Vísir - 26.07.1980, Side 22

Vísir - 26.07.1980, Side 22
vísm Laugardagur 26. júli 1980 „Kapper best meö for- sjá!" Ný bráöskemmtileg og fjörug litmynd frá 20th Cen- tury-Fox, um fjóra unga og hressa vini, nysloppna úr „menntó”, hver meö sina delluna, allt frá hrikalegri leti og til kvennafars og 10 gira keppnisreiöhjóla. Ein af vinsælustu og best sóttu myndum I Bandarikjunum á siöasta ári. Leikstjóri: PETER YATES. Aöalhlutverk: Dennis Christopher, Dennis Quaid, Daniel Stern og Jackie Earle Halev. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Sirni 31.182 Óskarsverölaunamyndin: Heimkoman 'Comiiig Home” Heimkoman hlaut óskers- verölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. Bestu leikkonu: Jane Fonda. Besta frumsamda handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunt er geröi. Þetta er án efa besta myndin i bænum...” Dagblaöiö. • Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Branigan Aöalhlutverk: John Wayne Sýnd kl. 3 sunnudag. Bönnuö börnum innan 12 ára Saga Olivers wy og vel gerö mynd eftir sögu Erich Segal, sem er beint framhald af hinni geysivinsælu mynd LOVE STORY sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Mynd- in hefst, þar sem Oliver stendur viö gröf konu sinnar. Leikstjóri John Korty Aöalhlutverk Ryan O’Neal, Candice Bergen. Sýnd kl. 5, 7 Skytturnar Spennandi og skemmtileg skylmingamynd Svarta Eldingin Ofsalega spennandi kapp- akstursmynd, sem byggö er á sönnum atburöum úr ævi fyrsta svertingja, sem náöi i fremstu röö ökukappa vestanhafs. Aöalhlutverk: Richard Pry- or og Beau Bridges. Sýnd kl. 5 laugardag og sunnudag Dirty Harry beitir hörku Æsispennandi mynd um Harry Callaham lögreglu- mann og baráttu hans viö undirheimalýöinn. Aöalhlutverk: Clint East- wood. Sýnd kl. 9 laugardag og sunnudag Bönnuö börnum. ■'mm ,Sími 50249 Átökin um auðhringinn Ný og sérlega spennandi lit- mynd gerö eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons „BLOODLINE”. Bókin kom út f islenskri þýöingu um slö- ustu jól undir nafninu „BLÓÐBÖND”. Aöalhlutverk Audrey Hep- burn, James Mason, Rony Schneider, Omar Sharif. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Njósnarinn sem eisk- aði mig James Bond myndin skemmtilega Sýnd sunnudag kl. 5 Tarzan og stórfIjótiö Sýnd sunnudag kl. 3 Barnasýning kl. 3 sunnudag. Hljómabær Fjörug og skemmtileg gamanmynd. Barnasýning kl. 3 á sunnudag. 'Sími 16444 Dauðinn í vatninu Sérlega spennandi ný lit mynd um rán á eöalsteinum sem síöan eru geymdir i lóni, sem fullt er af drápsfiskum. Lee Majore og Karen Black. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Sími 11384 Gullstúlkan Aiar spennandi og viö- buröarik, ný, bandarfsk kvikmynd f litum er fjallar um stúlku, sem vinnur þrenn gullverölaun i spretthlaup-' ' um á ólympiuleikjunum I Moskvu. Aöalhlutverk: Susan Anton (hún vakti mikla athygli I þessari mynd) James Coburn, Leslie Caron, Curt Jurgens. Isl. texti. Sýndkl. 5, 7 og 9. I bogmannsmerkinu. Bönnuö börnum innan 16 ára Sýndkl. 11. Barnasýning kl. 3 sunnudag Sverð Zorros 18036 Hetjurnar frá Navarone Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. _____ Islenskur texti Barnasýning kl. 3 sunnudag Vaskir lögreglumenn Bráöskemmtileg gaman- mynd meö Trinity bræörun- um LAUGARÁS Simi32075 , Kvikmynd um isl. fjölskyldu I gleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. • Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friður Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guörún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn' Gunnlaugsson Sýnd kl. 5/ 7/ 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára Næst siöasta sinn Barnasýning kl. 3 sunnudag. * Töfrar Lassie Frábær ný mynd um hund- inn Lassie. Aöalhlutverk: „Lassie”, Mickey Rooney og James Stewart. ■BORGAR-w DiOiQ f • SMtÐJUVEGI 1, KÓP. SÍIfl (UtvaSSbanfcaMMnu i 11 Kfcpavogi)' ný litmynd stærsta gullpán sög- unnar. Byggö á sannsöguleg- um atburöum er áttu sér staö i Frakklandi áriö 1976. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. - salur I eldlinunni Hörkuspennandi ný litmynd um svik og hefndir. Sophia Loren — James Co- burn Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05 7.05, 9.05 og 11.05. -salur' Amerísk kvikmynda- vika Sýningar kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10 -------sctftur Dauðinn á Níl Frábær litmynd eftir sögu Agaiha Christie meö Peter Ustinov og fjölda heims- frægra leikara. Endursýnd kl. 3,15, 6,15 og 9,15. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 frumsýnir stórmynd- ina: //Þrælasalarnir" Mynd sem er I anda hinna geysivinsælu sjónvarpsþátta „Rætur” Sýnd á breiötjaldi meö nýj- um sýningarvélum. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 01. Bönnuö innan 16 ára Isl. texti. Krakkar Star Crash Sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. ÍIV* * V 22 Líf og list un Tónlist t Skálholti: Fyrstu sumartón- leikarnir i ár veröa I dag kl. 15 og á morgun á sama tima. Ingvar Jónasson lágfiöluleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari spila. Ádagskránni veröa verk eftir Jón Asgeirsson, Reger, Corett og Bach. Þá frumflytja tónlistar- mennirnir verk eftir Jónas Tómasson: Notturno. Jónas samdi þetta verk sérstaklega meö kirkjuna og hiö forna biskupssetur i huga. A Akureyri:Pudas-kórinn syngur I íþróttahöllinni kl. 21 I kvöld. A Blönduósi: Pudas-kórinn syng- ur i kirkjunni kl. 21 á sunnudags- kvöld. I Reykjavik: Tónleikar kl. 18 á sunnudag I Dómkirkjunni, Mar- teinn Hunger leikur verk eftir Jón Þórarinsson, Bach og Reger. Svör viö bamagetraun No. l.A 3-B 1-C 4-D 2- 1. Pipa mannsins er ekki eins á báöum myndunum. 2. Meira er i flöskunni á mynd til vinstri. 3. Upptakarinn snýr ekki eins á báðum myndunum. 4. Bótin á buxunum er ekki eins. 5. Þaö er gat á skósólanum á annarri myndinni. 6. Fuglinn I búrinu snýr ekki eins. Svör við„ spurningaleik 1. Visir til dagblaðs í Reykjavík. 2. Vísir kom fyrst út 14.2.1910. 3. Einar Gunnarsson. 4. „Snæland" samkvæmt sögn Sæmundar fróða (Sturlubók Landnámu)/ en „Garðarshólmi" samkvæmt Styrmisbók og Hauksbók Landnámu. 5. Samkvæmt skipun frá Kristjáni konungi átti hann að vera fjórða föstudag eftir páska. 6. ólafsmessa er haldin 29. júlí. 7. Kjósarvegurinn. 8. 24.2. 1863 og var þá nefnt Forngripasafn islands. 9. Mestur vindhraði mældist í Vestmanna- eyjum 23.10. 1963—200 km/klst. 10. íSí var stofnað 28.1. 1928 í Reykjavík. Svör við fréttagetraun 1. Knútur Björnsson golfleik- ari úr GK. 2. Brotist var inn I Skart- gripaverslun Jóhannesar Noröfjörð og stoliö skartgrip- um og úrum fyrir tugmilljón- ir. 3. Þaö var verið aö taka fyrstu skóflustunguna aö meö- feröarlaug fyrir sjúklinga deildarinnar. 4. t Kópavogi 5. Hollywood I Reykjavik og H-100 á Akureyri. 6. „Framarar” 7. Oddur Sigurösson frjáls- iþróttamaöur. 8. Þaö kostar sem svarar þremur dollurum. 9. Páli Sigurjónsson. 10. Nýju hurö Eimskipafélags tslands. 11. Hann heitir Kristinn Bergsson. 12. Þetta var á alþjóölegri kvennaráöstefnu. 13. Þaö var Ingi Þór Jónsson sundkappi frá Akranesi 14. Kristbjörg Kjeld. 15. Agnar Kofoed-Hansen.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.