sóltjöld, tjald- dýnur, vind- sængur, svefn- pokar, gassuöu- tæki, útigrill, tjaldhitarar, tjaldljós, kæli- töskur, tjaldborö og stólar, só beddar, sólstól ar og fleira fleira

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.