Vísir - 26.07.1980, Side 25

Vísir - 26.07.1980, Side 25
vtsm Laugardagur 26. júll X980 sóknin var erfiö þvi herbergiö var þakiö skit og drullu og erfitt aö segja til um þaö hvenær hlutirn- ir heföu borist þangaö. Sasser skreiö um á gólfinu og veitti þá athygli einhverjum smáhlut á gólfinu fyrir framan rUmiö. Þeg- ar hann virti hlutinn fyrir sér sá hann aö þetta var sigarettustubb- ur og þaö sem var merkilegast var aö þetta sýndist vera heima- vafinn vindlingur. Þeir voru ekki algengir. Austin Roberts fann um svipaö leyti fjölda sigarettu- stubba af tegundinni Parlia- ments I öskubakka Dukes og þaö var sýnt aö hann heföi ekki sjálf- ur reykt hina heimavöföu siga- rettu. Meöan lögreglumennirnir leit- uöu hugsanlegra sönnunar- gagna I hinu sóöalega herbergi Dukes haföi álitlegur fjöldi áhorf- enda safnast saman fyrir framan dyrnar. Þetta voru hinir 25 gestir á Cotton Hotel, gamlir, þreyttir og sjúskaöir menn. Allt I einu sá Sasser pakka af Prince Albert plputóbaki gægjast upp úr vasa eins mannsins og j^fnframt aö hann fiktaöi viö sigarettubréf. Þegar Sasser leit upp og sá andlit mannsins var hann ekki lengur I vafa: þetta var moröinginn og hann haföi frá þvi þeir komu I hóteliö reynt aö leiöa þá á villi- götur! Sasser baö nú Bill Houck hús- vöröinn um aö safna öllum gest- unum saman I anddyrinu. Þaö var gert samstundis, þar söfnuö- ust saman Maggie May Catch, Bill Houck, Gus Meadows, Claude Beasley, Delbert Jones og allir hinir skuggalegu mennirnir. Og þarna var maöurinn sem reykti heimavaföar slgaréttur, einn allra á hótelinu aö þvl er þeir Sasser og Roberts höföu komist aö. Og nú ætluöu þeir aö nota aö- feröir Agöthu gömlu Christie til þess aö koma upp um hann og neyöa fram skjóta játningu. Hver er morðinginn? Moröinglnn viöurkenndi sekt sina eftir aö Sasser og Roberts (til vinstri) höföu sett upp smáieikrit. Þaö var Jack Powell sem yfirheyröi hann (til hægri). „Ég býst viö aö þiö veltiö þvi öllsömul fyrir ykkur af hverju ég hafi kallaö ykkur saman hér”, sagöi Charles Sasser viö allan hópinn og átti bágt meö aö bæla niöur hláturinn. Austin Roberts sneri sér undan og glotti: Þetta var rétt eins og Hercule Poirot væri á feröinni. „Hvaö haföi Theodore Duke mikla peninga á sér þegar þú skildir viö hann, segiröu?” spuröi Sasser Maggie May Catch. „Ég er búinn aö segja þaö. 14 dollara” svaraöi hún og virtist I uppnámi. Henni létti þegar hann sneri sér aö Claude Beasley. „Hverjir voru I lobblinu þegar þú fórst meö Duke upp til sin?” „Gus, Delbert, Bill og ég”, svaraöi hann. „Aöeins þiö fjórir? Ertu viss um þaö?” „Þaö held ég”. Næst vatt Sasser sér aö Delbert Jones. „Hvar varst þú I nótt?” Jones stamaöi og hikaöi. Annaöhvort var hann naut- heimskur eöa þá hann lést vera þaö. Þá sneri Sasser sér aftur aö Maggie May Catch. „Hverjir geta fariö um allt hóteliö án þess aö tekiö sé eftir, ungfrú Catch?” „Ja, fyrir utan Bill Houck er þaö liklega enginn — nema ég”. Og hún roönaöi öll. Þaö var stórt og mikiö jólatré I lobblinu þó komiö væri fram I mars. Greinar þess voru rytju- legar og barriö var nærri allt fall- iö af. Þar staönæmdist Charles Sasser og sagöi yfir allan hópinn: „Ég kallaöi ykkur hingaö til aö láta ykkur vita aö viö vitum hver drap Theodore Duke! Þaö var einhver I þessu herbergi...” Spennan eykst. „Ég skal segja ykkur hvernig viö fundum moröingjann. Fyrst komumst viö aö þvi aö Duke var drepinn milli klukkan fjögur og sex I gærdag. Og viö komumst llka aö þvl aö Duke var drepinn vegna peninganna, 14 dollara. Maöurinn sem drap Duke var i lobblinu þegar hann borgaöi leig- una og vissi aö hann var svo drukkinn aö hann myndi ekki geta veitt mótspyrnu. Moröinginn fór inn til hans stuttu seinna en Duke tók á móti af öllum kröftum. Moröinginn baröi hann I andlitiö og fylltist skelfingu þegar blóöiö fossaöi úr munni hans. Hann trylltist og kyrti Duke meö koddaveri og reyndi aö láta lita út fyrir aö hann heföi framiö sjálfs- morö”. Spennan var oröin óbærileg I anddyrinu. Sasser stóö viö jóla- tréö og fylgdist meö mönnunum og ungfrú Catch sem litu flótta- lega hvert á annaö. Sasser sá aö moröinginn var oröinn gifurlega taugaspenntur. Hann gekk til hans. „Viö komumst loks aö því aö moröingi Duke reykir heimavafö- ar sigarettur. Þaö reykir enginn svoleiöis tóbak hér nema þú! Þú ert moröinginn! Þú myrtir Theo- dore Duke!” hrópaöi Sasser meö ein miklum tilþrifum og honum var unnt. Nú reiö á aö moröinginn kæmi upp um sig. Annars gæti oröiö erfitt aö sanna sekt hans fyrir dómstólum. Morðinginn kemur upp um sig. Og aöferðir gömlu glæpasagna- drottningarinnar reyndust eins og best varö á kosið. Moröinginn fálmaöi I tóbakspakkann sinn og sigarettubréfin og reyndi aö fela þau. Hann skalf frá hvirfli til ilja. „En... en... en... en... en... en...” tautaöi hann og kom ekki meiru út úr sér. Hann féll saman. Tveir aörir rannsóknarmenn úr morödeildinni komu nú á staöinn. Larry Johnson og Jack Powell skildu hvorki upp né niöur I þvi hvaö um væri aö vera. „Hvaöa læti eru þetta út af einu sjálfsmoröi?” „Þaö er ekki sjálfsmorö”, sagöi Roberts. „Þaö er morö”, bætti Sasser viö, „og hérna er morðinginn. Fariö meö hann, mér sýnist hann ekki munu neita neinu”. Þaö fór llka svo aö eftir hálf- tlmayfirheyrslur játaöi William „Bill” Lawson Houck aö hafa myrt hinn 68 ára gamla Theodore Leon Duke i augnabliksæöi. „Ég varö barasta snaróöur”, sagöi hann. „Ég man óljóst eftir þvi aö hafa vafiö koddaverinu um háls- inn á honum og hert aö. Svo lagöi ég á flótta”. Viö réttarhöldin, nokkrum mánuöum slöar, kvaöst hann sek- ur og var dæmdur I 25 ára til llfs- tlöarfangelsH Þaö vakti mikla at- hygli yfirmanna þeirra Sassers og Roberts hversu fljótt þeir höföu komiö upp um moröingj- ann. En þeir létu lltiö yfir. „Viö höfum bara horft svo mik- iö á gamla leynilögregluþætti I sjónvarpinu. Þar er þaö alltaf þjónninn, I þessu tilfelli húsvörö- urinn, sem er moröinginn!” Ein gáta var enn óleyst og Charles Sasser geröi sér ferö aö Cotton Hotel og ræddi viö Maggie May Catch, karlmannlegu kon- una meö gula bindiö. Þaö var jólatréö. Sasser haföi aldrei jafn- ljótan hlut á ævi sinni séö , tréö minnti hann á holdsveikan hund, svo óhrjálegt var þaö. „Hvers vegna er tréö ennþá uppi viö?” „Jú, gestunum fellur svo vel viö þaö”, sagöi ungfrú Catch. „Þeir segja þaö sé svo ljómandi heim- ilislegt”. Charles Sasser, rannsóknarlögreglumaöur viö morödeildina, var vel aö sér í gömlum glæpasögum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.