Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 32
msm Laugardagur 26. júll síminner 86611 Veörið hér og har Veðurspá Bilast má vi6 áframhaldandi norblægri átt á landinu. Á Noröupog N-A landi má bil- ast viö fremur svölu veöri, og skyjuöu meö dálítilli vætu ööru hverju. Sunnanlands veröur hins veg- ar fremur hlýtt aö degi til, létt- skýjaö meö köflum og sumstaö- ar siödegisskúrir. Klukkan 19 i gærkvöldi: Akureyri skýjaö 7, Oslo létt- skýjaö 20, Reykjavik regn 10, Þórshöfn regn 12, Berlfn heiö- rlkt 23, Feneyjar heiörlkt 27, Frankfurtheiörikt 27, Godthaab skýjaö 8, London léttskýjaö 27, LUx.heiörikt 26, Mallorca heiö- rlkt 26, Parls léttskýjaö 30, Mal- aga heiörikt 37. Loki segir Ráöherrar Framsóknarflokks- ins munu loksins hafa látiö und- an Alþýöubandalaginu og skip- aö Vinnumálasambandinu aö semja viö ASt. ASI og VIMSS haida álram vlOræOum án vsí: „Aiis ekki útilokað aö samningar takist” - segir Hallgrímur SigurOsson formaOur VMSS ,,Af þeim viöræöum sem hafa undanfariö fariö fram, þá gæti ég Imyndaö mér aö viö þyrftum tvo daga eftir samningafundinn á mánudag þangaö til aö yröi ljóst hvort aö af yröu samningar eöa ekki” sagöi Hallgrimur Sigurösson, formaöur Vinnu- mllasambands samvinnufélag- anna i viötali viö Visi I gær- kvöldi um stööuna I samninga- málum ASI og VMSS. ,,Eg tel þaö alls ekki útilokaö aö samningar takist” sagöi Hallgrimur. „t>aö er engin efnisleg niöur- staöa úr þessu ennþá þannig aö ekki er hægt aö svara þvi hvort af samningum veröi” sagöi Ás- mundur Stefánsson, fram- kvæmdastjóri ASl. „Þaö hafa komiö fram já- kvæöir punktar af hálfu Vinnu- málasambandsins en þaö er oftast þannig i samningum aö þaö er býsna erfitt aö meta niöurstööu fyrr en sér I marga enda” sagöi Ásmundur Stefáns- son. „Þaö kom ekkert nýtt fram á fundinum I morgun” sagöi Guö- laugur Þorvaldsson, rlkissátta- semjari I samtali viö VIsi siö- degis i gær um fund ASl og VSÍ. Fundinum lauk á tveimur tim- um og VSl hélt viö fyrri ákvörö- un sina aö ekki kæmi til samningafunda meö VSÍ og ASl á meöan samningaviöræöur væru f gangi milli ASl og Vinnu- málasambandsins. Sáttasemj- ari haföi boöaö fundinn um morguninn aö ósk ASl. —AS f hsm jj§g£ f0ík W* |||| aHB 1 L J Nýstárlegur kappastur fór fram á Strandgötunni 1 Hafnarfiröi I gær. Keppt var á kassabflum og fjöldi áhorfenda fylgdist meö gifurlega spennandi keppni. Þekktir rallökumenn háöu svo sérkeppni á kassabflum og þar sigraöi hinn góökunni Ómar Ragnarsson. — Sjá nánar á bls. 30. (Vlsism. GVA) Sólnesmállö úr sögunni: Ekki frekari aðgerðir vegna símareikninganna Hjá embætti bæjarfó- getans á Akureyri fór fram rannsókn á svo- nefndu símreiknings- ElflUP í valsbíinum ólániö eltir Valsmenn þessa dagana. Um daginn töpuöu þeir fyrir FH I 1. deildar keppninni I knattspyrnu og I gær kviknaöi I hinum margfræga Valsbíl þar sem hann átti leiö um Þverholtiö. Slökkviliöiö var kvatt á vett- vang og tókst þvl aö ráöa niöur- lögum eldsins áöur en hann barst úr vélarhúsinu og inn i sjálfan bil- inn. Engin slys uröu á mönnum, en sýnt þykir aö blllinn veröi fjarri góöu gamni þegar Valur finnur KR I fjöru á sunnudaginn. —P.M. máli Jóns G. Sólnes fyrrverandi alþingis- manns. Var það gert samkvæmt ósk rikissak- sóknara eftir að fyrrver- andi dómsmálaráð- herra, Viimundur Gylfason, hafði farið þess á leit við saksókn- ara að málið yrði kann- að. Þórður Björnsson rikissaksóknari sagði i samtali við Visi i gær, að eftir að rannsókn lauk á Akureyri hafi málið verið sent dómsmála- ráðuneytinu til umsagn- ar. Að henni fenginni honum tilkynnt að ekki var bæjarfógeta á væri krafist frekari að- Akureyri ritað bréf og gerða. —AS Sumarbústaðir LIÚ: Opinber rannsókn á skemmflarverkunum Sýslumaöurinn á Stykkishólmi sendi i gær menn til aö kanna skemmdir þær sem unnar voru i fyrradag á undirstööum sumar- bústaöa þeirra, sem Landssam- band islenskra útvegsmanna er aö byggja i Hellnum á Snæfells- nesi. Er þetta gert I samræmi viö kröfu L.t.Ú. um opinbera rann- sókn á skemmdarverkunum. Steyptum undirstööum undir bústaöina var rutt burt og telja menn aö ekki hafi veriö unnt aö gera þaö án þess aö nota til þess dráttarvélar eöa önnur sambæri- leg tæki. Þegar Visir haföi I gærkvöldi samband viö Jón Magnússon, fulltrúa sýslumannsins á Stykkis- hólmi, voru rannsóknarmennirn- ir ekki enn komnir úr leiöangrin- um og vildi hann þvi ekkert tjá sig um framhald málsins. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.