Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 26.07.1980, Blaðsíða 14
vtsm Laugardagur 26. júli 1980 NÝIR UMBOÐSMENN Sandgerði Unnur Guðjónsdóttir Hjallagata 10 sími 92-7643 Þingeyri Sigurða Pálsdóttir Brekkugata 44 sími 94-8173 Reynihlíð Þuríður Snæbjörnsd. Skútuhrauni 13 Sími 96-44173 ÍBÚÐ - SKIPTI Háskólanemi óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða lítilli íbúð á leigu í Vestur- bænum í september. Til greina koma skipti á 1-2 herbergjum með eldunaraðstöðu á góðum stað á Akureyri. Uppl. i síma 96-24316. VAV.V.VAVA\V.\\\V\\VAVð,.,.V.V.V.,.V.V.,.,.,.V V SÖLUSTARF Vel þekkt fyrirtæki óskar að ráða starfskraft til sölustarfa. Til greina kemur ígripavinna. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. . Tilboð ásamt upplýsingum um aldur sendist í ^ pósthólf 42 merkt „Vinco" sem fyrst. ,í.,.v.v.v.,.v.v.v.,.v.,.,.,.v.,.v.,.,.,.,.,.v.v.,.v.v.,.v.,.,.v í ®Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða „Company”, ný bók eftir Samuel Beckett: ,,Sjón Becketts er ekki í lagi” Þaö er komin út ný bók eftir Samuel Beckett. Hún heitir „Company” og er ekki nema 10 þúsund orö aö lengd. Sem er reyndar harla gott, miöaö viö ýmsar fyrri bóka Becketts... Æ siöan Belaqua (söguhetja „More Pricks than Kicks”) fæddist hefur mátt greina stööuga þróun hjá persónum Becketts. (Vanþróun?) Murphy var einhvern veginn út i hött, Watt utangarösmaöur, Molloy gamall umrenningur, Malone aö deyja og Hinn ónefnanlegi dauöur. Hinar siöari söguhetjur hafa veriö ýmsar variasjónir viö Hinn ónefnanlega, Pim á kafi i drullunni og siöari nafn- lausar „söguhetjur” veröa æ umfangsminni. 1 „Company” er sögumaöur sem aö visu segir sögu sina ýmist i 2. eða 3. per- sónu, aldrei þeirri fyrstu. Hann dundar sér viö þaö aö heyra „rödd”, sina eigin. Þegar rödd- in hættir aö babbla, þá hættir sögumaöur aö vera til. Alkunn- ugt úr verkum Becketts. Minningar, minningar eru þaö eina sem röddin hefur aö segja. Hún rifjar upp æsku sina, móöur sina og klifur I háum trjám. Auðvitað allt úr æsku Becketts sjálfs. Beckett er — aldeilis augsýni- lega — þeirrar skoöunar aö ekk- ert veröi gert, ekkert þess viröi og lifiö og listin húmbúkk. Húm- búkk sem hann verður aö iöka. Einhverra hluta vegna. Bernard Levin heitir bók- menntagagnrýnandi hjá The Sunday Times og stundum tal- inn mikið „átóritet” um Beck- ett. Hann er ekki par hrifinn af Samuel Beckett, gamli gammur.... þessari bók i gagnrýni sem hann festi á blað nýlega. Finnst nóg komiö: „Röddin var þá eftir allt sam- an sennilega hans eigin. Vera má aö Beckett sjái engan til- gang i veröldinni en hann sviptir mannkynib ekki að öllu leyti ábyrgö innan þess tómleika. Hetjuskapur rúmast ekki i þeim heimi, þá niðurstööu má sjá bókstaflega I „Happy Days” er Winnie sekkur upp að hálsi I hrúguna. Winnie er aftur á móti ekki eina persóna Becketts sem heldur áfram aö brjótast um á önglinum og hinn ónefnanlegi sögumaður „Company” brýst um til hins siðasta, „hversu miklu betra aö lokum til einskis gert og þögn.” En til einskis gert og þögn er ekki betra ab lokum! Varla er þaö tilviljun aö þeir alvöru lista- menn sem afneita lifinu eru svo fáir aö þá má telja á fingrum annarrar handar? Listin, sem er sköpunarviðleitni, sem er sköpun, sem er lif, merkir ekki einungis að brjótast um á önglinum heldur lika aö neita að hætta aö brjótast um, m.a.s. aö skilja aö ekki er hægt aö hætta að br jótast um. Lér konungur og Tristan sanna þetta, þessir ást- vinir dauöans eiga sinn sjón- deildarhring. Þó Beckett hafi aldrei skimað jafnákaflega um sinn sjóndeildarhring er hann auöur sem fyrr. Og þó erfitt sé aö halda sliku fram um svo sterka, haglega, vekjandi og grimmdarlausa bók — þá er þaö sjón Becketts sem ekki er I lagi.” Þaö var og. Snúiö og sneitt: — IJ. Bob Dylan tónleikar í Rhode Island: Timburmenn sjötta áratugsins eða trúarvakning? rafeindaverkfræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og annan rafeindabúnað veitunnar. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu Hita- veitunnar Drápuhlíð 14/ fyrir 10. ágúst n.k.. Nánari upplýsingar gefur skrifstofan í síma 25520. Gríptu tækifærið Þessi Honda Accord, árgerð 1980 er til sölu. Ekinn 12.000 km. — skráður í jan. 1980 — Ijós- grænn— sérlega fallegur. Upplýsingar í sima 23966 í dag. „Bob Dylan er hluti af sál Ameriku,” sagöi kynningar- stjóri Dylans, þar sem ég hitti hann bakviö tjöldin á Dylan tðn- leikum i Rhode Island. En hvaö sem Dylan kann aö vera, þá bera aðstoöarmenn hans keim af sjötta áratugnum. Rótararnir eru siöhæröir og hippalegir, en þó viröast terelyn buxurnar vera aö taka yfir- höndina, enda eru þetta allt menn sem eru aö nálgast fertugs aldurinn. Bob Dylan ásamt söngkonum sinum. (Vfsismynd ÞG) Bob Dylan sjálfur er breyttur frá þvi sem áður var. Hann hefur elst, hann er fölur og hann er klæddur I svartar útviöar buxur og huggulega skyrtu. Hljómsveitin er klædd I svarta leöurjakka, og minna þeir einna helst á vélhjólatöffara. Eins og allir vita þá er boð- skapur Dylans nokkuö breyttur frá þvi sem áöur var. Dylan er frelsaöur og gengur allt út á þaö. „Það er ekki i tisku aö tala um himinn og helvlti, en Guö er alltaf I tisku. Ég flyt ykkur boö- skapinn,” segir hann. Dylan segir aö þaö sé aöeins einn óvinur og þaö er hiö vonda I sjálfum okkur. „Það er enginn bylting nema þiö berjist gegn djöflinum. Djöfullinn er I stjórn- málunum, og hann er I sjálfum ykkur.” Boöskapnum er tekið við meö miklum fagnaðarlátum. Fólk hoppar upp, hristir sig, æpir og sumum vöknar um augun. Meirihluti áheyrenda viröist vera fólkiö sem trúöi á sömu hugsjónir og Dylan á sjötta ára- tugnum. Nú er þetta fólk flest komið meö stálpuð börn, og breytt frá þvi sem áöur var. Dylan sjálfur á dóttur sem er viö nám I háskóla. Fjórar söngkonur sungu meö Dylan og virtist still þeirra vera I nokkru ósamræmi viö hann. Þær voru I glitrandi diskó-- fatnaöi og var allt látbragö þeirra sömuleiöis I þeim stil. Dylan flutti nokkur gömul og góö lög og ætlaöi allt um koll aö keyra i troöfullum salnum, og ekki sist þegar hann spilaöi á munnhörpuna. SÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.